Tíminn - 13.12.1977, Page 3

Tíminn - 13.12.1977, Page 3
Þriðjudagurinn 13. deseraber 1977 3 Guðmundur Matthiasson deildarstjóri: Endurnýjun og fjölgun fræðslustjóri, en auk hans fluttu ávörp fulltrúar landssamtakanna Þroskahjálp, Helga Finnsdóttir og Jón Sævar Alfonsson. Geröu þau grein fyrir starfi og verkefn- um samtakanna og fluttu hinu nýja félagi árnaðaróskir. Enn- fremur fluttí Jónas Arnason, al- þingismaður, ávarp og árnaöi fé- laginu heilla. Nokkrar umræöur urðu um aðstöðu hinna þroska- heftu i þjóðfélaginu og þau verk- efni, sem úrlausnar biða til tlr- bóta á þvi sviöi. A fundinum voru lagðar fram inntökubeiönir 350 manna en ákveðið var, að þeir, sem ganga i félagiö til framhalds- stofnfundar, sem haldinn verður i jiini n.k. teljiststofnfélagar. 1 bráðabirgöastjórn til þess fundar voru kjörin Hans Agnars- son kennari, Búðardal, sr. Jón Einarsson prófastur, Saurbæ, Snorri Þorsteinsson fræðslustjóri, Borgarnesi, Svandls Pétursdóttir sérkennari, Akranesi og Svanhvlt Pálsdóttir húsfreyja, Stykkis- hólmi. Ætlunin er, að eftir áramót veröi efnt til kynningarfunda sem viðast I kjördæminu. Þá er stjórn félagsins reiðubúin aö kynna fé- lagið, verkefni þess og vandamál hinna þroskaheftu á fundum fé- laga I kjördæminU/Sé þess óskað. Atta hestar brunm Mikið magn af heyi eyðilagðist áþ,— Slöastliöið laugardagskvöld ust. Eldsupptök eru ókunn. áþ.— Slöastliðið laugardagskvöld kom upp eldur I hlöðu og hesthúsi að Austurkoti I Sandvikurhreppi. Átta hestar brunnu inni og 800 til 1000 hestburðir af heyi eyðilögö- ust. Eldsupptök eru ókunn. Enginn var heima aö Austur- koti er eldurinn gaus upp en hans varö vart frá næsta bæ. Slökkvi- liöið á Selfossi var þegar kallað á vettvang og tókst að.hefta frekari útbreiðslu eldsins. í gær var búiö að dreifa heyinu en að sögn lög- reglunnar á Selfossi rauk enn úr glæðunum. Myndina að ofan tók fréttaritari Timans, Páll Þorláksson. Sandhóli. Fundarstjóri var sr. Jón Einarsson prófastur i Saurbæ. Framsögu af hálfu undirbúnings- nefndar haföi Snorri Þorsteinsson I Arnarflug: Flýgur fyrir Air Möltu Nýlega var undirritaður á Möitu samningur um leiguflug milli Arnarflugs og Air Möltu. Leigutimabilið er 7 mánuöir og hefst 1. april 1978 og stendur til 1. nóvembersáma ár. Veröur fiogið I áætlunarflugi milli höfuðborgar Möltu, Valetta m.a. til London, Parls, Frankfurt, Munchen, Glasgow, Tripoli, Wien og Túnis. Onmir Being 720B flugvél Arnar- flugs veröur þvi staðsett á Möltu yfir þetta tlmabil. flugumferðar stj óra Flugstjórn Reykjavikurflugvelli. Guömundur Matthiasson t.v. og Ernst Gislason námsstjóri hjá Flugmálastjórn t.h. Timamynd: Ró- bert. KEJ. — Þrátt fyrir allverulega fjölgun flugumferðarstjóra að undanförnu þarf enn I náinni framtlö að þjáifa menn til flug- umferðarstjórnar, tjáði blaðinu Guðmundur Matthlasson, deildarstjóri flugumferðarþjón- ustu hjá Flugmálastjórn. Sagði Guömundur, að I skóla flugmála- stjórnarinnar I Englandi væru nú 12 islendingar á vegum flugmála- stjórnarinnar islenzku og kæmu þeir heim fyrir jól til áframhald- andi þjálfunar hér. Þá hófu árið 1974 aörir tólf nám I fiugum- ferðarstjórn og starfa nú sem flugumferöarstjórar á Kefla- víkurflugvelli