Tíminn - 25.11.1977, Page 10

Tíminn - 25.11.1977, Page 10
10 Föstudagur 25. nóvember 1977 Jón Skaftason: Það græða fæstir á verðbólgunni — vill fræðslu um efnahagsmál i sjónvarpi Jón Skaftason mælti i gær fyrir tillögu sinni til þingsályktunar þess efnis aö sjónvarpiö hefji upplýsinga- og fræöslustarfsemi um efnahagsmál. Tillögugreinin hljóöar svo I heild: „Alþingi áfyktar aö skora á menntamála ráöherra aö beita sér fyrir þvi, aö sjónvarpiö hefji svo fljótt sem veröa má reglulega upplýsinga og fræösluþættium efnahagsmál i umsjá viöskiptadeildar háskólans og Þjóöhagsstofnunar.” Jón sagöi I framsögu aö ein- kenni Islenzks efnahagslifs væri alltiö umskipti hagvaxtar og bak- slags og nauösynlegt væri aö draga úr þessari sveiflu. Sagöi hann aö einmitt nú væru margir þeirrar skoöunar aö ekki yröi lengur dregiö aö gera ráöstafanir til úrbóta. Þá minnti hann á aö um mitt þetta ár hafi ástandiö veriö á batavegi I efnahagsmál- um og dregiö heföi úr viöskipta- halla á sama tima og veröbólgan var komin niöur I 26%. Siöan hefur þó mjög brugöiö til verri vegar, og ef takast á aö vinna gegn ööru bakslagi geti skipt verulega miklu um árangurinn aö skilningur fólksins á vandamál- inu veröi efldur. Sjónvarpiö er mjög áhrifamik- ill fjölmiöill sagöi Jón og taldi aö fólk vildi gjarnan sjá og hlutsa á umræöur um stjórnmál einmitt á þeim vettvangi Sér heföi dottiö I hug aö vinna mætti aö stefnu- breytingu I þróun efnahagsvand- ans meö tilstyrk sjónvarpsins. Ef t.d. tækist aö sannfæra þjóöina um aö veröbólgan geri engan rik- an þegar til lengdar lætur, gæti þaö haft mikiö aö segja. Sagöist Jón álita aö ótrúlega stór hluti þjóöarinnar telji sig græöa á veröbólgunni t.d. hus- byggjendur, og benti alþingis- mönnum t.d. á grein eftir As- mund Stefánsson hagfræöing um þau mál, en hann heföi nýlega iritgerö sýnt fram á aö húsbyggj- endaveröbólgugróöinn væri sann- ast aö segja lítill eöa enginn. Aö lokum sagöi Jón aö hann teldi aö ef sýna mætti fólki fram á þaö i sjónvarpi aö veröbólga hlýt- ur að leiöa til ills og efnahagslifiö haldi ekki heilbrigöi sinu til lengdar viö þaö veröbólgustig sem hér á landi hefur tiökazt, mætti reikna meö aö betur gengi að vinna á henni. Lúövik Jósefsson (Abl) tók næstur til máls. Hann sagöist ekki mæla á móti tillögunni en benti á aö stjórnmál og efnahagsmál yröu ekki aöskilin, og þvi yröi vandasamt aö fræöa fólk um efnahagsmálin á hlutlægan hátt. 1 tillögunni væri t.d. gert ráö fyrir aöild Þjóöhagsstofnunar aö slikri fræöslu en þess væri aö geta aö forstjóri hennar væri sérlegur ráöunautur rikisstjórnarinnar I efnahagsmálum. Þórarinn Þórarinsson (F) sagöist vegna þessa máls vilja koma þvi á framfæri aö útvarps- ráö heföi þegar gert ráöstafanir til aö koma á föstum þætti um efnahagsmál iútvarpi og heföu til umsjár hans veriö ráönir þeir Asmundur Stefánsson hagfræö- ingur Alþýöusambandsins og Þráinn Eggertsson lektor. Enn- fremur væri Magnús Bjarnfreös- son þegar farinn af staö meö I út- varpi umræöuþætti um efnahags- mál. Þá sagöist Þórarinn vera sammála flutningsmanni um nauðsyn þess aö halda uppi fræöslu um efnahagsmál I sjón- varpi. Siöastur talaöi Haildór As- grlmsson (F)og mælti með sam- þykkt tillögunnar. Þá sagöi hann vissulega væri rétt aö efnahags- mál og stjórnmál væru óaö- skiljanlegur hlutur og menn greindi á um efnahagsmál eins og stjórnmál. Hins vegar sagöi hann aö ekki leiddi af þvi aö ekki mætti ræöa efnahagsmál, og meiri fræðsla um þau væru raunveru- lega nauösynleg. Umræöan sem fram færi I þjóöfélaginu einmitt um efnahagsmál, sannaöi nauö- syn fræöslu um þau. Þá væru lika ákveöin grundvallaratriöi efna- hagsmála sem ekkert eiga skylt viö sjónarmiö heldur fremur visindi, sem ekki heföu þó alir alltaf viöurkennt, og