Tíminn - 25.11.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.11.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 25. nóvember 1977 sértilboð: Lyftiduft 454 gr. kr. 262.00 Flórsykur 1/2 kg. kr. 60.00 Púöursykur 1/2 kg. kr. 75.00 Strásykur 1 kg. kr. 80.00 Hveiti Pillsbury BestlO Ibs. kr. 441.00 Hveiti Pillsbury Best 5 Ibs. kr. 221.00 Akra smjörlíki stk. kr. 162.00 Ritz kex pk. kr. 167.00 Ora grænar baunir 1/2 dós kr. 178.00 Ora grænar baunir 1/1 dós. kr. 275.00 Dofri Hreingerningarlögur 1 lítri kr. 240.00 Iva þvottaefni 5 kg. kr. 1113.00 Sani wc.pappír 12 rúllur kr. 696.00 hálfrar aldar þjónusta kjöt&fiskurhf seljabraut 54-74200 marka&storg viðskiptanna Verzlunin KJÖT & FISKUR er einn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruveröi til neytand- ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt aö bjóöa lægra vöruverö. Viö riöum á vaöiö meö „sértilboöin” slöan komu „kostaboö á kjarapöllum” og nú kynnum viö þaö nýjasta f þjónustu okkar viö fólkiö f hverfinu. „Markaöstorg viöskiptanna” A markaöstorginu er alltaf aö finna eitthvaö sem heimiliö þarfnast og þar eru kjarapallarnir og sértilboöin. Þaö gerist alltaf eitthvaö spennandi á markaöstorginu! Séra Jón Einarsson SKOÐ ANAKONNUN Á VESTURLANDI Jón Sveinsson, fulltrUi bæjar- fógeta á Akranesi, er fæddur 7. júll 1950. Jón er lögfræðingur að mennt og gegndi ýmsum störf- Steinþór Þorsteinsson Almenn skoðanakönnun um skipan fjögurra efstu sæta á framboöslista Framsóknar- flokksins á Vesturlandi viö al- þingiskosningarnar sumariö 1978 fer fram dagana 25. til 27. nóvember 1977. Allir stuönings- menn Framsóknarflokksins hafa rétt til þátttöku. Kjörstaöir veröa i Framsókn- arhúsinu á Akranesi, I Snorra- búö I Borgarnesi, á Hellissandi, Ólafsvik, Grundarfiröi, I Verka- lýöshúsinu I Stykkishólmi og Dalabúö I Búöardal. Auk þessa geta menn kosiö hjá trúnaðar- mönnum flokksins f hverri sveit. Utankjörstaöakosning fer fram næstu daga hjá trúnaöar- mönnum Framsóknarflokksins I kjördæminu eða á skrifstofu Framsóknarflokksins I Reykja- vík. Hér á eftir fylgir stutt kynning á frambjóöendum I skoðana- könnuninni: Alexander Stefánsson oddviti I Ólafsvlk er fæddur 6. október 1922. Alexander hefur unniö aö félagsmálum fyrir byggöarlag sitt og átt sæti I sveitarstjórn I Ólafsvík frá 1954 og gegnt starfi oddvita og sveitarstjóra frá 1966. Alexander á sæti I fulltrúa- ráöi sveitarfélaga og I stjórn Sambands islenzkra sveitarfé- laga. Alexander var formaöur samtaka sveitarfélaga á Vest- urlandi fyrstu sex árin, sem þau störfuöu og er varaformaöur I bankaráöi Otvegsbankans. Al- exander er 1. varaþingmaöur Vesturlands og sat á alþingi j972 og 1973. Hann er I miöstjórn Framsóknarflokksins. Eiginkona Alexanders er Björg Finnbogadóttir og þau eiga 6 uppkomin börn. Dagbjört Höskuldsdóttir skrifstofumaöur I Stykkishólmi er fædd 10 febrúar 1948. Hún hefur starfaö mikiö innan Framsóknarflokksins og á sæti I miöstjórn flokksins og I stjórn Sambands ungra framsóknar- manna. Dagbjört er einnig for- maöur Félags ungra framsókn- armanna á Snæfellsnesi. Hún er fædd og uppalin I Stykkishólmi og hefur starfaö ötullega aö fé- lagsmálum þar og er nú for- Hann var fjármálaráöherra á árunum 1971 til 1974, en gegnir nú embætti landbúnaðar- og samgöngumáiaráöherra. um fyrir stúdenta á námsárun- um. Hann var I skólastjórn fé- lagsmálaskóla Framsóknar- flokksins 1971 til 1973 auk þess sem hann gegndi ýmsum störf- um fyrir félag ungra framsókn- armanna, allt frá 1969. Jón er fæddur I Reykjavlk, en dvaldi oft á sumrin hjá ættingjum sín- um I Borgarfirði og hefur nú verið búsettur á Akranesi I eitt og hálft ár. Jón er kvæntur Guörúnu Magnúsdóttur. Jón Sveinsson Steinþór Þorsteinsson, kaup- félagsstjóri i Búöardal er fædd- ur 25. mai 1937. Steinþór á sæti I hreppsnefnd Laxárdalshrepps og hefur gegnt ýmsum trúnaö- arstörfum fyrir sveitina. Hann hefureinnig starfaö mikiö innan samvinnuhreyfingarinnar og veriö kaupfélagsstjóri I Búöar- dal frá þvi áriö 1959. Steinþór hefur einnig starfaö innan Framsóknarflokksins um ára- bil. Steinþór er kvæntur Gunni Axelsdóttur. Halldór E. Sigurösson, ráö- herra, Borgarnesi er fæddur 9. september 1915. Hann hefur gegnt fjölmörgum störfum fyrir byggðarlag sitt og fyrir Fram- sóknarflokkinn. Halldór hefur setið á alþingi frá 1956 fyrst fyr- ir Mýramenn og slöan fyrir Vesturlandskjördæmi frá 1950. Dagbjört Höskuldsdóttir maður Verzlunarmannafélags Stykkishólms. Dagbjört er gift Þorsteini Aðalsteinssyni og þau eiga einn son. Halldór E. Sigurðsson Halldór er kvæntur Margréti Glsladóttur. Séra Jón E. Einarsson, sókn- arprestur I Saurbæ er fæddur 15. júli 1933. Hann hefur lengi tekiö virkan þátt í félagsmálum I Borgarfjarðarhéraöi. Jón á sæti i hreppsnefnd Hvalfjaröar- strandahrepps. Harin á sæti I miöstjórn Framsóknarflokksins og hefur starfaö I flokknum um árabil. Jón er I stjórn Prestafé- lagsins og formaður Hallgrlms- deildar þess auk þess sem hann á sæti i starfsháttanefnd Þjóö- kirkjunnar. Kona Jóns er Hugrún Guö- jónsdóttir og eiga þau fjögur börn. Félag járn- iðnaöarmanna Félagsfundur Félagsfundur verður haldin i mánudaginn 28. nóvember 1977 kl. 8.30 e.h. i Tjamar- búð, uppi. Dagskrá 1. Félagsmál. 2. Önnur mál. 3. Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari. Mætið vel og stundvislega. Stjórn félags járniðnaðarmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.