Tíminn - 25.11.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.11.1977, Blaðsíða 14
14 illíllHllll1 Föstudagur 25. nóvember 1977 krossgáta dagsins H Lárétt 1) Bogi. 5) Fjót. 7) Mjööur. 9) Hestar. 11) Lærdómur. 13) Stórveldi. 14) Skælur. 16) Frá 17) Fljót. 19) Dældir. Lóðrétt 1) Mjótt. 2) Eins. 3) Huldu- vera. 4) Rúlluöu. 6) Felmtur. 8) Kassi. 10) Reykti. 12) Blása. 15) Efni. 18). öfug staf- rófsröö. RáBning á gátu No. 2637 Lárétt 1) Auknar. 5) Áar. 7) DV. 9) Mars. 11) Lak. 13) Róa. 14) ' IBnu. 16) Ak. 17) AgóBa. 19) Sagðir. LóBrétt 1) Andlit. 2) Ká. 3) Nam. 4) Arar. 6) Ásakar. 8) VaB 10) Róaði. 12) Knáa. 15) Ugg. 18) ÓB. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásveg 9, þriðjudaginn 29. nóvember kl. 12-3. Til- boðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Tilraunastöðin á Keldum óskar að ráða starfsmann til að annast vörzlu tilraunadýra og til aðstoðar við dýratilraunir. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 1-73-00. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Tómasar Gunnarssonar hdl. verður bifreiðin L 291, Sitroen, Dyane, árg. 1974, seld á nauðungaruppboði á Hvolsvelli, föstudaginn 2. desember 1977, kl. 16. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaður Rangárvallasýslu. + Útför Hannesar Jónssonar f.v. alþingismanns, frá Þórormstungu Vatnsdal, verBur gerB frá Fossvogskirkju, þriBjudaginn 29. nóvem- ber kl. 3. ABstandendur. Þökkun af alhug samúB og vinarhug viB andlát og jarBarför Jóhanns E. Malmquist Bergþórugötu 13, Reykjavik. Hailfriöut I’álsdóttir, Kristrún .Halmquist, Gunnar Malmquist, Bergþóra Gústafs Malmquist, Hólmfrföur Jóhannsdóttir Malmquist, Alfa Malmquist, tengdabörn og barnabörn. Föstudagur 25. nóvember 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. SjúkrabifreiB: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga varzla apoteka I Reykjavík vikuna 25. nóv. til 1. des. er i Háaleitis Apoteki og Vestur- bæjar Apoteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirertil viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Tannlæknavakt Tannlæknavakt. NeyBarvakt tannlækna er i HeilsuverndarstöBinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 HafnarfirBi í sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir slmi 95. BÍIanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tU kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliBiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiB simi 51100. Félagslíf Laugardaginn 26. þ.m. hefur Nemendasamband hús - mæBraskólans á Löngumýri ákveBið aö hafa á boöstólum I Lindarbæ i Reykjavik góm- sætar kökur og ýmsa smá- muni, hentuga til jólagjafa. Köku- og hlutabasar I Lindabæ laugardaginn 26. nóvember kl. 14 Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur haustfagnaö I Tjarnar- búö föstudaginn 25. nóv. n.k. kl. 21. HeiBursgestir kvöldsins verða Hákon Bjarnason frv. skógræktarstj. og frú Guörún Bjarnason og Sigurður Blön- dal skógræktarstj. og frú Guö- rún Blöndal. Dagskrá: Avarp. Guömundur Marteinsson formaður. Myndasýning: Vilhjálmur Sigtryggsson, framkv.stj. sýnir nýjar litmyndir, úr Heiðmörk, Fossvogsstöö og viBar. Hákon Bjarnason: Glefsur frá fyrri starfsárum Dans. Vinsamlegast mætiö stundvislega og sem flestir. Basar: Basar verður f Betaniu Laufásvegi 13 á vegum kristniboðsfélags kvenna laugardaginn 26/11 kl. 14. A basarnum veröa ýmsir góBir munir einnig heimabakaBar kökur. Allur ágóöi rennur til kristniboösins i Afriku. Um kvöldiö verBu svo samkoma sem hefát kl. 20.30. Basarnefndin. Skaftfellingafélagiö I Reykja- vik: Bazar og kökusala aö Hall- veigarstööum kl. 14 næstkom- andi sunnudag. Munum á basarinn þarf aö skila á Laufásveg 25 á föstudags- kvöldiö en kökum á Hall- veigarstaöi sunnudag milli kl. 10 og 12. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla: Muniö basarinn i Lindarbæ kl. 14, laugardaginn 26. nóv. Sendiö muni sem allra fyrst. TekiB verBur viö kökum frá kl. 10 laugardagsmorgun i Lindarbæ. Upplýsingar gefa Eyrún i sima 38716. Fanney 37896. Jóhanna 12701 og Krist- rún 40042. Sjálfsbjörg félag fatlaBra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. I Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 I félagsheimilinu sama stað. Basarnefndin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.t.S. Jökulfell fer væntanlega I kvöld frá Esbjerg til Cux- haven, Disarfell fer I dag frá Gautaborg til Larvikur. Helgafell losar I Reykjavik. Mælifellátti aö fara I morgun frá Dalvik til Svendborgar, Skaftafelilestar á Vestfjaröa- höfnum. Ifvassafell losar i Reykjavik. Stapafeller i olíu- flutningum á AustfjarBahöfn- um. Litlafell fer í dag frá Hafnarfiröi til Vestfjaröa- hafna. Kirkjan BústaBasókn: Hinn árlegi kirkjudagur sóknarinnar veröur næstkomandi sunnu- dag 27. nóv. Þiggjum meB þökk alla aöstoö piö kökusölu. Kökum og brauöi veitt mótr taka i safnaðarheimilinu frá kl. 10.30 sunnudag. Kvenfélag Bústaðakirkju. Dómkirkjan: Barnasamkoma laugardag kl. 10 i Vestur- bæjarskóla viö Gldugötu. Sr. Hjalti Guömundsson. Tilkynningar ] Slmavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. I Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Strætisvagnar Reykjavlkur hafa nýlega gefið út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Frá Mæörastyrksnefnd. Lög- fræöingur Mæörastyrksnefnd- ar er til viötals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriöjudaga og sföstudaga frá kl. 2-4. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. íslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Heilsuverndarstöð Reykja- viTíur. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið meö ónæmis- ski'rteini. Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudöe- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður I simá 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Söfn og sýningar Arbæjarsafni verður lokað yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til , föstudags. Bórgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstrætí 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai', Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn —Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim —Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — fóstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. Bústaöasafn — Bústaðakirkju ,si'mi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard, kl. 13-16. Bókabilar — Bæídstöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfiiogsvofrv. það sama og hefur veriö).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.