Tíminn - 25.11.1977, Page 23
Föstudagur 25. nóvember 1977
23
flokksstarfið
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna í
Reykjaneskjördæmi verður haldið i Festi
Grindavik sunnudaginn 27. nóvember og
hefst kl. 10 árd.
Tekin verður ákvörðun um skipan fram-
boðslista flokksins i Reykjaneskjördæmi við
næstu alþingiskosningar.
Gestur þingsins verður Vilhjálmur
Hjálmarsson, menntamálaráðherra.
Stjórn RFK.
Skoðanakönnun á Vesturlandi
Almenn skoðanakönnun um skipan i f jögur efstu sæti á fram-
boðslista Framsóknarflokksins á Vesturlandi við alþingiskosn-
ingarnar sumarið 1978 fer fram dagana 25. til 27. nóv. 1977.
Allir stuöningsmenn Framsóknarflokksins hafa rétt til þátt-
töku.
Frambjóðendur eru:
Alexander Stefánsson, oddviti , ólafsvik.
Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofum , Stykkishólmi.
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, Borgarnesi.
Séra Jón Einarsson, Saurbæ.
Jón Sveinsson, dómarafulltrili, Akranesi.
Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal.
Fundir til kynningar frambjóðendum hafa verið haldnir um
allt kjördæmiö. Kjörstaðir verða opnir á þessum stöðum:
Akranesi, Framsóknarhúsinu.
Borgarnesi, Snorrabúö.
Helíissandi
Olafsvik.
Grundarfirði.
Stykkishólmi, Verkalýðshúsinu.
BUðardal, Dalabúð.
Auk þess geta menn kosiö hjá trúnaöarmönnum, sem verða i
hverri sveit.
Þeir sem óska að greiða atkvæði fyrir kjördaga geta gert það
hjá trúnaðarmönnum flokksins i kjördæminu eða á skrifstofu
Framsóknarflokksins I Reykjavlk.
Framboðsnefndin.
Borgnesingar - nærsveitir
Fyrsta spilakvöld vetrarins veröur föstudaginn 2<Tnóv. n.k. kl.
8.30 i samkomuhúsinu.
Kvöldverðlaun. — Eflum félagsstarfiö —mætum stundvislega.
Framsóknarfélag Borgarness
Skoöanakönnun
utankjörfundaratkvæði
Vesturland — Norðurlands-
kjördæmi vestra
Vegna skoðanakannananna sem fram fara nú um næstu helgi,
um val frambjóðenda við afþingiskosningarnar næsta vor.geta
þeir, kjósendur Framsóknarflokksins sem búsettir eru- í fyrr-
nefndum kjördæmum, og staddir eru i Reykjavlk eða grennd,
greitt atkvæði á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarár-
stig 18 I dag, fimmtudag og morgun, föstudag, á venjulegum
skrifstofutima og á laugardag kl. 10-12og sunnudag kl. 14-16.
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson, borgarfulltrUi, verður til viötals laugar-
daginn 26. nóvember að Rauðarárstig 18 kl. 10.00-12.00.
Skoðanakönnunin í
IMorðurlandskjördæmi vestra
verður 24.-27. nóvember
Skoðanakönnun um val frambjóðenda á lista Framsóknar-
flokksins i Norðurlandskjördæmi vestra við alþingiskosningar
næsta vor. Kjördagar verða frá og með 24.-27. nóvember n.k.
Kosningaskrifstofur verða á Hvammstanga, Blönduósi,
Skagaströnd, Sauðárkróki, Hofsósi og Siglufirði, en trúnaöar-
mönnum flokksins I kjördæminu veröur lalið að sjá um skoðana-
könnunina, hverjum i sinu hreppsfélagi. Einnig geta kjósendur
sem staddir eru utan kjördæmisins snúið sér til flokksskrifstof-
unnar i Reykjavik eða formanns kjördæmasambandsins,
Guttorms Óskarssonar, Sauðárkróki og fengið kjörgögn.
Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar eru:
Bogi Sigurbjörnsson, skattendurskoðandi, Siglufirði,
Brynjólfur Sveinbergsson , oddviti, Hvammstanga,
Guðrún Benediktsdóttir, kennari, Hvammstanga,
Magnús ólafsson, bóndi, Sveinsstöðum,
Ólafur Jóhannesson, ráðherra, Reykjavik.
Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum.
Stefán Guömundsson, framkvæmdastjóri, Sauöárkróki.
Keflavík
Ákveðið hefur verið að efna til skoðanakönnunar um skipan
framboðslista Framsóknarfélaganna f Keflavik fyrir bæjar-
stjórnarkosningarnar að vori.
Væntanlegir þátttakendur geta vitjað framboðsgagna til for-
manns fulltrúaráðsins, Ara Sigurössonar. Framboö þurfa að
hafa borizt fyrir 1. desember n.k.
Árnesingar
Lokakvöld spilakeppninnar er i Arnesi föstudaginn 25. nóvember
kl. 21.00. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun ferð meö Sam-
vinnuferðum fyrir tvo á Smithfieldsýninguna I London I desem-
ber n.k. \
Avarp: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, formaður kjördæmis-
sambandsins.
Ferðakynning á vegum Samvinnuferða. Hljómsveit Gissurar
Geirssonar leikur fyrir dansi.
