Tíminn - 13.12.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 13.12.1977, Qupperneq 1
SÍMI 2 88 66 - Fyrir Cst vörubila ‘•'V Sturtu- gríndur Sturtu dælur Sturtu- — dri "" ■---------------------------------------------------------s « 278. tölublað—Þriðjudagur 13. desember —61. árgangur - ---------- Jólapósturinn: Hver að verða síðastur -að koma pósti til útlanda i tæka tið SSt — „Viö erum nú á kafi aB afgreiöa jólabögglapóst til út- landa,” sagði einn starfs- manna á bögglastofunni hjá Póstinum i samtali viB Tim- ann i gær. „Eiginlega átti af- greiBslu á jólapóstbögglum til útlanda aö ljúka nú um helg- ina, en hann veröur aö sjálf- sögöu afgreiddur fram aö jól- um. Hann kemur þvi bara seinna til viötakenda, sem nær dregur jólum. Þaö er þvi ástæöa til aö minna fólk á, aö drifa sig meö varning I póst, ef þaö vili tryggja sér aö hann komisttii réttra aöila fyrir jól. Þetta er mjög svipaö magn núna og i fyrra og viö höfum þann háttinn á, aö bögglapóst- ur sjóleiöis er afgreiddur fyrst, þá póstur i flug og siöast póstur innanlands. Þessi vinna er öll unnin i kvöldvinnu og þaö eru af- greidd svona 2-3 tonn á hverju kvöldi, en þrengslin hérna há starfsemi okkar mikiö. Um jólakveðjur er þaö aö segja, aö jólakveöjur til Ut- landa veröa aö hafa borizt fyr- ir þann 15., en jólakveðjur innanlands veröa aö berast fyrir þann 16. eigi þær á annaö borö aö komast til réttra viö- takenda fyrir jól. Samkomulagiö, bókunina og yfirlýsinguna undirrituöu af tslands hálfu Einar Ágústsson utanrikisráöherra og Matthias Bjarnason sjávarútvegsráöherra, og af Færeyja hálfu Atli Dam lögmaöur og Pétur Reinert sjávarútvegsráöherra. Tfmamynd: Róbert. SAMIÐVIÐ FÆREYINGA áþ — í gær var gengið frá samkomulagi um réttindi Færeyinga til loðnuveiða við ísland og réttindi íslendinga til kolmunnaveiða við Færeyjar. íslendingar mega veiða 35000 smálestir af kolmunna inn- an færeysku fiskveiðitakmarkanna á næsta ári, og Færeyingar 35000 smálestir af loðnu á tslandsmið- um. Auk þess minnkar þorskveiðikvóti Færeyinga á miðunum hér við land um 1000 tonn, og verður þvi 7000 tonn á næsta ári. Samkomulagið er háð samþykki Alþingis og Lögþings Færeyja. Gj aldeyr iseigendur seinir til svara SKJ — Von er á meiri upplýsing- um frá danska rfkisskattstjóra- embættinu um inneignir Is- lendinga i Danmörku. Upp- lýsingarnar, sem bárust á dögun- um, komu aðeins frá einum banka, en ekki er ósennilegt aö íslendingar eigi fé I fleiri bönk- um. Garðar Valdimarsson skatt- rannsóknarstjóri sagöi i samtali viö Timann, aö komin væru svör frá nokkrum eigendum, af þeim áttatiu sem eiga reikninga I Finansbanken. Svörin, sem borizt hafa, eru enn fá, en reikningseig- endur hafa frest til 20. desember Geirfinnsmálið: ,,Aldrei neitt að marka fram- burð vitnisins'* SJ — í gær var fram haldiö mái- flutningi i Geirfinnsmálinu meö tiliiti til breytts framburöar eins aöalvitnisins í málinu, Sigurðar Óttars Hreinssonar, sem fullyrti nú sföast, aö hann heföi ekki veriö I Dráttarbrautinni í Keflavik kvöldiö, sem Geirfinnur Einars- son á aö hafa dáiö. Bragi Steinarsson saksóknari breytti I engu fyrri máiflutningi sinum og taldi aö fyrri framburöur Sigurð- ar Hreinssonar héldi fullu gildi. Telur saksóknari enn sem fyrr, aö Geirfinnur hafi veriö veginn um- rætt kvöld. Verjendur Sævars Ciesielskis og Kristjáns Viöars Viðarssonar þeir Jón Oddsson og Páll A. Páls- son töldu aö breyttur framburöur Siguröar Óttars Hreinssonar styddi þaö sem þeir Sævar og