Tíminn - 13.12.1977, Blaðsíða 21
Þriðjudagurinn 13. desember 1977
21
(íþróttir
Nj arövíkingar
sluppu naumlega
frá Ármenningum
tryggðu sér sigur (100:85) í framlengingu
Njarðvikingar sluppu
naumlega frá Ármenn-
ingum, þegar þeir mætt-
ust i 1. deildarkeppninni
i körfuknattleik á sunnu-
daginn. Ármenningar
stóðu i Njarðvikingum
og tryggðu sér jafntefii
(85:85) þegar venjuleg-
um leiktima lauk, en i
framlengingu tóku
Njarðvikingar öll völd á
leiknum i sinar hendur
og skoruðu þeir 15 stig
gegn 3 stigum Ármanns
i framlengingunni og
unnu þvi — 100:88.
Atli Arason jafnaði 85:85 fyrir
Armann úr tveimur vftaskötúm
111 1
til
Ajax?
Hollenzka liðið Ajax er nú á
höttunum eftir Asgeiri Sigur-
vinssyni og hefur gert
Standard Liege tilboð. Miklar
likur eru á þvi, að Ásgeir fari
til Ajax eftir þetta keppnis-
tímabil i Belgiu. Asgeir og fé-
lagar hans hjá Standard
Liege, sem eru i ööru sæti i 1.
deildarkeppninni I Belgiu,
urðu að sætta sig við jafntefli
(1:1) gegn Antwerpen i Liege
á sunnudaginn.
L
tveimur sek. fyrir leikslok, og
voru Njarðvikingar heppnir —
þvi að ef Atli hefði náð að skora
þegar brotið var á honum, heföi
hann jafnað og þar að auki fengið
tvö vitaskot, sem hefðu tryggt Ar-
menningum sigur.
Atli'var'beztur hjá Armanni —
Staðan
Staðan er nú þessi I 1. deildar-
keppninni i körfuknattleik, eftir
leiki helgarinnar:
Njarövik..........5 5 0 471:382 10
Stúdentar.........5 4 1 417:403 8
KR ..............6 4 2 449:355 8
Valur.............4 3 1 327:293 6
Þör.................5 23 361:312 4
Fram..............5 1 4 377:419 2
ÍR................5 1 4 360:454 2
Ármann............5 0 5 372:485 0
Þór fékk tvö stig fyrir það að
KR-ingar mættu ekki til leiks og
var fyrirhugaður leikur þeirra
þvi flautaður af — og sigruöu
Þórsarar þvi 2:0. KR-ingar hafa
kært, þarsem þeirkomust ekki tii
leiks, vegna þess að ekki var flog-
ið til Akureyrar, þegar þeir ætl-
uðu þangað.
Rússinn Youri Ilitchev
hefur verið ráðinn þjálf-
ari iandsliðsins i knatt-
spyrnu og mun hann koma
til landsins fljótlega eftir
áramót til að „leggja lin-
urnar” fyrir landsliðið,
sem mun ieika 6-7 lands-
leiki næsta sumar.
skoraði 30 stig en Bandarlkja-
maðurinn Wood skoraði 20 stig.
Þorsteinn Bjarnason var stiga-
hæstur hjá Njarðvlkingum — 23
stig. en Jónas Jóhannsson skoraði
19 stig og Kárl Marlusson skoraði
18 stig.
Jón Sigurðsson var I miklum
ham þegar KR-ingar unnu góðan
sigur (93:79) yfir Fram. Jón lék
mjög vel og var algjörlega ó-
stöðvandi — hann skoraði 40 stig I
leiknum. Simon ólafsson var
bezturhjá Fram, sem lék án Guö-
steins Ingimarssonar. Simon
skoraði 27 stig.
Kristinn Stefánssonlék sinn 300 ■
með KK-iiöinu.
A Akureyri fór fram mikið ein-
vigi milli Bandarlkjamannanna
Dirk Dunbar hjá Stúdentum og
Mark Christensen hjá Þór —
Mark sigraði I þvi einvígi, skoraði
38 stig gegn 33 stigum Dunbar en
aftur á móti báru Stúdentar sig-
urorð af Þórsurum — 87:7Í.
(JÓN SIGURÐSSON.. .var
óstöðvandi — skoraði 40 stig
gegn Fram. ( Tfmamynd
Gunnar)
Youri hefur náð mjög góöum
árangri með Valsliðið undanfarið
árog mun hann nú sjá um þjálfun
á öllum knattspyrnulandsliðun-
um — þ.e.a.s. landsliðinu og ung-
lingalandsliðunum tveimur.
Flest 1. deildarliðin hafa nú
ráðið þjálfara. Þróttarar hafa
gengið frá ráðningu Þorsteins
Friðþjófssonar, sem hefur þjálfað
Breiðablik sl. þrjú ár og Framar-
ar hafa ráðið Guðmund Jónsson
Youri ráðinn
landsliðs-
þjálfari í
knattspyrnu
— Þorsteinn verður með Þrótt
og Guðmundur með Fram
Sigurganga Rangers
heldur áfram....