Framsóknarfélag Árnessýslu.
O Ný þyrla
gæzlunnar séu ákveönir í þvl aö
stuöla að áframhalddi þessarar
þróunar. — Undirtektir félags-
manna við fyrirhugaða byggingu
orlofsheimilanna voru framar
vonum, sagöi Höskuldur.
Vinningur i happdrættinu eru 12
að verðmæti 963.800.- kr Miðinn
kostar 300 kr. og fyrstu þrir vinn-
ingarnir eru: 1. Flugferð til Ba-
hama, 2. Orvalsferð fyrir tvo til
sólarlanda og 3. málverk eftir
Svein Björnsson.
O Palestína
mestan hluta Sinai eyðimerkur-
innar og nær allar Gólanhæðir, en
hafa hins vegar haldið fast viö
yfirráð yfir vesturbakka Jórdan-
ar. Fréttaskýrendur telja að á-
berandi sé hveru mikla áherzlu
Dayan lagöi á að Sadat hefur
mjög ákveðnar skoðanir varðandi
það, að tsraelsmönnum beri aö
yfirgefa öll þau svæði sem her-
tekin voru I striðinu 1967. Svör
Dayans á blaðamannafundinum I
fyrradag gáfu yfirleitt I skyn að
stjórn Begins undirbúi nú umtals-
verðar tilslakanir, andstætt hinni
hörðu stefnu sem fylgt hefur verið
undanförnu.
9 Músik
ekki. Þeirri spurningu er enn
ósvarað, hvað tónlistargáfa yfir-
leitt er. Það sem er mest um vert,
er aö örva tónlistaráhuga nem-
enda, efla tónskyn þeirra, gefa
þeim tækifæri til að tjá sig sem
flytjendur tónlistar og til aö
skaapa tónlist. Með öllu þessu er
veriö aö vinna aö sama megin-
markmiði: að gefa nemendum
innsýn i heim tónlistarinnar,
þroska fagurskyn þeirra og gera
þá betur I stakk búna til að velja
og hafna samkvæmt eigin gildis-
mati.
Q Sókn
frá henni er hægt að stjórna mikl-
um hluta Hararghe-svæðisins.
Stjómin I Mogadishu segir, að á
þessu svæði berjist Sómaliumenn
sem þar eru búsettir og þetta sé
frelsisstriö þeirra undan eþióp-
iskum yfirráöum. Jafnframt er
þvineitað að þjálfaðurher berjist
á þessum slóöum.
Höfum til sölu:
Siðan vopn hættu að berast frá
Sovétrikjunum i júli hefur aðeins
óverulegt magn vopna og nokkrir
gamlir skriðdrekar borizt til
Sómallu frá vinveittum Araba-
rikjum.
Bardagarnir viö Harrar eru i
fjalllendi, sem ógreitt er yfirferö-
ar, og fregnir frá Sómaliu herma
að nýtizkulegar þotur Eþiópiu-
manna og skriðdrekar komi að
litlum notum. Mikið magn sov-
ézkra vopna hefur veriö flutt til
Eþiópiu, og ef Sómaliumenn biöa
ósigur viö Harrar myndi það leiða
i ljós þýöingu sovézkrar aðstoöar
fyrir Eþiópiu. Það yrði einnig i
fyrsta skipti frá þvi stríðiö hófst
sem Sómaliumenn kæmust i
varnarstööu.
Þriðja herdeild Eþlópluhers
galt mikið afhroö þegar Sómaliu-
menn nálguðust Jijiga, en nú hef-
urEþiópíumönnum bætztvopn og
hernaöarlegir ráðgjafar frá
Kúbu.
í
Tíminn er
peningar
| Auglýsícf }
í Tímanum)
.............
Tegund:
Opel Rekord dísel
Mercury Comet
Scout II6 cvl beinsk
Bedford sendiferðabíll disel I
Ford Pick-up
Bronco V-8 sjálf skiptur
Scout II VSbeinsk.
Volvo244 d.l. siálfsk.
Mercury Comet
Scout II/ V8 sjálfs.
Ford Custom
Ford pick up
Chevrolet Vega station
Simca 1100
Ch. Blazer Chevenne
Volvo 142 d.l.
Chevrolet Nova sjálfsk. V-8
Peugeot diesel 504
Chevrolet Nova
Öpel Record4dyra
Ford Transit sendif. bensin
Vauxhall Viva
Opel Rekord 11
Datsun 180 B
Vauxhall station Magnum
Scout 11 6 cyl sjálfsk.
Ch. Nova Concurs 2ja d.
Chevrolet Nova Concours
Arg. Verö í þús.
'74 1.600
'71 1.100
'74 1.950
gri '72 1.500
'71 1.450
'74 2.400
'74 2.800
'75 2.600
'73 1.450
'74 2.600
'71 1.450
'71 1.600
'74 1.450
'74 1.150
'74 2.800
'74 2.100
'70 1.250
'72 1.200
'76 2.700
'73 1.500
'72 850
'74 980
'72 1.200
'74 1.600
'74 1.350
'74 2.300
'77 3.600
'76 3.100
Samband
Vélacteild
7MNHÍbfta9($ÍMJ 38900