Tíminn - 25.11.1977, Page 5

Tíminn - 25.11.1977, Page 5
Föstudagur 25. nóvember 1977 5 á víðavangi Ekki sigoirstranglegt Kunnugir telja aö andrúms- loftiö veröinæsta þaniö á þeim fiokksráösfundi Sjálfstæöis- flokksins sem hefst nd i dag. Þar munu sumir fagna sigri, aörir harma útreiö sína, en enn aörir munu hyggja á hefndir eftir prófkjöriö sem fram fór i Reykjavik um siö- ustu helgi. Þaö viröist alveg ljóst aö prófkjöriö i höfuöborginni hefur ýft ótrúlega mörg sár innan flokksins. Og eitthvaö eiga forráöamennirnir erfitt meö aöátta sigá stööunni eftir hjaöningavigin miklu. Þannig segir formaöur kjör- nefndar Sjálfstæöisfiokksins, Björgúlfur Guömundsson, i viötali viö Þjóöviljann i gær aöspuröur um þaö hvortpróf- kjöriö yröi ekki bindandi um skipan framboöslista flokks- ins: ,,Þaö er nú þaö. Vissulega eru lög og reglugeröir um þetta mál, en þær má teygja og toga af iögfróöum mönnum eins og þú veizt, þannig aö ég get ekkert sagt á þessu stigi málsins”. 1 viötali viö Morgunbiaöiö viöurkenndi dr. Gunnar Thor- eddsen iönaöarráöherra aö úrslit prófkjörsins lýstu óánægju kjósendanna. Hann sagöi: ,,Þaö fer ekki á milli mála aö úrslitin i prófkjörinu bera vott um óánægju sem hlýtur aö veröa ráöherrum flokksins alvarlegt umhugsunarefni”. Hvorn vantar hvaö? Vantar stýrimann? Pétur Sigurösson alþingis- maöur varö hins vegar sár viö þegar Morgunblaöiö haföi tal af honum eftir aö úrslitin lágu fyrir. Petur svaraöi blaöa- manninum svofelldum orö- um: ,,Mér viröist nú I fljótu bragöi þegar ég lft á niöur- stööurnar aö þessi hópur sem aö mestu hefur ráöiö um tvö siöustu prófkjör hér i borginni og þar á ég viö bæöi I Sjálf- stæöisflokknum og Alþýöu- flokknum, aö þeir séu sterkari innan Sjálfstæöisflokksins en ég héit.” Flestir munu á einu máli meö Pétri um þaö aö hér er um aö ræöa einn og sama hópinn, sem nú hefur endan- lega lagt Alþýöuflokkinn undir sin hægrisinnuöu sjónarmiö og kröfur. En Pétur heldur áfram: ,,Þaö er ijóst aö sá hópur vili hvorki hafa múrara ne sjó- menn á þingi og eins og nú háttar viröist þaö ekki vera sigurstranglegt aö sitja i 8. sæti fyrir Sjálfstæöisflokk- inn”. Pétur Sigurösson sér þaö i hendi sér hve erfiö aöstaöa hans er oröin eftir prófkjöriö. Hann segir: ,,En annars er ég ekki farinn aö taka neina afstööu til þess hvaö ég geri. Ef ég hætti á þingi þarf ég fyrst aö fara aö leita mér aö atvinnu, þvi aö ég er einn af þeim sem ekki hafa búiö um sig I bákninu. Ég á ekki von á arfi i neinu fyrir- tæki-fööur mins eöa á ég lög- fræöiskrifstofu sem ég get gengiö aö. Ég verö þess vegna aö róa á sömu miö og ég var á þegar ég gaf mig fyrst út i stjórnmálin.” Og Pétur Sigurösson klykkir út meö oröunum: ,,Nú þaö er aö segja ef ég hætti i pólitik, en hver veit nema Magnús Torfa vanti stýrimann?” Ja, hver veit? JS íslenzk nútímasaga um Fífu rádherra- dóttur Út er komin hjá Almenna bóka- félaginu skáldsagan Fifa eftir Gisla J. Astþórsson, hin sjötta i rööinni skáldsagnabóka hans. Gislier einsog kunnugt er nokkuö einn á bátiog sérstæöur meöal is- lenzkra skáldsagnahöfunda fyrir hinn persónulega skopstil sinn, sem á yfirboröinu er léttur og sakleysislegur, en undir niöri oft mögnuö ádeila. Á kápu bókarinnar segir um þessa nýju skáldsögu: „Skáldsagan Fffa er háösk nú- timasaga, ádeilusaga og ástar- saga. Hún segir frá Fifu ráö- herradóttur, sem neitar aö gerast þátttakandi i framakapphlaupi fööur sins, ekur um borgina á skellinööru á óleyfilegum hraöa, gengur f liö meö uppreisnaræsku, vinnur ýmiss konar erfiöisvinnu, — allt andstætt þvi sem faöirinn heföi kosiö. Svo veröur Fifa ást- fangin og gengur þá aö málum ástarinnar meö sama lifsþrótt- inum og öílu ööru, sem henni þóknast aö taka sér fyrir hendur. Samhliöa þessu er sagan eins konar þverskuröur af þjóölifi höfuöborgarinnar, og er þaö allt sýnt i skoplegu ljósi eins og höf- undar er von og visa”. Bókin er 202 bls, aö stærö og unnin i Prentverki Akraness. Jólagjafir iþró ttamannsins BADMINTON-VÖRUR Carlton spaðar Yonex spaðar — Tiger skór (japanskir) kr. 1.660 — Fjaðraboltar — Plastboltar — Spaðahulstur — Peysur — Bolir - Vesti Póstsendum samdægurs Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 - Simi 1-17-83 ----------------------------\ Verkstjóri Verkstjóri óSkast i nýtt frystihús á Austurlandi, Þarf að geta hafið störf um áramót. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið prófi frá Fiskvinnsluskólanum. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 30. þ. mán. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA TANDBERG = VINNUR Á GÆÐUM. Spurðu um TANDBERG áður en þú kaupir litsjónvarp þeir vita hvað þeir vilja sem velja TANDBERG

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.