og I flugstjórn á Reykjavlkurflugvelli. Aður en þessir tveir tólf manna hópar hófu nám til flugumferðar- stjórnar, sagði Guðmundur, hafði ekki oröið nein umtalsverð fjölg- un flugumferðarstjóra um nokk- urra ára skeið. Stækkun hins Is- lenzka flugstjornarsvæðis fyrir Fjármagnskostnaður vanmet- inn í verðlagsgrundvellinum, — er álit bændafundar í Húnavatnssýslu áþ. „Það má segja að dómur yfir- nefndar hafi verið hvatinn aö fundinum. Bændum kom það spánskt fýrir sjónir að yfirdómur skyldi falla á þennan hátt. Til dæmis er fjármagnskostnaöur stórlega vanmetinn I verðlags- grundvellinum. Þá hneykslar það marga að húsfreyjur skuli hafa lægra kaup en bóndinn, sam- kvæmt þessum dómi,” sagði Páll Pétursson alþingism aður um fund er haldinn var I Húnaveri s.l. sunnudag. Til hans boöuöu búnaðarfe'lögin I Svinavatns- og Bólstaðarhliðarhreppum. Fultrú- ar Austur-Húnvetninga á Stéttar- sambandsfundinum voru þar málshefjendur. A fundinum voru samþykktar ályktanir um ýmsa þætti land- búnaðarmála og rætt var um þann vanda sem bændur eiga við að etja. Páll sagði að fundurinn hefði taliö rétt að fella niöur sölu- skatt á kjöti og að auka niður- greiðslur á landbúnaðarafuröum, þannig aö þær lækkuöu I verði. „Um það var rætt, hvort niöur- greiðslur nýttust ekki betur meö þvl að láta þær koma á frumstig framleiöslu, svo sem á áburöar- verð,” sagði Páll, ,,Þaö kom Undirbúningur hafin við að fullgera skip Hallgr ímskirkj u áþ. — A fundi byggingarnefndar Hallgrimskirkju fyrir skömmu var lögð fram áætlun Verkfræði- stofu Siguröar Thoroddsen um áframhaldandi smiði kirkju- skipsins, en samkvæmt þeirri áætlun er gert ráð fyrir, að miðað við verölag f október s.l., þá mundi kosta um 38 milljónir króna að fullgera skip kirkjunnar hið ytra. Undirbúningur er þegar hafinn að þvi verki, rétt i þann mund er kórbyggingunni er að ljúka. Á þessum fundi bygginar- nefndarinnar voru ásamt presti kirkjunnar, Biskup íslands, Húsameistari rlkisins og 3 arki- tektar embættisins, verkfræöing- ar kirkjunnar, byggingar- meistarinn, Halldór Guð- mundsson, tveir kennarar iðn- skólans o.fl. Húsameistari rikisins, Hörður Þroskahjálp á Vesturlandi Laugardaginn 26. nóv. s.l. var haldinn í samkomuhús- inu í Borgarnesi stofnfundur félagsins Þroskahjálp á Vesturlandi. Þrátt fyrir óhagstætt veður sótti fundinn fólk úr öllum sýslum og kaupstöðum kjördæmisins. Bjarnason.ræddi á fundinum um innri gerð kirkjunnar og hugsan- lega tækni við gerð lofthvelfing- anna, er þar að kæmi. Hann lagði og áherzlu á mikilvægi þess að leita samvinnu við listamenn og jafnvel erlenda kunnáttumenn um innri frágang kirkjunnar og varaði við öllum skyndiákvörðun- um I þvi sambandi. Óskaði hann svo til hamingju meö það, sem heföi áunnizt og hét fullum stuðningi húsameistaraembættis- ins framvegis yið að fullkomna kirkjubygginguna. Þaö kom fram hjá Aöalsteini Thorarensen, kennara við Iðn- skólann, að möguleiki væri á að kennarar og nemendur Iönskól- ans gætu orðið að liði I framtið- inni við að leysa einhver verkefni viö að fullgera bygginguna. fram, aö menn voru ákaflega óánægöir meö fréttafiutning um landbúnaðarmál, og þá sérstak- lega 1 rikisfjölmiölunum. I þvl sambandi er