ekki væri fræösla siður nauösynleg þess vegna. Nokkur þingmál hafa aö undanförnu fariö fram hjá okk- ur vegna rúmleysis. Þaö er þá fyrst, aö á miövikudag mælti Matthias Bjarnason heilbrigöis- ráöherra fyrir þremur stjórnar- frumvörpum. Hér á siöunni hef- ur þessara frumvarpa þegar veriö getiö aö nokkru, en þau eru um Iöjuþjálfun, gleraugna- sérfræöinga og matvælarann- sóknir rlkisins. Nokkrar um- ræöur uröu I framhaldi af fram- sögu ráöherra en veröa ekki raktar hér. Varamaður. A fundi I sameinuöu þingi I gær var Friöjón Þórðarson kjörinn varamaöur I stjórn Framkvæmdastofnunar rikisins i staö Jóns Arnasonar, sem and- aðist 23. júli 1977. Fuglafriðun Jónas Arnason (Abl.) hefur lagt fram frumv^rp til laga um breytingu á lögum um fugla- veiöar og fuglafriöun. Þar ,,er lagt til aö rjúpnaskyttum veröi uppálagt aö hafa hemil á sér einum mánuöi lengur en hingaö til, rjúpnaveiöar hefjist ekki fyrr en 15. nóvember, en standi svo til 22. janúar I staðinn fyrir 22. desember, eins og kveðiö er á um I núgildandi lögum. Þann- ig mundi veiöitiminn færast dýpra inn I skammdegiö og styttist sá timi sem skotljóst yröi dag hvern. Þetta yröi nokk- ur friöun. Ekki veitti af.” Læknalög Stjórnarfrumvarp um breyting á læknalögum. Efni frumvarps- ins er að ráöherra geti veitt mönnum takmarkaö lækninga- leyfi, ef þeir hafa til þess næga þekkingu aö dómi landlæknis og hann mælir meö leyfisveiting- unni. Hámarkslaun Stefán Jónsson (Abl.) Helgi F. Seljan, (Abl.) og Jónas Arnason (Abl.) flytja á þingi tillögu til þingsályktunar um undirbúning löggjafar um hámarkslaun, „þar sem kveðið veröi á um aö ekki mega greiöa hærri föst laun hér á landi en sem svara tvöföldum vinnulaunum verka- manns miöað við 40 stunda vinnuviku”. Þá flytja tveir hinir sömu þingmenn, Stefán Jónsson og Jónas Arnason tillögu um aö sett veröi almenn reglugerö varöandi kjör hinna hæst laun- uöu embættismanna rikisins og þeirra stofnan sem rikiö á meiri hluta I, þar sem kveöið veröi á um aö allar greiöslur til em- bættismanna fyrir störf i þágu fyrirtækjanna komi fram i laun- um þeirra, en afnumin verði önnur friöindi....’” Opinberir starfsmenn Rikisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um kjarasamninga op- inberra starfsmanna. i laga- frumvarpinu felst sú breyting frá núverandi skipan mála, aö Kjaradómur ákveöi launakjör ráöuneytisstjóra eins og launa kjör ráöherra, hæstarétt- ardómara og rikissaksóknara. alþingi Stengrimur Hermannsson: Að hafa skoðun Framhaldsumræöur um þingsálytkunartillögu þing- manna Framsóknarflokksins um skipulag orkumála fóru fram I sameinuðu Alþingi I gær. Karvel Pálmason (Sfv) tók fyrstur til máls og sagöi þaö vera misskilning aö hann heföi lýst yfir stuöningi viö tillöguna, enda væri augljóst aö hún stefndi I aöra átt en lögin um Orkubú Vestfjaröa. Ennfremur sagöi hann aö þessi málatilbún- aður allur sýndi aö afstaöa Framsóknarmanna til Orku- búsins hafi verö sýndar- mennska. Pálmi Jónsson (S) sagöi aö rangt heföi veriö meö farið viö umræöurnar aö hann heföi ámælt Steingrimi Hermanns- syni (F) fyrir siöleysi I flutningi þesáa máls, hann heföi hins veg- ar bent á, aöS'teingrimur heföi fariö fram hjá almennum siöa- reglum þingmanna, aö flytja ekki samtfmis mál á þingi og hann fjallaöi um þaö I nefnd. Þá sagöist Pálmi álita aö lögin um Orkubúiö og þessi þingsályktun- artillaga gætu ekki fariö saman. Þorvaldur Garöar Kristjáns- son (S)andmælti gagnrýni þess efnis aö rangt hafi veriö aö leita fyrsteftir áliti landshiutanefnda áöur en nefnd fjallaöi um heild- arskipulag á landsvisu. Taldi hann, aö ef meiningin væri aö gera hlut sveitarfélanna meiri I þessum efnum væri lika rétt aö leita álits þeirra. Þá sagöi hann þaö skoöun sina, aö umræöur . þessar væru hinar