Tíminn - 15.12.1977, Blaðsíða 24
--—------------N
Fimmtudagurinn
15. desember 1977
>--- -...
918-300
Auglýsingadeild
Tímans.
HREVnii
Slmi 8 55 22
-
Sýrö eik
er sigild
eign
«m
TRÉSMIDJAN MCIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822
Fórst í hafinu
út af Reykjanesi
— fimm tíma aukaflugþol dugði ekki gegn veðrinu
KEJ. — Togarinn Ingólfur
Arnarson kom I gær til Reykja-
vikur meö lik flugmannsins,
sem nauölenti litilli eins-
hreyfilsvél um . tuttugu milur
vestur af Reykjanesi I fyrrinótt.
Neyddist flugmaöurinn, sem
var aö ferja véiina, PA 28
Cherokee, yfir hafiö til aö lenda
á sjónum vegna bensinþurröar,
þrátt fyrir aö hann haföi fimm
tima bensinþol fram yfir flug-
tima þegar hann lagöi af staö
frá Gander um eittleytiö i fyrra-
dag. Þegar hann lagöi af staö
var hins vegar ekki gert ráö fyr-
ir þeirri vcöurhæö sem siöar
varö reyndin, og m.a. olli
flóöunum á Suöurlandi.
Aö sögn Valdimars Ólafsson-
ar, yfirflugumferöarstjóra i
flugstjórn á Reykjavikurflug-
velli, haföi flugmaöur áætlaö aö
veröa kominn til Reykjavikur
um tiuleytiö I fyrrakvöld. Hann
lenti-hins vegar i slæmu veöri,
isingu og miklum mótvindi á
leiöinni. Sambandslaust var viö
vélina lengi vel, og var m.a.
notaöur útvarpssendirinn Is-
lenzki, sem er sterkastur sinnar
tegundar hér á landi, til aö
„hóma” á vélina, þ.e.a.s. aö
gefa henni radiómerki til aö
stefna eftir. Frá Keflavik voru
sendar á móts viö vélina þyrla
og varnarliösvél af geröinni C
130. Fylgdu þær vélinni eftir
þegar húnnálgaöist landiö, en
eins og fyrr greinir varö vélin
bensinlaus áöur en flugmaöur-
inn náöi inn yfir land, eöa um
þrjúleytiö i fyrrinótt. Vont veö-
ur var á staönum og vont I sjó-
inn og gátu vélar varnarliösins
litiö gert viö þær aöstæöur.
Nokkrir togararkomu hins veg-
ar á vettvang, fundu m.a.
gúmmibjörgunarbát og siöan
lik flugmannsins I gærmorgun.
Aö sögn Knúts Knudsen
veöurfræöings iagöi vélin þaö
snemma af staö frá Gander, aö
flugmaöurinn hefur ekki getaö
haft neinar fregnir af þeim
breytingum er leiddu til hvass-
viörisins i fyrrinótt.
Lik ferjuflugmannsins flutt (land I Reykjavlkurhöfn I gærdag. Tlmamynd: Róbert.
Smygl í
Skaftá
og Laxá
GV —Nú erupplýst um tvö smygl
I „ánum” til viöbótar spira-
smyglinu i m.s. Selá, en þaö
fannst eins og kunnugt er þann 8.
þ.m. „Arnar” eru I eigu vöru-
flutningafyrirtækisins Hafskips,
og að sögn Jóns Gretars Sigurös-
sonar fulltrúa á tollgæziunni, er
skýringin á þvi aö skipin eru öii i
eigu sama fyrirtækis helzt sú, aö i
öllum tiivikunum þremur fannst
smygliö neöst i farminum, sem
gerir . leit erfiöa. Auk þess er
þaö sá farmur sem fer út á land,
og þvi hefur ekki veriö leitaö i
honum fyrr af toligæzlunni I
Reykjavik. — En nú var gerö
„rassia”, sagöi Jón Grétar. Þaö
má segja aö þaö hafi vissulega
boriö árangur.
1 fyrradag fannst röluvert
magn af hvellsprengjum, „kin-
verjum”, i m.s. Laxá auk þess
sem þar fundust 40 flöskur af
áfengi og fimm bjórkassar. Aö
sögn Kristins Ólafssonar toll-
gæzlustjóra er þaö algengt aö
„kínverjar” finnast i smyglvarn-
ingi um þetta leyti árs. öllu
áfengi haföi þó veriö hellt niöur
áöur en tollgæzlan fann þaö og
sagöi kristinn aö sennilegt væri
aö hlutaöeigandi menn sem voru
fjórir heföu oröiö hræddir um aö
upplýst væri oröiö um „felustaö-
inn”, þar sem fundizt hafði smygl
á sama staö i tveimur skipum
skömmu áöur. í m.s. Skaftá fund-
ust á föstudaginn var 10 flöskur af
áfengi og 8 kassar af bjór. Það
mál varö nokkuð þungt i vöfum,
aö sögn Kristins, þvi erfitt reynd-
ist aö ná fram samræmdum
framburði, og sátu tveir i varö-
haldi á meðan á rannsókn stóö,
bæði á föstudag og á þriöjudag.