Kristján Viöar héldu fram, aö þeir heföu ekki veriö í dráttar- brautinni umrætt kvöld og at- buröurinn heföi ekki átt sér staö. Benedikt Blöndal, verjartdi Guðjóns Skarphéöinssonar, lagöi áherzlu á, aö aldrei heföi veriö orð mark takandi á framburði þeirra ákærðu nema Guöjóns eins. Guömundur Ir vi Sigurðs- son, verjandi Erlu Bolladóttur, sagði, aö aldrei heföi verið neitt aö marka framburö vitnisins Sigurðar Óttars Hreinssonar. I réttarhöldunum kom fram gagnrýni á mikil skrif I dagblöö- um um Geirfinns- og Guð- mundarmálin. Málflutningur stóö I um tvo tima og var siðan málið lagt i dóm á ný. til að gera grein fyrir sinum mál- um. Garðar Valdimarsson sagöi, aö ekki væri von á svipuöum upp- lýsingum frá öörum löndum, en hægt væri aö fá upplýsingar um gjaldeyriseignir einstaklinga i Bandarikjunum, Vestur-Þýzka- landi og á Noröurlöndunum. Samningur þessi er uppsegjan- legur meö sex mánaöa fyrirvara, en hann gildir til eins árs. 1 hon- um er m.a. ákvæöi þess efnis aö stjórnvöld skuli halda áfram samvinnu um rannsóknir á göngu kolmunna. Einnig er þar yfirlýs- ing varöandi nánari samvinnu um sildarrannsóknir. Loðnuveiöar Færeyinga geta Framhaldábls.4. Hlutleysi ríkis- fj ölmiðlanna rætt utan dagskrár í báðum deildum alþingis í gær MÓ-Reykjavik — Fréttaflutn- ingur rikisfjölmiölanna um veröhækkanir á landbúnaöar- vörum varö tilefni umræöna ut- an dagskrár I báöum deildum Alþingis i gær. 1 efri deild kvaddi Ingi Tryggvason sér hljóös og spuröi menntamála- ráöherra hvaöa aöili innan rikisútvarpsins fylgdist meö þvi aö hlutleysis sé gætt I almenn- um fréttaflutningi, hvort ákveönar fréttasendingar hafi verið ræddar innan stofnunar- innar og hvort ráöstafanir hafi veriö gerðar til þess aö frétta- sendingar af þvi tagi, sem þing- maöurinn haföi lýst, endurtækju sig ekki. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra vitnaöi I svari sinu I útvarpslögin og reglur þær, sem eru i gildi um fréttaflutning rikisútvarps- ins. Þar kom fram aö þaö er út- varpsstjóri, sem setur reglur um fréttaflutning I útvarpi og sjónvarpi. Ráðherra sagöi að nokkrum sinnum i sinni ráö- herratiö heföi veriö kvartaö til sin um efnismeðferö I fréttum og samtalsþáttum, og eins hefði sér sjálfum stundum sýnzt sem mistök heföu átt sér staö. Jafn- an heföi hann komiö þessum kvörtunum munnlega á fram- færi við útvarpsstjóra, ellegar fréttastofuna, án þess aö gefa nokkur fyrirmæli sem ráöherra. Rétta boöleiöin- sé þvi aö koma kvörtunum um fréttaflutning rikisfjölmiðlanna á framfæri viö útvarpsstjóra og útvarpsráö og fullyrti ráöherra aö þar yröu slikar kvartanir teknar til efnis- legrar meðferöar og metnar á hlutlægan hátt. Stefán Valgeirsson ræddi máliö utan dagskrár i neöri deild. Bar hann m.a. saman umfjöllun rikisf jölmiöla á hækkunum á landbúnaöarvör- um annarsvegar og ýmsum öör- um vörum hins vegar. Kvaöst hann t.d. ekki hafa heyrt þess getið I fjölmiölum aö hver litri af Tropicana heföi hækkaö fylli- lega jafn mikiö i sumar og undanrennan og væri nú þrisvar sinnum dýrari. Einnig spuröi þingmaðurinn hvort þaö sam- rýmdist lögum um heilbrigöa verslunarhætti, aö láta sem nokkurs konar happdrættis- vinning 1 milljónustu fernuna af Tropicana. „Virtist þaö aöeins hafa veriö gert til þess aö fela veröhækkunina”, sagöi þing- maöurinn. Úrdráttur úr ræöum þessara alþingismanna er birtur á þing- siöu Timans i dag, en auk þeirra töluöu Helgi F. Seljan og Ellert B. Schram.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.