Tíminn - 13.12.1977, Page 14
14
ÞriOjudagurinn 13. desember 1977
krossgáta dagsins
2653
Lárétt,
1 Kjarna 6 Land 10 Leit 11
Samtenging 12 Táning 15 Guð
Lóðrétt
2 Eldur 3 Gyðja 4 Ferskeytlur
5Sigriður 7 Stuldur 8Máttur,9
Fljót 13 Likneski 14 Fljót.
Ráðning á gátu No. 2652
Lárétt Lóðrétt
1 Skúmi 6 Bólivia 10 E1 11 LM 2 Kál 3 MIV 4 Óbeit 5 Lamin 7
12 IIIIIII. 15 Flóni Oli 8III 9 Ili 13 111 14 Inn.
BÍLAPARTA-
SALAN
auglýsir
NYKOMNIR VARAHLUTIR I:
Mersedez Benz 220D árg. '70
Singer Vouge árg. '68
Fiat 125 - '70
Volkswagen 1300 - '69
Taunus 17 M Station - '67
Cortina - '68
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Framkvæmdastjóri
Starf framkvæmdastjóra við Sjúkrahús
Siglufjarðar er hér með auglýst laust til
umsóknar. Æskilegt ei; að starf geti hafist
sem fyrst. Bókhaldsþekking nauðsynleg.
Laun frá 1. jan. "78 samkvæmt 17. launaflokki Starfs-
mannafélags Siglufjarðar.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist stjórn Sjúkrahússins fyrir 1. jan.
’78.
Nánari upplýsingar um starfiö veita Stefán Þór Haralds-
son (simi 7-12-04) og Sigurður Fanndal (simi 7-11-45), svo
og aðrir I stjórn Sjúkrahússins.
Stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar.
Eiginmaður minn, faöir, fósturfaðir og afi okkar
Ragnar Bjarnaston
trésmiður, Eikjuvogi 26
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 14.
desember kl. 10.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en
þeim sem vildu minnast hins látna er bent á styrktarfélag
lamaöra og fatlaðra.
Guörún Guöjónsdóttir,
Guðrún Björg Ragnarsdóttir,
Kristin Lára Ragnarsdóttir,
Guðjón Þór Ragnarsson,
Aslaug Haröardóttir,
og barnabörn.
Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jarðar-
för konu minnar
Sveinsinu Pálínu Bergsveinsdóttur
Laugarnesvegi 94
Þorkell Guðjónsson,
börn og móöir hinnar látnu.
í dag
Þriðjudagur 13. des. 1977
Heilsugæzla
v________________________.
, Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 Og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspítala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Emstrum og Gerpi. Aðgangur
ókeypis. Allir velkomnir.
Ferðafélag Islands.
Kvenfélag Neskirkju. Jóla-
fundur félagsins verður hald-
inn þriðjudaginn 13. des. kl. 20
i Félagsheimilinu. Að venju
verður unniö að Jóla-
skreytingum. Kvöldinu lýkur
með jólahugleiðingu.
>------------———>
Tilkynningar
■/
Happdrætti hernámsandstæð-
inga.
Dregið verður í happdrættinu
á fimmtudaginn, og eru þeir
sölumenn, sem ekki hafa enn
gert skil beðnir að láta það
ekki dragast lengur.
Siglingar
V_________________ .
SKIPAFRÉTTIR
FRA SKIPADEILD S.t.S.
13.desember 1977
JÖKULFELL lestar á Norður-
landshöfnum. DISARFELL
lestar á Norðurlandshöfnum.
HELGAFELL fór 10. þ.m. frá
Keflavik til Kaupmannahafn-
ar, Lubeck og Svendborgar.
MÆLIFELL losará Akureyri.
SKAFTAFELL fór 9. þ.m. frá
Halifax til Reykjavikur.
HVASSAFELL er í Rotter-
dam. STAPAFELL er
væntanlegt til Reykjavikur i
nótt frá Norðurlandshöfnum.
