Tíminn - 25.11.1977, Side 24

Tíminn - 25.11.1977, Side 24
í m i o ort'rt i Obvvv Auglýsingadeild Tímans. , ,Óraunhæf uppsetning — segir Oskar Vigfússon um að meðaltekjur sjómanna séu 50% hærri en meðallaun verkamanns QY — Þaö má vera,aö hægt sé aö finna út hásetahlutinn, en aö þaö sýni tekjur manns f raun þaö er fráleitt, sagöi Óskar Vigfússon formaöur Sjómannasambandsins f viötali viö Tlmann f gær, er hann var spuröur álits um þær tölur sem nú hafa birzt f blööum úr ræöu Kirstjáns Hagn- arssonar formanns Liú þar sem segir aö meöalhásetahlutur á þessu ári sé 3 milljónir og 900 þús I ár eöa 50% hærri en meöallaun verka- manns og 33% hærri en laun iönaöarmanna. Langt í heildar- lausn — í skreiðar- málinu GV Nigeriumenn höföu sam- iö viö þrjú Islenzk fyrirtæki umkhup á skeiöarframleiöslu þessa árs óg eftirstöðvar árs- ins 1976, en hafa nú neitaö aö taka viö meiru en 60 þús. pökkum og hafa þegar veriö fluttir út af þeim 57.719 pakk- ar. Nú eru til I landinu 152 þús pakkar af skreiö, en Siguröur Bjarnason, sendiherra og. fulltrúar skreiöarframleiö- enda, Bragi Eiriksson og BjarniV.Magnússon sem fóru tii Nigeriu til þess aö freista þessaökoma á hreyfingu á af- greiöslu skreiöarinnar til Ni- geriu, teija aönokkur árangur hafi fengizt af þessari ferö þar sem bæöi utanrikisráöuneytiö og viöskiptaráöuneyti Nlgeriu eru komin inn I málin, og hafi heitiö sendiherranum stuön- ingi viö lausn málsins. Þelr reikna þó meö aö heildar- lausnin muni taka nokkurn tima. Rikisstjórnin fól Siguröi Bjarnasyni sendiförina og átti hann ýtarleg samtöl viö viö- skiptaráöherra Mohammed Shywa, utanríkisráöherra J. Garba og ráöherra U. Mutall- ab, sem er ráöherra I þvl ráöuneyti sei* sér um allan innflutning á skneiö og öörum innflutningsvörum. Báöir lýstu ráöherrarnir Mr. Shuwa og J. Garba þvl yfir aö þeir vildu aö samningar Nígeríu viö lslendinga yröu haldnir. Sendiherranum og fulltrú- unum tveimur tókst nú aö fá staöfestingu fyrir þvl aö N.N.S.C. sem er innkaupa- stofnun Nlgerlu, mundi opna ábyrgö fyrir innflutningi á 2.281 pökkum af skreiö á um- sömdu samningsveröi I sam- ræmi viö ákvæöi samninga frá 6. desember 1976. Telja þeir aö þar sé enn um aö ræöa viöurkenningu Nlger- lumanna á gildi samninganna frá 6. desember 1976. Ólafur Davíösson I Þjóöhags- stofnun sagöi aö þessar tölu væru byggöar á tekjum sjómanna, sem þeir töldu fram til skatts og tækju einungis til greiddra launa. Siöan eru reiknaöar út áætlaöar árs- tekjur miöaö viö þaö kaupverö og fiskverö sem er I gildi núna. Tek- in voru nokkur hundruö framtöl, sjómanna, lagöar saman tekjur og deilt I meö fjölda. — Meöalhásetahlutnum er hægt aö lyfta upp úr öllu valdi sagöi Oskar, og eru sveiflur I tekjum hvergi eins miklar I einni stétt, og I sjómannastéttinni. Þvl miöur eru þetta ekki rauntekjur og þetta eróraunhæf uppsetning. Þaö vita allir sem eitthvaö fylgjast meö sjómannastéttinni, aö tekjur fyrir ákveöinn úthaldsdagafjölda eru ekki I samræmi viö úthaldsdaga skips. Þaö endist ekki nokkur maöur til aö vinna á togara 300 úthalds daga á ári, I mesta lagi er hægt