Tíminn - 15.12.1977, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
krossgáta dagsins
2655.
Lárétt:
I) Týna 6) Yfirhafnir 10) Nes
II) Féll 12) Reisn frá dauðum
15) Brask.
Lóörétt:
2) Fugl 3) Nam 4) Enn á ný 5)
Fljótar 7) Erill 8) Söngfólk 9)
Bors 13) Krot 14) Vond.
Ráðning á gátu No. 2654.
Lárétt:
1) Æskan 6) Dagblað 10) A1 11)
Fr. 12) Mansali 15) Smátt.
Lóðfett:
2) Sæg 3) Afl4) Adams 5) Iðrir
7) Ala 8) Bás 9) Afl 13) Næm
14) Att.
Bifreiðaeigendur
Athugið!
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfrem-
ur almennar viðgerðir ef óskað er. Höfum
ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
Stilling hf.
Skeifan 11 — Simi 3-13-40
Nauðungaruppboð
Miðvikudaginn 20. jan. 1978 kl. 14, verður bifreiðin M-2219,
Indernational árg. 1968 eign Steins S. Jóhannessonar,
Sjávargötu 26 Njarðvík, boðin upp og seld ef viðunandi
tilboð fæst, til lúkningar ógreiddum þinggjöldum og inn-
heimtukostnaði, samtals að fjárhæð kr. 390.534, auk upp-
boðskostnaðar.
Bifreiðin M-22i9er i bilskúr i bænum Svinadal i Skaftár
tunguhreppi, skemmd eftir árekstur. Eftir kröfu Finns
Torfa Stefánssonar hdl. selst bifreiðin i þvi ástandi sem
hún er.
Uppboðshaldarinn i V-Skaftafellssýslu
Einar Oddsson, sýslumaður.
Til sölu
Jörðin Þormóðsstaðir, Saurbæjarhreppi,
Eyjafirði er til sölu og ábúðar.
Góð fjárjörð, ræktað land 3 ha. rafmagn
frá heimarafstöð
Upplýsingar i sima (91) 3-44-63.
Innilegt þakklæti færum viö öllum þeim mörgu, sem vott-
uðu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigin-
konu minnar, móður, tengdamóöur og ömmu
Guðriðar Kristbjargar Sigurðardóttur
Brekkubraut 27, Akranesi.
Sigurdór Jóhannsson,
Sigrún Sigurdórsdóttir,
Bragi Þór Sigurdórsson,
Jóhann Sigurdórsson,
Hlynur Sigurdórsson,
tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakkir fyrir vinarhug sem sýndur var við veik-
indi og fráfall fööur okkar, tengdaföður, afa og langafa
Helga Ágústssonar
frá Birtingaholti
Agúst Helgasón, Helga A. Helgadóttir,
oddur Helgason, Ragnheiður Guðjónsdóttir,
Móeiður Helgadóttir, Garöar Jónsson,
börn og barnabörn.
t
Fimmtudagur 15. des. 1977
1 ....... \
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknirertil viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 9. til 15. desember er i
Borgar-Apóteki og Reykjavik-
ur Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum , helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Bilanatilkynningar j
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
(----------------- ] '
Lögregla og slökkvílíö
- -------------------------/
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
----------------------<
Siglingar
______________________
Skipafréttir frá skipadeild
S.t.S. Jökulfell lestar á Vest-
fjarðahöfnum. Disarfell lestar
á Austfjörðum. Helgafell fer í
dag frá Kaupmannahöfn til
LObeck og Svendborgar.
Mælifell lestar á Eyjafjarða-
höfnum. Skaftafell fór 9. þ.m.
frá Halifax til Reykjavikur.
Hvassafell lestar i Rotterdam.
Stapafell losar á Breiða-
. fjarðahöfnum. Litlafell er I
Reykjavik. Anne Nova átti að
fara I gær frá Rotterdam til
Reykjavikur.
-
Félagslíf
>_________________________*
Kvenfélag Kópavogs: Jóla-
fundur verður fimmtudaginn
15. desember I efri sal Félags-
heimilisins kl. 20.30 — Stjórn-
in.
--- . . -
Söfn og sýningar
■- -
Bórgarbókasafn Reykjavík-
ur:
Aðalsafn — Otlánsdeild, Þing-
holtsstrætí 29 a, sfmar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 I út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á
sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar 1. sept. — 31.
mai’,
Mánud. — föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn —Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29 a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. simi 36814. Mánud. —
föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud. — fóstud.
kl. 10-12. — Bóka og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjón-
dapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
ið til almennra útlána fyrir
börn.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-
17.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju
, simi 36270. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, laugard, kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir bókabilanna eru
sem hér segir:
Arbæjarhverfitogsvofrv. það
sama og hefur verið).
■
Minningarkort
-
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúö Vesturbæjar
Dunhaga 23.Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarsjóður Marfu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyöar-
firði.
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bflasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen. '
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og I skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11. Skrif-
stofan tekur á móti samúðar-
kveðjum I sima 15941 og getur
þá innheimt upphæðina i giró.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Á skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 364 1 8. Hjá Rdsu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aöal-
steinsdóttur, Staðábakka 26,
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Hjaröarhaga 24,
simi 12117.
Fr á kvenréttindafélagi
islands og menningar- og
minningarsjóði kvenna
Samúöarkort
Minningarkort Menningar-
og minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum stöðum:
i Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
i lyfjabúð Breiðholts aö Arn-
arbakka 4-6,
i Bókabúðinni Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins aö
Hailveigarstöðum við Túngötu
hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-
5), s. 18156
og hjá formanni sjóðsins Else
Miu Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriðu-
stekk 3, simi 74381.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á íslandi fást
hjá stjórnarmönnum Islenzka
esperanto-sambandsins og
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18.
M inningarsjóöur Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöö-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Maríu ólafsdóttur Reyöar-
firði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sig-
riðar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum i Mýrdal
við Byggðasafnið i Skógum
fást á eftirtöldum stöðum: I
Reykjavik hjá Gull- og silfur-
smiðju Bárðar Jóhannesson-
ar, Hafnarstræti 7, og Jóni
Aðalsteini Jónssyni, Geita-
stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vik, og Astriði Stefánsdótt-
ur, Litla-Hvammi, og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúö
Braga, Laugaveg 26. Amatör-'
vezlunin, Laugavegi 55. Hús-
gagnaverzl. Guðmundar Hag-
kaupshúsinu, simi 82898. Sig-
’urður Waage, slmi 34527.
:Magnús Þórarinsson, simi
: 37407. Stefán Bjarnason, simi
37392. Siguröur Þorsteinsson,
simi 13747.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga íslands
fást á eftirtöldum stöðum:
I Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5.
1 Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
Minningarkort Barnaspitala-
sjóðs Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61,
Jóhannesi Norðfjörð h.f.,
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Ellingsen h.f., Ananaustum,
Grandagarði, Bókabúð Oli-
vers, Hafnarfirði, Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti,
Bókabúð Glæsibæjar, Alf-
heimum 76, Geysi hl.. Aðal-
stræti, Vesturbæjar Apótek
Garðs Apóteki, Háaleitis Ápó-
teki Kópavogs Apóteki og
Lyfjabúð Breiöholts.