Hlutaðeigandi voru fjórir skips-
ver jar á m.s. Skaftá.
Forðið börnum
frá slysum
Sigalda:
Önnur véla-
samstæðan
komin í gang
SST — önnur vélasamstæöan
af þremur hefur nú veriö
gangsett viö Sigölduvirkjun og
eykst raforkuframleiöslan um
50 mw. viö gangsetningu
hennar. Þessi vélasamstæöa
var fyrst sett I gang 29.
nóvember s.l. og hefur hún
verið I prófunum slöan. Aö
sögn Glsla Gisiasonar
stöövarstjóra hefur sam-
stæöan reynzt vel enn sem
komiö er og veriö þægileg I
rekstri.
Enn hefur lítiö veriö unniö
við 3. vélasamstæöuna en
áætlaö er aö hún veröi gang-
sett aö ári liðnu, eöa i desem-
ber 78.
dagar til jóla
Jólahappdrætti SUF
Vinningur dagsins kom á nr. 3278.
Vinningsins má vitja á skrifstofu
SUF aö Rauöarárstig I Reykja-
vlk. Simi 24480.
SKJ- Meö aukinni velferö á
undanförnum áratugum og meö
tilkomu sýkiaiyfja og ónæmisaö-
geröa, hefur baráttan gegn mörg-
um alvariegum smitsjúkdómum
gengiö vel og dauösföllum af
völdum smitsjúkdóma fækkaö
verulega. A sama tima hefur
dauösfölium af völdum siysa
fjölgaö. Slys valda nú fleiri
dauösföilum en nokkur sjúkdóm-
ur, og á vissu aldursskeiði valda
slys jafnmörgum dauösföllum og
allir sjúkdómar til samans.
Aukin tækni og vélvæðing nú-
tlmaþjóðfélagsins og aukin
notkun hættulegra efna, hefur
gert umhverfi barnsins marg-
brotnara og hættulegra lifi þess
og heilsu. Alvarlegustu slysin eru
þau sem veröa i umferöinni, en
flest slys veröa þó á heimilum.
Aður en barniö lærir aö þekkja
hætturnar er þaö algerlega háö
umhugsun og verndun þeirra full-
orönu.
Meö einföldum aögeröum má
gera umhverfi barnsins hættu-
minna, en þessar aögeröir mega
þó ekki hindra eðlilegan þroska
þess og hreyfingarþörf, heldur á
að auka árvekni foreldra og ann-
arra sem hugsa um barniö. Flest
slys i heimahúsum verða á ofur-
venjulegum heimilum, þar sem
gáleysisleg meöferö hversdags-
legra hluta veröur til þess aö börn
fara sér aö voða. Heilsuverndar-
stöö Reykjavikur hefur þvi sent
frá sér blaö meö minnisatriöum
um hluti, sem reynzt geta ungum
börnum hættulegir.
Húsiö sjálft getur reynzt hættu-
legur leikvöllur, ef i þvi eru stigar
eða tröppur sem barniö hefur aö-
gang aö éöa gluggar sem þaö
kemst upp i. Eldhúsiö er þó oft sá
staður er býöur upp á flestar
hættur, þvi aö þar eru hnifar,
skæri, hvers konar rafmagns-
tæki, heitir pottar og pönnur, heitt
kaffi, o.s.frv. 1 eldhúsi og á baöi
eru geymdir hreinsivökvar, sem
oft eru mjög eitraðir og tærandi,
og mega ekki komast I hendur
barna. Lyf skyldi án undantekn-
inga geyma I læstum skápum, þvi
hálfstálpuö börn, sem auövelt
eiga meö aö komast um ailt á
heimilinu, gera sér enga grein
fyrir innihaldi lyfjaglasa.
Plastpokar veröa viöa fyrir
börnum og eru orönir svo drjúgur
þáttur i daglegu lifi aö seint verö-
ur nægilega brýnt fyrir fólki aö
skilja þá ekki eftir á glámbekk.
Leikföng verður aö velja vand-
lega, hvaö varöar efni og stærö.
Eldspýtur hafa löngum veriö
hættulegar, ef þær komast I
hendur barna, en fleiri gleyma
þvi að börn geta oröið hættulega
veik ef þau borða tóbak. Aö lokum
skal nefna, aö ævinlega ætti aö
koma burðarrúmum og barna-
vögnum tryggilega fyrir.
Tvær meginreglur fylgja á
minnislista Heilsuverndar-
stöðvarinnar, börn skulu ekki
höfö við leik úti á götu, né nálægt
vatni.