YOURI ILITCHEV...landsliös-
þjálfari.
sem þjálfara, en Guðmundur
hefur náö mjög góðum árangri
með Fram-liðið undanfarin ár.
AðeinsValurog Breiðablik eiga
núeftir að ráða þjálfara, en félög-
in eru á höttunum eftir erlendum
þjálfurum.
Þau félög, sem hafa ráöið þjálf-
ara, eru:
Fram: — Guðmundur Jónsson.
Keflavik: — Guðni Kjartansson.
FH: — Þórir Jónsson
Víkingur: — Billy Haydock
Vestmannaeyjar: — George
Skinner
KA: — Jóhannes Atlason
Þróttur: Þorsteinn Friðþjófs-
son.
Nokkuö vlst er að George Kirby
kemur aftur til Skagamanna og
þjálfar þá næsta sumar.
Jafntefli
Punktar
• Túnis-
menn tdl
Argentínu
Túnis tryggði sér farseðiiinn til
Argentinu um helgina — með
því að vinna sigur (4:1) yfir
Egyptalandi. Nú er útséö hvaða
þjóðir leika I úrslitakeppni HM-
keppninnar i knattspyrnu næsta
sumar — V-Þýzkaiand, Argen-
tina, Holland, Spánn, Sviþjóð,
Skotiand, Brasilia, Frakkland,
Ungverjaiand, Mexikó, Perú,
Iran, Póliand, Austurriki, Italia
og Túnis.
• Sigrar
gegnFær-
eyingum
Blaklandsliðið tryggði sér tvo
sigra yfir Færeyingum um helg-
ina — fyrst 3:0 og síðan 3:2.
Hrinurnar i fyrri leiknum fóru
þannig — 15:8, 15:6og 15:11 fyr-
ir tsland, en i slðari leiknum
15:12, 15:17, 11:15, 15:3og 15:12.
— og Celtic vann gódan sigur
Sigurganga Rangers heldur
áfram, Dundee Utd reyndist lið-
inu ekki mikil hindrun. Rangers
skoraði mark i báðum hálfleikj-
um, McLean I þeim fyrri og Smith
I þeim seinni, Celtic-liðiö viröist
nú vera farið að spjara sig, 3-0
sigur yfir Partick, sem var tap-
laust I sex leiki i röð fyrir þennan
leik. McAdam og McDonald skor-
uðu fyrir Celtic ifyrri háifleik, og
Lynch bætti við þriðja markinu I
seinni hálfleik úr vltaspyrnu.
Úrslitin i Skotlandi á laugar-
daginn urðu þessi:
Aberdeen —St.Mirren 3-1
Ayr — Hibernian 0-1
Celtic — Partick 3-0
Motherwell —Clydebank 2-1
Rangers — DundeeUtd 2-0
Hibernian vann þýðingarmik-
inn sigur I fallbaráttunni er liðið
vann 1-0 i Ayr, með marki sem
Duncan skoraöi I fyrri hálfleik.
Clydebank skoraði fyrst á móti
Motherwell, en mörk frá þeim
Marinello og Davidson færðu
Motherwell knappan sigur yfir
botnliðinu.
Aberdeen hafði ávallt öll tök i
leiknum á móti St. Mirren. Robb
skoraði fyrir þá I fyrri hálfleik og
Gibson siðan tvö mörk i seinni
hálfleik, áður en Hyslop minnkaöi
muninn fyrir St. Mirren. Þess má
geta, að á þessum leik voru
njósnarar frá um 10 enskum 1.
deildarliöum, þar á meðal frá
Arsenal, Liverpool, Leeds og báð-
um Manchester liðunum, til aö
fylgjast með Frank McGarvey,
hinum mikla markaskorara St.
Mirren, sem metinn ér á yfir
200.000 pund.
Ó.O.
hjá Þrótti
og Fylki
Þróttur og Fylkir gerðu jafnteli
19:19 I 2. deildarkeppninni I hand-
knattleik um helgina. Leiknir
vann öruggan sigur yfir Þór frá
Akureyri — 28:21. Hörður Sig-
marsson meiddist á fæti i leikn-
um. Leiknismenn tóku Sigtrygg
Guðlaugsson, hinn skotfasta leik-
mann Þórs, úr umferö og við þa
fór allur vindur úr ieikmönnum
Þórs. Þórsarar léku einnig gegn"
Gróttu um helgina — þeir unnu
Seltjarnarnesliðið — 19:17.
• Axel
skoraði
2 mörk
Dankersen gerði jafntefli 11:11
gegn Gummersbach I v-þýzku
„Bundesiigunni” I handknatt-
leik i mjög fjörugum leik i
Minden. Axel Axeisson skoraði 2
mörk i leiknum, en ólafur H.
Jónsson 1.
Göppingen tapaöi fyrir Neu-
hausen — 14:15 og Einar
Magnússon og félagar hans hjá
Hannover töpuðu 9:13 fyrir Kiel.