Tíminn - 13.12.1977, Qupperneq 20

Tíminn - 13.12.1977, Qupperneq 20
20 {{[}[ H|MIJ Þriöjudagurinn 13. desember 1977 Cropley borinn af leikvelli... á sjúkrabörum, en hann fótbrotnaði á Villa Park Nottingham Forest heldur enn efsta sætinu I fyrstu deild eftir knappan sigur yfir Coventry á City Ground I Nottingham, meöan Everton vann auöveldan 3-0 sigur yfir Middlesbrough á Goodison Park i Liverpool. Þessi liö hafa nú oröiö 5 stiga forystu á næstu liö, og iiklegt er aö annaö hvort þeirra hreppi meistaratignina á þessu keppnistimabili. Þó er aldrei hægt aö afskrifa Liverpool, sem er f hópi margra iiöa meö 22 og 23 stig. Liö Coventry var frekar óhepp- iö að fara ekki meö a.m.k. annaö Úrslitin I Englandi á laugar- daginn uröu sem hér segir: 1. deild 2. deild Notth. For. 19 13 3 3 34:12 29 Everton 19 11 6 2 42:18 28 Liverpool 19 9 5 5 25:15 23 WBA 19 8 7 4 30:22 23 Arsenal 19 9 5 5 23:15 23 Coventry 19 9 5 5 32:29 23 Norwich 19 8 7 4 21:22 23 Man.City 19 9 4 6 36:22 22 Leeds 19 7 8 4 30:25 22 A. Villa 18 8 4 6 23:19 20 Ipswich 19 6 7 6 20:22 19 Derby 19 6 6 7 25:28 18 Man.Utd. 18 7 3 8 25:26 17 BristolC. 18 5 6 7 23:23 16 Wolves 19 5 6 8 23:27 16 Chelsea 19 5 6 8 14:21 16 Middlesb. 19 5 6 8 18:28 16 Birmingh. 19 6 3 10 21:32 15 QPR 19 3 7 8 21:32 13 West Ham 19 3 6 10 21:32 12 Newcastle 18 4 2 12 21:34 10 Leicester 19 2 7 10 20:31 10 stigiö frá Nottingham, þar sem það átti sizt minna i leiknum en andstæðingarnir. En þaö eru mörkin, sem gilda, og af þeim skoraði Nottingham tvö, en Coventry aðeins eitt. 011 komu þau á fimm minútna kafla rétt fyrir leikhlé. A 41. mtnútu skoraöi O’Neill eftir góöan undirbúning frá Woodcock. Aöeins minútu síö- ar tókst Coventry aö jafna meö glæsilegu marki Wallace.En á 45. minútu skoraöi McGovern fyrir Nottingham, eftir að liö Coventry var allt komiö i sóknina, McGovern fékk knöttinn viö eigin vitateig, einlék upp allan völlinn og skoraði með þrumuskoti. í seinni hálfleik reyndiliö Coventry allt til að jafna, en þaö tókst ekki jg Nottingham slapp frá leíknum Tt.eö bæöi stigin. Arsenal — Leeds............1-1 Aston Villa—WBA ...........3-0 Bristol C — Ipswich........2-0 Everton — Middlesb.........3-0 Leicester — Derby..........1-1 Man.City — Birmingham......3-0 Norwich — Liverpool........2-1 Nott.For. — Coventry ......2-1 Q.P.H. — Newcastle.........0-1 West Ham — Man. Utd........2-1 Wolves — Chelsea ..........1-3 I Bolton —Cardiff............6-3 Brighton —Oldham...........1-1 Burnley — Charlton.........1-0 C. Palace — Notts..........2-0 Hull — Orient..............2-2 Mansfield — Blackpool......1-3 Millwall — Fulham .........0-3 Sheff. Utd. — Biackburn....2-0 Southampton — Luton .......0-1 Stoke — Bristol R..........3-2 Sunderland—Tottenham.......1-2 STAÐAN 1. deild ★ Nottingham Forest og Everton halda sínu striki Everton afgreiddi liö Middles- 3rough þegar á fyrstu tiu minút- unum meö þvi aö skora tvivegis. Fyrst skoraöi Bob Latchford og rétt á eftir Buckley með góöu skoti af um 25 metra færi. Eftir þetta var liö Everton meira meö knöttinn, en tókst ekki aö skapa sér færi aö ráöi. Þó tókst Latch ford aö skora þriöja markiö i seinni hálfleik, eftir misheppnaöa sendingu til markvaröar frá Souness. Lið Everton hefur nú leikiö 21 leik 1 röð án taps, og sem stendur viröist liöiö líklegra til sigurs I deildinni en Nottingham sem á fremur misjafna leiki. West Ham vann fyrsta sigur á heimavelli i deildakeppninni I ár, er liðið vann Manchester United 2-1 á Upton Park. West Ham skor- aði eftir um tlu minútna leik og var