Tíminn - 13.12.1977, Síða 24

Tíminn - 13.12.1977, Síða 24
Fólkí fyrra falli SSt — <Jr þessu fara flestir aö huga aö jólainnkaupum, þótt margir séu eflaust vel á veg komnir meö þau til ab losna vib allra mestu örtröbina rétt fyrir jól. Biabib hafbi samband vib nokkrar verzlanir I borginni i gær til ab spyrjast fyrir um jólaösina. Hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar varb Einar óskars- son verzlunarstjóri fyrir svörum og hann sagbi: „Mér sýnist jóla- ösin hafa byrjab óvenju snemma núna og þab sem af er hefur verib mikil og jöfn bókasala. Og þab er ekki annab ab sjá, en ab fólk hafi næga peninga til jólainnkaupa.” Vinsælustu bækurnar? Fram ab þessu hefur bók Tómasar Gub- mundssonar, Heim til þin island, selzt einna mest og abrar bækur sem seljast vel, eru ritgerbabók Laxness Seisei jú mikil ósköp, Borgfirzk blanda, Leib 12 o.fl. Af barnabókum seljast mest bækurnar um Pál Vilhjálmsson og Paddington, sem er uppseld eins og stendur. 1 hljómplötuverzlun Fálkans Framhald á bls. 23 Þetta kemur fram i áliti meiri- hluta fjárveitingarnefndar sem lagt var fram á Alþingi i gær: Samkvæmt þessu verba nibur- stöbur fjárlaga fyrir árib 1978 rúmlega 140 milljarbar króna. 1 nefndarálitinu kemur fram ab heildarútgjöld rikisins hafi á árunum 1974-’75 verib 29,6-31,4% af þjóbarframleibslu en á þessu ári sé þetta hlutfall áætlab 27,3%. Þetta er árangur af hóflegri fjölg- un rikisstarfsmanna og lækkun opinberra útgjalda. 1 nefndarálitinu kemur fram ab fjárveitingarnefnd hefur haldib 39 fundi. Fjölmörg erindi og um- sóknir um fjárveitingar hafa borizt og tillit hefur verib tekib til sumra þessara erinda. Fjölmörg- um umsóknum hefur hins vegar orbib ab synja, þótt nefndinni sé ljóst ab þar sé um málefni ab ræba, sem vissulega verbskuldi stubning rikisvaldsins og hljóti ab koma til jákvæbrar afgreibslu þótt sibar verbi. Fjárveitingarnefnd hefur ekki unnizt timi til ab ljúka afgreibslu allmargra þátta frumvarpsins, enda tengjast margir þeirra gerb lánsfjáráætlunar sem likur eru til ab komi fram i dag. Samkomulag nábist ekki i fjár- veitingarnefnd, en nefndarálit minnihlutans er ekki enn fram komib. áþ — Mikill mannfjöldi safnabist saman á Austurvelli s.l. sunnudag en þá voru ljós tendrub á jóla'trénu, er íbúar óslóar gáfu Reykvlkingum. Forseti borgarstjórnar óslóar, Albert Nordengen, afhenti tréb, en Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri veitti þvf vibtöku fyrir hönd borgarbúa. Ab athöfninni lokinni mættu jólasveinar á stabinn og skemmtu fólki af þaki Kökuhússins. Vöktu þeir mikla hrifningu mebal yngn borgaranna. Tfmamynd: Gunnar Utgjöld fjárlaga yfir 140 milljarða — stefnt er að afgreiðslu hallalausra f járlaga MO- Reykjavlk —Samkvæmt síb- ustu áætiunum er gert ráb fyrir ab útgjaldahliö fjárlaga hækki um fulla 17 milljarba vegna kaup- hækkana 1. desember, nýrra kjarasamninga og áætlabra 9.8% verbbótahækkana á næsta ári. Eru þessar hækkanir á laun, Hf- eyrisgreiöslur og sjúkratrygging- ar. A móti kemur nokkur hækkun á tekjum rikissjóbs vegna auk- innar veltu, þótt