aö endast 1250 daga. En síö- an segir fólk aö meöalhásetahlut- urinn sé þaö sem sjómenn hafi I kaup, sagöi Óskar aö lokum. Fræðsla um efna- hagsmál í sjónvarp KEJ— Jón Skaftason flyt- ur á Alþingi tillögu um að islenzka sjónvarpið taki upp upplýsinga- og f ræðslustar f semi um efnahagsmál. Sagði hann í framsögu í gær að kveða þyrfti niður þann almenna misskilning að almenning- ur, húsbyggjendur eða aðr- ir, græddu á verðbólgunni þegar til lengdar léti. Sterkt almenningsálit sem grundvallast á skilningi á óheiIbrigði verðbólgunnar, sagði hann, getur ráðið úr- slitum um að réttar ákvarðanir séu teknar í efnahagsmálum og að þær beri tilætlaðan árangur. Þá kom fram í ræðu, sem Þórarinn Þórarinsson hélt að Ríkisútvarpið hefði ráðið Ásmund Stefánsson hagfræðing og Þráinn Eggertsson lektor til að sjá um fræðsluþátt um efna- hagsmál í útvarpi. Lúðvík Jósefsson tók einnig til máls og benti á skyldleika efnahagsmála og stjórnmála og betra væri að staðið yrði að allri fræðslu þar um af fullum heilindum. Halldór Ásgrímsson sagði vissulega rétt að stjórnmál og efnahagsmál færu saman en það þýddi ekki að ekki mætti ræða þau. Um ákveðin grund- vallaratriði efnahagsmála þyrfti þar að auki ekki að vera neinn meiningarmun- ur vildu menn vera rétt- sýnir. Sjá nánar á þingsíðu áþ- 1 — gærkveldi var haldinn fundur I Verkalýösfélaginu Baldri á Isa- firöi, en þar átti aö fjaila um uppsögn á kaupliöum samningsins sem geröur var s.i. vor. Ef aölikum iætur, munu fundarmenn samþykkja aö segja upp kaupiiöaákvæöunum. Meölimir verkalýösfélaga á Bolungar- vlk og Blldudal hafa einróma samþykkt aö gera svo. Aöildarfélög Alþýöusambands Vestfjaröa eru nlu talsins og eiga Loðna finnst út frá Kópanesi JS- — t gær fundust loönutorfur um 60 sjómllur I norövestur út frá Kópanesi viö Arnarfjörö. Haf- rannsóknaskipiö Bjarni Sæ- mundsson hefur veriö þarna viö fiskileit aö undanförnu, og stóö loönan djúpt á miöunum þegar hún fannst. þau aö vera búin aö halda fundi fyrir mánaöamót. Fyrstu dagana I desember veröur sambands- stjórnarfundur eöa fulltrúaráös- fundur, aöildarfélaganna sem munu móta kröfur ASV. — Ég á ekki vcn á því aö nokkur einasti maöur greiöi atkvæöi móti þvi aö segja upp, sagöi Pétur Sig- urösson formaöur ASV. — Ég veit aö viö munum komast fram úr viöræöunum viö atvinnurekendur án aöstoöar sáttasemjara. Þaö höfum viö getaö gert til þessa. Skotiö á búð á Akureyri KS-Akureyri. Um tvöleytiö I fyrrinótt var hringt til Akureyr- arlögregiunnar úr húsi I Lunda- hverfi og henni tjáö, aö heyzt haföu einhverjir dynkir og ókennilegur hvinur. Fór lög- reglan á vettvang, en varö einskis vlsari Þegar deildarstjórinn I útibúi KEA viö Hrisalund kom til vinnu sinnar I gærmorgun, sá hann hins vegar, aö skotiö haföi veriö stundur skilti framan á verzlunarhúsinu. Enn fremur haföi einnig veriö skotiö þar I gegn um glugga. I gærmorgun fann lögreglan tóm skothylki úr riffli viö brauö- geröarhús, sem er I bygging- unni hinum megin viö götuna, um fimmtlu til sextiu metra frá verzluninni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.