Tíminn - 13.12.1977, Side 2

Tíminn - 13.12.1977, Side 2
2 Þriöjudagurinn 13. desember 1977 Ástralía: Breytingar í V erkamanna- flokknum Canberra/Reuter. Meöan Mal- com Fraser forsætisráöherra Ástralíu baöaöi sig i ljómanum af kosningasigrinum, sem er annar I rööinni á tveim árum, gripu valdadeilur um sig I Ihaldssamri samsteypustjórn hans og i Verkamannaflokkn- um, sem er I stjórnarandstööu og tapaöi atkvæöum I kosning- unum, Fraser fór eftir kosning- arnar til búgarös slns I Vest- ur-Viktoríu en á meöan er barizt um tvær mikilvægar stööur i stjórnmálalifi Astralfu. Stööurnar sem um ræöir eru varaformannsstaöa I flokki Frasers og formannsstaöa Verkamannaflokksins, sem nú mun hálfklofinn. Fyrrverandi forsætisráöherra Ástraliu, Gough Whitlam sagöi aö eftir aö hafa beöiö kosningaósigur annaö skiptiö I röö, myndi hann ekki gefa kost á sér sem foringi verkamannaflokksins. Leiötogar Verkamanna- flokksins leita nú aö eftirmanni Whitlams til aö leiöa flokkinn út úr þeirri pólitisku eyöimörk, sem hann er nú staddur I. óskaö er eftir manni, sem gæti byggt flokkinn upp frá grunni á næstu þrem árum og leitt hann fram til sigurs i næstu kosningum, sem munu veröa árið 1980. Þeir sem helzt koma til greina eru Bill Hayden 44 ára fyrrverandi fjármálaráðherra og Lionel Bowen 55 ára gamall fyrrum yfirmaöur póstmála I Astraliu. Hayden er talinn sigurstrang- legri, en hann hefur sagt aö gera þurfi breytingar á uppbyggingu flokksins. Whitlam sagði I gær, aö þingmenn Verkamanna- flokksins veröi kallaöir saman 22. desember til að kjósa nýjan leiötoga. Aleksei Kosygin Odvar Nordli Vill Kosygin skapa óvissu? — beðið eftir Zemskovj til norsku ráöherranna. 1 ööru lagi hafa ýmis vandamál komiö upp milli Rússa og Norömanna, og viöræöurmunu hefjast á næstu mánuðum. Ef til vill ætlar Kosygin aö skapa hæfilega kalt andrúmsloft milli þjóöanna áöur en viöræöur hefjast. Samvinna Breta og Frakka rædd London/Reuter. Valery Giscard d’Estaing forseti Frakklands og brezki forsætisráöherrann James Callaghan hófu I gær tveggja daga viðræður um nána sam- vinnu þjóöanna á sviöi iönaðar og tækni, einkum un þó' þessi samvinna eiga aö snúast um smlöi flugvéla. Þeir munu einnig ræöa friöarhorfur I Miöaustur- löndum, vandamál Ródesiu og Suöur-Afrlku, öryggismál I Evrópu og hiö viökvæma vanda- mál, mannréttindi. Leiðtogarnir munu fyrst hittast einir á opinberu sveitasetri brezka forsætisráðherrans, en seinna munu helztu ráöherrar úr stjórnum landanna taka þátt i umræöunum. Eftir viöræöurnar er taliö aö skriöur muni komast á frekari samvinnu Frakka og Breta viö verkefni á sviöi flugmála, land- varna, orkumála og tölvutækni. Bretar ætla aö ná fyrri stööu sinni en eftir 1960 birtist samvinna þjóöanna í Concorde þotunni og Jaguar herflugvélinni. A seinni árum hafa Frakkar hins vegar snúiö sér æ meir til Vestur-Þjóö- verja um samvinnu á sviði tækni. Frakkar og Bretar hyggjast nú huga að þörf Evrópubúa fyrir hvers kyns fljúgandi farartæki I