athyglisverö- ustu og góöar tillögur heföu komiö frá öllum stjórnmála- flokkum. Aö siöustu vildi hann taka þaö fram aö hann heföi aöeins rætt málefnalega um þessa þingsályktunartillögu en misskilningur væri aö hann he,fði lýst stuöningi viö hana. Kosningaræður Steingrlmur Hermannsson (F) benti i upphafi máls sins Karvel Pálmasyni á aö hann gæti geymt sér kosningaræð- urnar til vorsins og baö hann jafnframt aö afsaka, aö hann skyldi hafa ætlaö honum ein- hverja skoöun i þessu máli. Þá mótmælti hann aö lögin um Orkubúiö og þingsályktunartil- laga þessi rækjust á i einhverj- um veigamiklum atriöum, enda heföu engin rök komiö fram þar um. I tillögunni væri gert ráö fyrir landshlutaveitum, eins og Orkubúiö er, og hann hefði á sinum tima lagt rika áherzlu á aö orkubúinu yröi ekki gert aö byggja og reka byggðalínuna inn á Vestfiröi þar sem hann teldi slikt eiga aö vera á lands- visu. Aö lokum sagöi Steingrim- ui; aö i landinu væru nú 14 raf- orkuveitur og hann teldi aö meginraforkuöflunin væri kom- in á eina hönd eins og gert væri ráö fyrir I tillögunni þótt þau sameinuöust ekki öll. Halldór Asgreimsson (F) tal- aöi siöastur og sagði Steingrim hafa unniö af fullum krafti aö Orkubúi Vestfjaröa og aödrótt- un Karvels væri að fullu ómak- leg i þeim efnum. Hann sagöist taka undir aö vissulega þyrfti aö hafa full samráö við sveitarfé- lögin um framkvæmd I þessum efnum, en hann Itrekaði þá skoöun sina aö fyrst heföi átt aö móta einhver,n vísi aö heildar- skipulagi fyrir þau að hafa I veganesti. Afleibingar þess aö hin leiöin var valin.sagði hann, eru m.a. þær aö fyrsta nefndar- álitiö, frá Vestfjöröum, hefur nú verið lögfest sem lög um Orku- bú Vestfjaröa og þannig væri raunar þegar búiö aö gefa öðr- um sveitarfélögum bendingu um hvernig þau eigi aö lug'a þessum málum I sfnum lands- hluta. Að lokum itrekaöi hann þá skoöun slna, að óeölilegt væri aö landshlutafyrirtækin heföu virkjunarrannsóknir og virkj- unarframkvæmdir á sinni könnu, slfkt stuölaöi ekki aö hagkvæmni og réttara væri aö þetta tvennt yröi á landsvísu. Sambandsmál á Alþingi Ævisaga séra Páls 1918-1940 JS — Heimskringla hefur gefiö út bókina, Sambandsmál á Aiþingi 1918-1940, en hún hefur aö geyma kafla úr þingræöum frá Alþingi á þessum árum. Haraldur Jó- hannsson tók efni bókarinnar saman og flokkaði þaö. Haraldur skrifar einnig inngang, þar sem rakinn er aödragandinn aö gerö sambandslagasamningsins og til- drög slöari umræöna um þessi mál á alþingi. I bókinni er viöauki um umræö- ur á alþingi um stækkun land- helginnar 1919. Bókin er gefin út I kiljuformi og 152 bls. Þessi bók flytur gagnmerkar frumheimildir um eitt stærsta mál islenzkrar stjórnmálasögu á tuttugustu öld. sonar Hinn viökunni læknir, dr. Paul H.T. Thorlaksson I Winnipeg hef- ur ákveöið að beita sér fyrir út- gáfu á ævisögu séra Páls Þor- lákssonar, Jónssonar frá Stóru-Tjörnum i Ljósavatns- skaröi. Séra Páll var einn af fyrstu þjónandi prestum meðal Islend- inga vestan hafs og kunnur fyrir forustu sína meðal landa sinna Vestan hafs hefur þegar veriö safnað miklu safni heimilda um séra Pál og ýmsa ættingja hans Meöal þessara heimiida er kirkjubók séra Páls, er hefur aö geyma frábærar upplýsingar um menn og kjör þeirra á hinum fyrstu árum lslendinga í Amer- Iku. Séra Páll fæddist á Húsavik ár- Þorláks iö 1849 og dó f Noröur Dakota 1882. Þeir, sem lesa þessa frétt og kunna aö hafa i fórum slnum eöa vita um einhverjar heimildir, einkabréf, skjöi eöa annaö sem varðar séra Pál,ættingja hans og þaö timabil sem hér um ræöir. eru vinsamlega beönir aö veita dr. Paul Thorláksson aöstoö sina. Biskupsskrifstofan i Reykjavik mun veita slikum gögnum mót- töku og koma þeim áleiöis.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.