Tíminn - 15.12.1977, Blaðsíða 13
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
m
V #
a * a ‘ a«
13
Ketty Norskov hefur kvalizt af áköfum höfuðverk I fjölda ára og
enginn gat bætt henni það mein. Nú staðhæfir hún að hún hafi losnað
við þessar þjáningar.
i tólf ár, og fjölmargt úr hópi
þess reynt allt sem þvi gat hugs-
azt allt frá venjulegri læknis-
meðferö og lyfjanotkun til alls
konar undralækniriga og það er
siöasta úrræði þess aö leita til
Flyborgs. Samt hefur orðiö á
þessu nokkur breyting á allra
seinustu árum.
11_
Kindt Flyborg er fjörutfu og
sex ára gamall og starfaöi lengi
i þágu heilbrigöisþjónustu
Dana. Meðal annars aö smiöa
tæki til þess aö mæla geislavirk
efniimatvælum,og þau skilyrði
sett aö þaö yrði aö vera svo
ódýrt, einfalt og auövelt i notk-
un aö hver dýralæknir sem
annaöist skoöun á kjöti gæti
fengið þaö i hendur. Erlendis
voru til slik tæki en þau voru
bæöi dýr og margbrotin — kost-
uðu upp undir fjórar milljónir
króna hvert.
Flyborg tókst aö búa til tæki
sem var svo einfalt, aö þaö
mátti framleiða fyrir nokkra
tugi þúsunda.
Hann vann fimm ár i heilsu-
rannsóknarstofnun Dana i
kjarnorkutilraunastööinni i
Hrisey i Danmörku og var tal-
inn mjög efnilegur visinda-
maöur. Allt i einu sagöi hann
upp starfi sinu og lagbi allt
sparifé sitt um hálfa aöra
milljón króna i tilraunir og
tækjabúnaö vegna hinnar nýju
köllunar sinnar.
,,Ég haföi lengt velt því fyrir
mér hvaða áhrif hljöösveiflur
kynnu aö hafa á lifandi verur og
á árunum 1960 til 1964 fylgdist
ég nákvæmlega með tilraunum,
sem gerðar voru i De la Warr-
tilraunastofnunum i Oxford”
segir Flyborg. Haustiö 1965
opnaöi ég fyrst stofu mina er ég
haföi aflað mér þeirra tækja
sem ég taldi óhjákvæmileg.
Þetta fór hægt af stað þvi aö ég
haföi ekki mikil f járráö og naut
ekki sérlega mikils stuönings af
annarra hálfu, enda ekki sliks
aö vænta. Eöli málsins sam-
kvæmt hlutu allir aö vera tor-
tryggnir.”
„Fyrst reyndi ég þennan
búnaö minn á sjálfum mér,”
segirFlyborgogþarnæstá fólki
sem mér er nákomiö og treysti
mér, og það var ekki fyrr en ég
taldi mig hafa fasta jörð undir
fótum aö ég dirfðist aö reyna
hugmyndir minar á ööru fólki.
Ég skil fyllilega að þaö er erfitt
aö kyngja kenningum minum.
Þaö var erfitt meö hljóð-
bylgjurnar en þó kastaði fyrst
tólfunum þegar kom að vatninu.
Þá vorumargirsem sögðu: Nei,
góöi.
Arið 1975 opnaöi ég fullkomna
rannsóknarstofu í Helsinge, um
fimm kilómetra frá
Kaupmannahöfn og þar er
vatniö meöhöndlað og birgðir
geymdar en sjálf móttakan er
inni i Kaupmannahöfn. Nú erum
við aö koma upp móttöku-
stöövum i öörum löndum —
Þýzkalandi, Noregi og Sviþjóö.
Égbýö læknum ab fylgjast meö
þessu öllu, ef þeir vilja.
Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrum for-
sætisráðherra um bréf Alþýðuflokks-
ins til Framsóknarflokkslns þar sem
Jónasi Jónssyni frá Hriflu var hafnað
sem forsætisráðherra:
„VIÐ ÁTTUM LÍTIÐ í
BRÉFINU SJALFIR
[ samtölum við Jónas eftir Indriða er í
fyrsta skipti jDirt bréf það sem Alþýðu-
flokkurinn sendi Framsóknarflokknum
við stjórnarmyndunina 1934. í bréfi
þessu lýsir Alþýðuflokkurinn hvers
vegna hann setti það skilyrði fyrir
stjórnarmynduninni að Jónas frá Hriflu
verði ekki forsætisráðherra.
* Um bréfið sjálft segir Stefán Jóhann:
Við Jón Baldvinsson skrifuðum undir
það, Jón sem flokksformaður og ég
sem ritari flokksins. En við áttum lítið í
bréfinu sjálfir, Jón lítið og ég ekkert.
Ég skal ekkert um það segja, hvort
þær raddir hafi heyrst úr röðum fram-
sóknarmanna, að samband flokkanna
yrði betra ef Jónas yrði ekki með, en við
vissum mæta vel að það var andstaða
milli Hermanns og Jónasar. En að réttu
lagi hefði Jónas átt að verða forsætis-
ráðherra í þessari stjórn.hann var bar-
dagamaðurinn í flokknum.
Indriði G. Þorsteinsson
Samtöl viö Jónas
Svipmesta mann sinnar samtíöar
Om&Orlygur
Vestwgötu 42 simi:25722
Konan
M
l
Oríon
höllinni
ríí •
Spennandi ástarsaga
eftir Claudette Nicole.
V * yrÍ' f /fm
'VÉpSiNfcl "Jfl Hver var hínn óttalegi
leyndardómur Óríonhallar?
Hvaða huliðsöfl sóttu að
CI«*Ml4rtt» Mtool* V Lísu Bowen í þessu frá-
KONAN f hrindandi en seiðmagnaða
ÖRÍONHÖL.UNNI húsi sem forfaðir hennar
jtfc.... hafði reist brúðf sinni á
eynni Kýpur?
Bókín er 153 bls., innb.
Verð aðeins 2160 kr.
LAUGAVEGI 56 REYKJAVIK SÍM117336 .
Austurborg — jóia-
markaður.
Leikföng/ gjafavörur,
barnafatnaður, snyrti-
vörur, jólakerti, jóla-
pappír, jólaserviettur
og jólaskraut. Margt á
gömlu góðu verði.
Austurborg, Búðar-
gerði 10. sími 33205.
Umboðsmenn Tímans
Aríðandi er að allir umboðsmenn
Tímans sendi uppgjör til
nóvemberloka fyrir 20. desember n. k.