framtíðinni, hvort heldur til friðsamlegra eöa hernaðarlegra nota. einkaviöræöum viö forsætisráö- herrana Odvar Nordli, Anker Jörgensen og Thorbjörn Fálldin, 1 siöustu viku, er fjölmargir for- sætisráöherrar voru komnir til Helsinki til aö vera viö 60 ára af- mæli finnska lýöveldisins. Kosygin var fulltrúi Sovétrikj- anna viö hátiöahöldin og baö um einkaviöræöur viö ráöherrana þrjá. 1 viöræöunum deildi Kosygin mjög á varnarmála- stefnu Norömanna, og þá einkum heræfingarnar i Noröur-Noregi, Hann sagöi, aö þýzkur herafli tæki þátt 1 þessum viöræöum, en hinsvegar hafa Norðmenn sagt, aö slik þátttaka sé afar takmörk- uö. Einnig hvatti Kosygin til þess aö stjórnir Norðurlanda legöust eindregiö gegn smiöi nevtrdnu- sprengjunnar. Útilokaö er, aö Kosygin hafi veriö vel undirbúinn undir viö- ræöurnar, þvi hann haföi ekki með sér tUlk sem mælt gat á neina skandinaviska tungu, sem heföi þó veriö i samræmi viö opinberar viöræöur. Kosygin haföi í för meö sér enskumælandi túlk og ráöherrarnir uröu þvi aö tala ensku. Forsætisráöherranir frá Nor- egi, Danmörku og Sviþjóö uröu sammála um aö greina ekki frá viöræöunum, en samtölin áttu sér staö viö borö I geysistórum sal, þar sem móttökuathöfnin fór fram og fáeinir menn voru nær- staddir, sem vel hafa getaö greint umræöur. Blaöamenn fengu þvi fljótt pata af þessum einkafundi og á fimmtudag var Anker Jörgensen spuröur um hvaö rétt væri i þessum fréttum. Knut Frydenlund utanrlkisráö- herra Noregs sagöi um fundinn meö Kosygin, aö hann hefði ekki komiö mjög á óvart, og hann vildi ekki gagnrýna Jörgensen á nokkurn hátt fyrir að hafa greint- frá fundinum. Astæöurnar fyrir þvl aö Kosygin vildi ávita Nor&nenn, geta veriö tvenns konar. í fyrsta lagi viöurkenna Rússar Norö- menn sem NATO-þjóö og sætta sig viö núverandi ástand. Hins vegar er taliö, aö þeir kæri sig ekki um að nokkur breyting verði þar á og þetta hafi verið viövörun „Þetta er skúlptúr I tilefni lýöveldisins”, sagöi Sigurjón ólafsson myndhöggvari i viötali I gær, en viö Hótel Sögu er nú aö risa heljar- mikill skúlptúr, sem Sigurjón og Gunnar Ferdinandsson járnsmiöur hafa gert i sameiningu. Ekki voru risnar fleiri en þrjár súlur í gær, þegar Róbert, ljósmyndari Tfmans, tók þessa mynd. I dag veröa reist- ar tvær i viöbót og svo er eftir aö fullgera þróna sem veröur I kring um stöpulinn og fylla hana af vatni. „Stöpullinn hefur mikiö aö segja I hlut- föllum viö myndina og hefur sinu hlutverki aö gegna”, sagöi Sigurjón i gær. Ég vona aö höggmyndin gefi visst andiit, þannig aö þaö hreyfi eitthvaö i áhorfandanum”, sagöi Sigurjón aö lokum. Nrosk yfirvöld munu þurfa aö biöa tii 20. desember eftir aö fá aö vita nánar um þýöingu hinna höröu oröa er Kosygin forsætis- ráöherra fór um utanrikisstefnu Norömannaen þá mun I.N.Zem- skovj aöstoöarutanrikisráöherra Sovétrikjanna koma I opinbera heimsókn til Noregs. Kosygin var haröoröur i garö Norömanna I „í tilefni lýðveldisins”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.