þaraö verki Derek Hales.TIu minútum siöar voru leikar aftur jafnir, er McGrath tókst aö skora fyrir Manch. Utd. Eftir þetta mark sótti lið Manchester nokkuð ALEX CROPLEY...fótbrotnaöi. DAVID CROSS...til West Ham. stift-, en tókst ekki aö finna leiöina framhjá Day I marki West Ham. 1 seinni hálfleik var West Ham sprækara liðið og þegar átta min- útur voru til leiksloka skoraöi Brookingglæsilegt mark og fyrsti heimasigur West Ham i deildinni varð staöreynd. A föstudaginn keypti West Ham David Crossfrá WBA fyrir 160.000 pund og horföi hann á hina nýju félaga slna leika á laugardaginn. Leikur Aston Villa og WBA á Villa Park I Brimingham varö mjög sögulegur. A timabili logaði allt I slagsmálum bæöi innan vall- ar og utan og dómari og lögregla áttu fullt I fangi með aö stilla til friðar. Aödragandinn aö þessu ,var ljótt brot Robsons á Cropley. Cropley var borinn af leikvelli á sjúkrabörum, og skömmu seinna bárust þær fréttir að hann heföi fótbrotnað. Cowans kom inn á sem varamaöur fyrir Cropley, og hafði ekki veriö lengi inn,á, er hann haföi skoraö fyrsta mark leiksins. Fyrir hlé bætti svo Andi Gray viö ööru marki Villa og i seinni hálfleik skorabi svo Gid- manþriðja markiö, og sitt fyrsta mark á keppnistlmabilinu. WBA liðið virðist vera I einhverjum öldudal um þessar mundir, liöiö hefur ekki skoraö mark I slðustu fjórum leikjum slnum. Newcastlevirðist hafa eitthvert tak á liði Q.P.R. I London. Liöin hafa mætzt nokkrum sinnum á Loftus Road i bikarkeppni og Newcastle yfirleitt unniö stórt. Nú er Newcastle hins vegar I neösta sæti deildgrinnar, en samt sem áður tókst þeim aö knésetja Q.P.R. með marki, sem ungur nýliði, Stewart Robinson, skoraöi rétt fyrir leikslok. Liö Q.P.R. er ekki upp á marga fiska þessa dagana, og endurkoma Gerry Francis i liðið virtist ekki hafa nein áhrif ,hann átti fremur slak- an leik. ó.o. Norwich er hart í horn að taka Liverpool fékk skell á Carrow Road, þar sem Paddon lék aðalhlutverkið hjá Norwich Norwich sýndi þaö enn einu sinni á laugardaginn, aö liöiö er hart i horn aö taka á heimavelli sinum, Carrow Road. Englands og Evrópu- meistarar Liverpool komu þangaö I heimsókn og hurfu á braut meö 1-2 tap á bakinu. Graham Paddon lA nú aftur meö Norwich eftir langa fjarveru, og þaö var einmitt hann sem lagöi grundvöllinn aö fyrsta marki leiksins, sem Colin Suggett skoraöi. 1 seinni hálfleik bætti svo Martin Peters viö ööru markinu, eftir aö Phil Thompson haföi skallaö knöttinn út úr vitateig Liverpool eftir hornspyrnu. Peters kom þar aö- vifandi og skoraöi meö þrumuskoti. Þegar sjö minútur voru til leiks- loka minnkaöi Thompson muninn meö skallamarki eftir horn, og Liv- erpool sótti stift lokaminúturnar, en knötturinn vildi ekki inn, en oft munaöi samt litlu. GRAHAM PADDON.... stórleikur meö Norwich. Arsenalliöiö er ekki eins sterkt nú og liðiö var fyrir nokkrum vik- um. 1-1 á móti Leeds er aö vlsu ekki svo mjög slakur árangur en leikur Arsenal var alls ekki sann- færandi á laugardaginn, með slikum leik nálgast Arsenal ekki toppliðin. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst Willie Young að ná forystunni fyrir Arsenal snemma Iseinni hálfleik, en á sfð- ustu minútu leiksins tókst Gord- on McQueen að jafna metin fyrir Leeds og ná þannig i mikilvægt stig. Bristol City vann óvæntan, en öruggan sigur yfir Ipswich, sem virtist vera eftir sig eftir ófarirn- ar á móti Barcelona fyrr I vik- unni. Trevor Tainton skoraöi fyr- ir Bristol snemma I fyrri hálfleik, og skömmu siðar var dæmd vlta- spyrna á Ipswich, en Sweeney misnotaði hana. 1 seinni hálfleik tókst Don Gillies aö skora annað mark Bristol liðsins og tryggja þannig sigurinn, sem varö mjög verðskuldaður. BristH City hefur nú leikið sex leiki I röö án taþs, og er það bezti árangur liðsins siöan þaö komst upp I fyrstu deild fyrir rúmu ári. Leicesterlék nú I fyrsta skipti með Roger Danies, sem liöið Tottenham og Bolton Oldham á hftimavelli Horto — eru farin að skera 2. deilarkeppninni 1 annarri deildinni er þaö sama uppiá teningnum og I 1. deild, tvö liö eru þegar farin aö skera sig úr. Bæöi liöin, Bolton og Tottenham unnu góöa sigra um helgina. Bolt- on 6-3 yfir Cardiff og Tottenham 2-1 yfir Sunderiand úti. Keith Robson náöi forystunni fyrir Cardiff á móti Boiton, en þeir svöruöu meö tveimur mörkum frá Jones og einu frá Reeves, þannig aö staöan varö 3-1 en réit fyrir hlé tókst Sayer aö skora fyr- ir Cardiff og staöan varö 3-2 I háifleik. t seinni háifleik var Bolt- on mun sterkari aöilinn á vellin- um, og Welsh, Whatmore og Morgan komu stööunni I 6-2 áöur en Cardiff tókst aö minnka mun- inn i 6-3. Leikur Tottenhams og Sunder- land var allan tlmann jafn, en úr í snemma I seinni hálfleik er Tott- enham náöi 2-1 forystu varö aö stöðva leikinn i nokkrar minútur, vegna þess aö um 200 áhangendur Sunderland ruddust inn á völlinn og ætluöu þeir greinilega aö ná til dómarans. En lögreglan kom honum til hjálpar og ruddi leik- völlinn og leikurinn gat haldiö á- fram. Duncanskoraöi bæöi mörk Spurs, en Rowell skoraði fyrir Sunderland. Það kom á óvart að Brighton náöi aðeins 1-1 jafntefli á móti Oldham á heimavelli Horton skor- aöi fyrir Brighton, en Taylortókst að jafna fyrir Oldham, er stutt var til leiksloka. Southampton tapaði I fyrsta skipti á heimavelli á þessu keppnistimabili, er Luton vann 1-0 á The Dell. Ron Futcher skoraöi eina mark leiksins. Á óvart kemur stórsigur Ful- ham yfir Millwall á útivelli. Mörkin geröu hinn ungi Gale, Ev- ansog eitt markanna var sjálfs- mark. Sheffield Utd. vann góöan sigur á Blackburn sem var I þriðja sæti fyrir þessa umferö. Mörk Sheffield I 2-0 sigri skoruöu þeir Woodward og Hamilton. Ó.O. keypti I vikunni fyrir 160.000 pund. Ekki bar mikið á Davies i leiknum, en hann á samt greini- lega eftir aö verða liði Leicester mikil stoð. Eftir fyrri hálfleik þar sem Derby var mun betri aöilinn, tók Kelly forystuna fyrir Leic- ester snemma I seinni hálfleik. Þá tók Tommy Docherty Langan útaf fyrir Hughes. Hughes haföi aöeins verib inn á leikvellinum I tvær minútur er hann haföi jafnaö metin. Jafntefli 1-1 sem veröa aö teljast nokkuð sanngjörn úrslit. Manchester City var lengi aö komast i gang á móti Birmingh- am á Maine Road I Manchester. Þrátt fyrir mikla yfirburði i fyrri hálfleik tókst þeim ekki aö finna Enska knattspyrnan leiöina f netmöskvana, en um miðjan seinni hálfleik tókst Tue- art loksins að skora fyrir Man- chester, og fljótlega fylgdu tvö önnur mörk, sem Owen og Channon, skoruðu, og 3-0 sigur Manchester City var mjög sann- gjarn. Chelsea kom mjög á óvart á móti Woíves á Molineux i Wolv- erhampton, meö þvi að sigra þar 3-1. öll mörkin komu i fyrri hálf- leik, Willie Carr náöi forystunni fyrir Wolves snemma I leiknum en Chelsea svaraði snögglega fyr- ir sig meö þremur mörkum á skömmum tima. Nýliðinn Clive Walker átti stórleik með liöi Chel- sea hann skoraði tvlvegis og lagöi upp hið þriðja, sem Tommy Langley skoraöi. Er þetta I fyrsta skipti á þessu keppnistfmabili sem Chelsea skorar fleiri en tvö mörk. — ó.O.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.