LITLAFELL er I Reykjavik.
ANNE NOVA er i Rotterdam.
Fer þaöan til Reykjavikur.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavlk
vikuna 9. til 15. desember er 1
Borgar-Apóteki og Reýkjavik-
ur Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum , helgi-
dögum og almennum frldög-
um.
--------------------------'
Bilanatilkynningar
._________________________./
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði I slma 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 95.
Bllanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis tilkl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
(-------------- - _ '
Lögregla og slökkviliö
bl_______________________ J
Minningarkort
s
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stööum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Vlðimel 35.
Minningarsjóður Marlu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firði.
Minningarkort sjúkrasjóðs'
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: t Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið slmi 51100.
[ Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs: Jóla-
fundur verður fimmtudaginn
15. desember i efri sal Félags-
heimilisins kl. 20.30 — Stjórn-
in.
Miðvikudagur 14. des. kl.
20.30.
Myndasýning I Lindarbæ.
Guðmundur Jóelsson sýnir
myndir frá Hornströndum,
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi 22501 Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut
47. Simi 31339. Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi
82959 og Bókabúð Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11. Skrif-
stofan tekur á móti samúðar-
kveðjum I sima 15941 og getur
þá innheimt upphæðina I giró.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum viö
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
Minningarspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuverði Dómkirkjunn-
ar og verzluninni Oldugötu 29,
Valgerði, Grundarstig 6, simi
13498 og prestkonunum.símar
hjá þeim eru, Dagný 16406,
Elísabet 18690 og Dagbjört
33687.
Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriöu-
stekk 3, simi 74381.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á Islandi fást
hjá stjórnarmönnum Islenzka
esperanto-sambandsins og
BókabUð Máls og menningar
Laugavegi 18.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sig-
riðar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum I Mýrdal
við Byggðasafnið I Skógum
fást á eftirtöldum stöðum: i
Reykjavik hjá Gull- og silfur-
smiðju Bárðar Jóhannesson-
ar, Hafnarstræti 7, og Jóni
Aðalsteini Jónssyni, Geita-
stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vlk, og Ástrfði Stefánsdótt-
ur, Litla-Hvammi, og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvennafást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Bjaga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. .Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
'-------- '
Tilkynning
________________________/
Jólasöfnun mæðrastyrks-
nefndar er hafin. Skrifstofan
að Njálsgötu 3 verður opin alla
virka daga kl. 1-6, simi 14349.
Mæörastyrksnefnd.
hljóðvarp
Þriðjudagur
13. desember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10,10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.003 Arnhildur Jónsdóttir
les ævintýrið um „Aladdin
og töfralampann” I þýðingu
Tómasar Guðmundssonar
(2). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða Hingömlu kynni
kl. 10.25: Valborg Bents-
dóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Parísarhljómsveitin leikur
„La Valse” , hljómsveitar-
verk eftir Maurice Ravel:
Herbert von Karajan stj.
Jacqueline du Pré og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Sellókonsert
I g-moll eftir Matthias
Georg Monn: Sir John
Barbirolli stjórnar. Alfred
Mouledous, Sinfóniuhljóm-
sveitin i Dallas og kór flytja
„Prómeþeus: Eldljóð” eftir
Alexander Skrjabín: Don-
ald Johanos stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.. Við vinnuna:
Tonleikar.
14.35 Malfrelsi og meiðyrði.
Þattur I umsjá Helgu Jóns-
dóttur.
15.00 Miðdegistónleikar
Marielle Nordmann leikur
ásamt frönskum strengja-
kvartett Kvintett fyrir
hörpu og strengjakvartett i
c-moll eftir Ernest Hoff-
mann. Mstislav
Rostópóvitsj og Rlkisfíl-
harmoniusveitin i Lenin-
grad leika Sellókonsert op.
125 eftir Sergei Prókofieff:
Zanderling stjórnar.