Tíminn - 25.11.1977, Síða 7
Föstudagur 25. növember 1977
7
Sjónvarpssalurinn þéttsetinn, horn í horn, f „Gestaleik". 150 þátttakendur og stór hiuti þeirra alvanur
aö taka þátt i og horfa á leiki. Leikmenn Vals og „Stuðmenn” Vals voru f meirihluta f fyrsta þætti.
Gestaleikur hefst I sjónvarpssal
laugardaginn 26. nóvember. Ólaf-
ur Stephensen og félagar hans
Guömundur Guðmundarson, Ar-
mann Eiriksson, Friörik Theó-
dórsson, Guöjón Guöjónsson og
Soffía Karlsdóttir auk f jölda þátt-
takenda og gesta fara f „gesta-
leik”.
Þeir sem horfa á þáttinn geta
sér til um „Rétta manninn?” og
gátu er beint til áhorfenda: Hver
er maöurinn? (Svar sendist
„Gestaleikur ” Sjónvarpiö,
Lauga vegi 176, 105 Reykjavik).
Stjórnandi Gestaleiks er Clafur
Stephensen en Rúnar Gunnarsson
annast undirbúning þáttarins, á-
samt honum, og stjórnar upp-
töku. Sviösmyndina gerir Gunnar
Baldursson. Gestaleikur veröur á
dagskrá fjóra næstu laugardaga
26. nóv., 3. des., 10. des., og 17.
des.
Stjórnandi „Gestaleiks” ólafur
Stephensen.
Frá vinstri til hægri: Guöjón Guöjónsson, Guömundur Guömundarson, Sofffa Karlsdóttir, Friðrik Theódórsson og Ármann Eirfksson.
Staða fulltrúa
á skrifstofu Tækniskóla íslands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna riksisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vik fyrir 5. desember n.k.
Menntamálaráöuneytiö,
18. nóvember 1977.
Jólakort frá
Styrktarfélagi
vangefinna
áþ-Reykjavik — Nýkomin eru
á markaöinn jólakort Styrkt-
arfélags vangefinna. Þau eru
teiknuö af listakonunni Sói-
veigu Eggerz Pétursdóttu^.
Kortin veröa seld a heimilum
félagsins, Bjarkarási, Lyngási
og Læk, svo og á skrifstofu
styrktarféiagsins aö Lauga-
vegi 11. Einnig veröa þau fá-
anleg i verzluninni Kúnst,
Laugavegi 70.
Félagsfólk og aörir velunn-
arar félagsins eru eindregiö
hvattir til aö taka þátt I dreif-
ingu og sölu kortanna. — Allur
ágóöi af sölunni rennur til
málefna vangefinna.
BIBLIAN
„TITRANDI MED TÓMA HÖND... “
BIBLÍAN, hið ritaða orð, hefur sama markmið
og hin upphaflega, munnlega boðun fagnaðar-
erindisins.
BIBLtAN er rituð og fram borin til þess að
vekja trú á Jesúm scm frelsara.
BIBLlAN vill leiða menn til lifandi trúar (Jóh.
?.0,30-31).
bess vegna krefst hún þess að vera lesin, og
tekin alvarlega, meðtekin, og borin áfram frá
manni til manns. „Gleðifréttir þola enga bið“.
BlBLlAN fæst nú i tveim útgáfum (stærðum)
og i fjölbreyttu bandi og á verði við allra hxfi.
Útsölustaðir: Bókaverzlanir um land allt. kristi-
legu félögin og
HIÐ ISL. BIBLlUFÉLAG
©ubbranbwtolu
Hallgrímskirkju Reykjavlk
sími 17805 opið 3—5 e.h.
tr rr- rr
jur JTJT
*r~ rr- rr rr rr sr~ rr-
rt rt rr rr rt -<r/r ^rrjr
50 myndir
af Esjunni
diU'i i niu
Ítalíu-hátíð Samvinnuferða \
sunnudaginn 27. nóvember//- Húsið opið
__—./s/r/r/^ J
áþ-Rvik. Um þessar mundir sýnir
Jörundur Pálsson arkitekt vatns-
litamyndir i sal arkitektafélags-
ins. Allar myndirnar, fimmtiu aö
töiu, sýna Esjuna frá mis-
munandi sjónarhornum. Þetta er
þriöja einkasýning Jörundar, og
er hún opin daglega kl. 14—20.
Sýningunni lýkur á sunnudags-
kvöldiö. Timamynd: GE
Auglýsið í TIMANUM
muivivu i Þórscafé
1 f- Húsið opið kl. 7-1
Skiða | fef—
mynd | ^ ^
frá Val ^ ^v/nn/ngar: T'/aer|
Gardena v ^ skíðaferðir til v
1 * * Italíuoge.n i
i Matseðill
Spaghetti alla
Dolomito
Prune fritte
alla Valle di
Gardena
&SS
\ \ Italiu og ein ^
S | Lundunafer v sö|uskrifStOfa
—* U-r-yjTf4 Samvinnuferða verður
» ntanir hiá yf irþlónl - ’ *'*'"*“' allt