Tíminn - 13.12.1977, Page 19

Tíminn - 13.12.1977, Page 19
Þriðjudagurinn 13. desember 1977 ísrælsk skáldsaga Ingólfsprent hefur sent frá sér israelsku skáldsöguna Ryk eftir skáldkonuna Yael Dyan. Þýöingu gerði Hersteinn Pálsson. Bókin fjallar um lif frumbyggja i nýrri borg úti i ryki eyðimerkurinnar. Á bókarkápu segir: Ryk eyði- merkurinnar hafði ólik og oft furðuleg áhrif á þau öll. Þó virtist það leggjast einna harðast á Ritu léttúðuga stúlkuna að ógleymd- um Davið, sem var óhamingju- samur, þar sem hugsanir um hræðileg endalok foreldra hans i útrýmingarbúðunum vildu ekki skilja við hann. Yardena verður ástfangin af Davið en ástin leiöir aðeins i ljós að vofa hugsana hans nær tökum á henni. KOSTA-KAUP Niðsterkt Exquisit þríhjól á aðeins kr. 7.500. Smásöluverð. Þola slæma meðferð. Sver dekk, létt ástig. NÆG BÍLASTÆÐI — PÓSTSENDUM Þeir sem ve/ja vandaða jóiagjöf ve/ja hana í AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 WolFI ■ sapphiie 1/2" heimilisborvélin Æ jmr m Æ m m mm M» goð jo/agjof ÚRVAL FYLGIHLUTA Austurborg — jóla- markaður. Leikföng, gjafavörur, barnafatnaður, snyrti- vörur, jólakerti, jóla- pappír, jólaserviettur og jólaskraut. Margt á gömlu góðu verði. Austurborg, Búðar- gerði 10. sími 33205. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla 19 Bók um afvötnun Setberg hefur gefiö út bókina „Biðstöö 13” eftir öm Bjarna- son, og er það fyrsta bók hans. Um höfundinn segir svo á kápu- siðu: öm Bjarnason er fæddur 19.4. ’48, á Akureyri. Alinn upp hjá móðurömmu sinni og afa i „fjör- unni” eða innbænum norður þar. Var kvalinn til barna- og ungl- ingaskóla eins og flestir, en lagði siðan höndá eittog annað, —mis- gjörva að visu. Má þar nefna: sjó- mennsku, prentverk, matreiöslu skurðgröft, visnagerð, neglingar, bóklestur flakk söng og gitarslátt. Eins hafði hann annað augaö á leiklist um tima. Siðast en ekki sizt er maðurinn þó þekktur fyrir drykkjuskap, slabb og drabb i ýmsum heimshornum, dans og djúpan svefn. Að lokum neyddist hann til að kynna sér afvötnunar- stöð I höfuöborginni og hefur illa boriö sitt barr slöan. Þessi saga er skrifuð meö hliðsjón af þeim timburmönnum sem hann öðiað- ist á afvötnunarstöðinni og er i rauninni ekkert meira um það að segja, nema hvað sumir vilja frekar kalla stofnunina skóla. Ekkitreystirhöfundur sér til þess að skera úr um hvaö er rétt i þvi máli, en bendir á aö það er mögu- leiki að spyrja reynsluna — hún er talin ólygnust. (gull gull og silfur v. í jólapakkann C Sendum í póstkröfu »tuur Ls LAUGAVEGI35 Beint frá framleiðanda: Eigum fyrirliggjandi D-E-M-P-A-R-A í flestallar gerðir FOYOTAbifreiða ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ! TOYOTA varah/utaumboðið h. f. ÁRMÚLA 23 • REYKJAVÍK ■ SÍMI 3-12-26 „Ég lá endilangur í grasinu með skammbyssu í hendi. Armbandsúrið mitt tifaði í samræmi við æðislegan hjartslátt minn. I óralanga sekúndu sá ég andlit vina minna, sem failið höfðu fyrir hendi nas- ista. Sprengjurnar áttu að springa eftir þrjár mínútur. Ef við hefðum farið rétt að, táknaði það eyðileggingu enn einnar verksmiðju, sem nasistum var bráðnauðsynleg. Enn voru tvær mínútur eftir. Égtók eftir aðég var farinn að rif ja upp, hvernig ég hafði lent hérna, hvernig þetta hafði allt byrjað. Ein mínúta. Ég beit á neðri vörina. Jafnvel þótt þetta spellvirki bæri árangur, þá gæti svo farið áður en kvöldið væri á enda, að við værum allir dauðir." — Þannig hefst þessi ógnarsaga, hún er skjalfest og sönn frásögn, sannkölluð Háspennubók! „Hér er um martröð dularfullra atvika og ofbeldis að ræða", segir Evening News i London. — „Harð- soðin bók, sem skrifuð er af þekkingu, — full af stormum, bellibrögðum og skjótri atburðarás", segir Birmingham Mail. — „Blóðidrifin ógnarsaga um morð, ofbeldi og dularfulla atburði úti á rúm- sjó, sem ætti að gleðja hina fjölmörgu lesendur, sem velta því fyrir sér, hvað haf i eiginlega orðið af hinum gömlu, góðu ævintýraf rásögnum. Og svarið er, Brian Callison skrifar enn slíkar sögur. Ég spái því að þegar hinir fjölmörgu lesendur McLeans uppgötva bækur Brian Callisons, muni vinsældir hans verða gífurlegar", segir Sunday Express. — En Alister McLean sagði einfaldlega: „Það getur ekki verið til betri höfundur ævintýrabókmennta i landinu núna". — Þetta er sannkölluð háspennu- bók!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.