metin jafnist hvergi nærri. Stefnt er ab þvi ab afgreiöa greibsluhallalaus f járlög og verba breytingartillögur meirihluta fjárveitinganefndar vib 3. umræbu vib þab mibabar. Löndunarfólki í Bretlandi upp í hrönnum vegna löndunarbannsins GV — bresku þing- mennirnir voru mjög ánægðir með þátt islenzku dagar til jóla Jólahappdrætti SUF: Vinningur dagsins kom á nr. 003538. Vinningsins má vitja á skrifstofu SUF á Raubarárstlg 18 I Reykjavik. Slmi 24480. fuiltrúanna í tveimur viðræðuf undum, sem haldnir voru í Bretlandi í fyrri viku. Að sögn Kristjáns Ragnarssonar formanns L.I.Ú., urðu þeir margs vísari um samninga Islendinga við Efnahags- bandalagið, þar sem tollur á fslenzkum flatfiski í bandalagslöndunum er 15% en tollur á þorski og ufsa hins vegar mun lægri 2-3%. Bresku þingmennirnir töldu aö tollurinn á kola og öörum flatfiski væri of hár og væri hann Bretum óhagkvæmur. Prescott þing- maöur Hull, sagöist mundu taka þetta mál upp bæöi i þingmanna- nefnd Efnahagsbandalagsins þar sem hann á sæti og einnig innan rikisstjórnarinnar. „Sennilega eru þetta áhrif frá Hollandi,” sagöi Kristján, „þar sem þeir bjóöa mikiö af flatfiski og hafa þeir meö þessum háu tollum skapaö sér sterkari stööu i sam- keppninni viö lönd sem standa ut- an bandalagsins. En þar sem is- lenzki kolinn er mun gæöameiri en sá hollenzki, hafa Bretar fullan hug á aö kaupa islenzkan kola.” Kristján sagöi, aö þing- mennirnir bresku, Prescott og Mitchell heföu haft orö á þvi, aö þaö væri til litils aö tala um lækk- un á tollum, þar sem löndunar- verkamenn heföu ekki gert upp hug sinn. Aö sögn Kristjáns ala „verkalýösleiötogar enn i brjósti sér vonir um aö veiöiréttur fáist á Islandsmiöum. „Þeir héldu aö þetta væri okkur mikiö keppikefli aö fá löndunarbanni aflétt en viö Þinffmennirnir Prescott og Mitchell álíta toll á flatfiski of háan og Bretum óhagkvæman geröum þeim grein fyrir þvi aö viö værum ekki háöir þvi aö selja fisk i Bretlandi. Einnig geröum viö þeim grein fyrir ólfkum viö- horfum Þjóöverja en viö þá erum viö einmitt nú aö gera mjög góöar sölur.” Löndunarbannið er fariö aö hafa slæmar afleiöingar fyrir löndunarverkafólkiö sjálft þvi nú er fariö aö segja þessu fólki upp störfum, og einnig hefur fólki sem starfar viö fiskiönaöinn veriö sagt upp störfum. Umferðin: 36. dauða- slysið á laugardag áþ. — Niunda daubaslysib I umferbinni í Reykjavlk, varb sibastlibinn laugardag. Itúm- lega fimmtugur mabur, Valdi- mar Einarsson, til heimilis ab Gnobarvogi 78, lézt eftir árekstur á Vesturlandsvegi. Valdiinar heitinn var ab kenna akstur er slysib varb. Alls voru sex manns f bifreibunum og voru fimm flutt á slysa- varbstofuna. Sex banaslys voru í umferö- inni í Reykjavik f fyrra. Nú hafa 36 manns látizt í umferö- inni á þessu ári en alls létust 15 manns i fyrra. --- 18-300 Auglýsingadeild Tímans. UREVnii Sfmi 8 55 22 Sýrð éik er sigild eign HM TRÉSMIÐJAN MEIDUR 1 SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 tSMtnm Þribjudagurinn 13. desember 1977 -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.