skemmst aö minnast frétta sjónvarpsins um undan- rennuna. Sumum fannst þaö allt aö þvi flokkast undir atvinnu- róg.” A fundinum var einnig ályktað um lánamál og nauðsyn þess að breyta lausaskuldum I föst lán. 50 til 60 manns mættu á fundinn og voru umræður fjörugar. Sem dæmi um það hve mikill áhugi rlkti á fundinum um vanda- mál bændastéttarinnar má nefna að umræöurnar stóöu hvorki meira né minna en átta og hálfa klukkustund. A fundinum kom þaö fram að bændur una þvi ekki að haf". yf-ir* leitt þriðjungi lægri laun en svo nefndar viðmiöunarstéttir, en svo er ráö fyrir gert I lögum að bænd- um séu tryggð laun til samræmis við þær á hverjum tima. Að sögn Péturs Hafsteinssonar á Hólabæ I Langadal komu á fundinum fram hugmyndir þess efnis að sett skyldi sölustöövun á ull og'gærur ef ekki verður bætt úr kjaramálum bændastéttarinnar. Fundurinn lýsti þvl yfir aö bændur bæru fullt traust til rlkis- stjórnarinnar um aö hún gripi I taumana og leysti úr þeim erfið- leikum sem aö bændastéttinni steðja um þessar mundir, enda væri hér um að ræða hagsmuna- og kjaramál þeirrar atvinnustétt- ar sem býr við lægstu launin I landinu, sagöi Pétur Hafsteinsson enn fremur I viðtali við Tímann I gær. Nánari grein veröur gerð fyrir ályktunum fundarins slöar hér I blaöinu. tæpum tveimur árum, aukin flug- umferð og siðan eðlileg endurnýj- un starfsfólks, hefur á slðustu ár- um kallað á nýtt og fleira fólk. Þá sagöi Guðmundur aö krafizt væri stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar til undanfara náms I flugumferðarstjórn og mikil eftirspurn væri að náminu. Aö lokum sagði Guömundur, aö nú væri einnig búið að senda 10 flugumferðarstjóra til Bandarlkj- anna til þjálfunar, og öflunar við- bótarréttinda á radar, og fyrir dyrum stæöi að senda annan tlu manna hóp. Þetta væri liður aö undirbúningi þess, aö á næstunni veröa tekin til notkunar ný og fullkomnari radartæki á Kefla- vikurflugvelli. Veð í vél Arnar- flugs — frá fyrri tíð KEJ. — Fyrir helgi var haldinn skiptaréttarfundur I þrotabúi Air Viking. Að sögn Unnsteins Beck hjá Borgarfógetaembættinu hef- ur nú komið i ljós að veð var á þeirri vél félagsins sem OHufé- lagið keypti og Arnarflug nú rek- ur. Var áður ókunnugt um þessi veðbönd og tók lögmaður I málinu frest til að athuga þetta efni. Sagði Unnsteinn að komi bóta- kröfur I búið vegna þessa — og þær teknar til greina — gæti orðiö litið eftir fyrir aðra kröfuhafa. Spurningu Timans um hvort þetta veð I fyrrum vél Air Viking, og nú I eign Arnarflugs, heföi eitt- hvað að segja fyrir Arnarflug, svaraöi Unnsteinn á þá leiö, að þarsem Arnarflug kaupir vélina I góðri trú og án vitneskju um veö- skuldir, getur ekki verið um nein- ar kröfur til þeirra að ræða. Hins vegar, sagði Unnsteinn, er ekki ljóst hvernig færi ef reynt yrði aö selja umrædda vél til Amerlku. Um þrotabússkiptin að öðru leyti sagði Unnsteinn, að vafa- kröfum hafi mjög fækkað og aör- ar hafi fallið um sjálfar sig þar sem þær höföu áður komiö fram. Þá sagði Unnsteinn, aö vafalaust ætti eftir að fara fram einhver bókhaldsrannsókn. Engar nýjar tölur haföi hann um þær kröfur sem nú liggja frammi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.