Tíminn - 20.12.1977, Síða 13

Tíminn - 20.12.1977, Síða 13
Þriðjudagur 20. desember 1977 13 Verðlagningu land- búnaðarvara harðlega mótmælt — á bændafundi í Húnaveri FI. — Á fundi, sem haldinn var i Húnaveri 11. des. s.l., mútmæltu brúnaöarfélög Bólstaöarhllftar- hrepps og Svinavatnshrepps harölega ákvöröun yfirdóms, sem birtur var 5. des. s.i. um verölagningu landbúnaðarvara og telur hann beina árás á kjör bændastéttarinnar miöaö viö aöra launaþróun í landinu aö undanförnu. Sérstaka áherzlu lagöi fundurinn á óheyriiega meöferö á fjármagnshlið verö- lagsgrundvallarbúsins, þar sem ekkert tiilit var tekiö til þeirra gagna, sem fyrir iágu um raun- verulegan fjármagnskostnaö. Þá lýsir fundurinn mikilli undr- un yfir úrskuröi yfirdóms, þar sem húsfreyjum eru reiknuö lægri laun en bændum fyrir sömu vinnu og álítur aö þar sé um lagabrot aö ræöa. Gerö var á fundinum sú krafa til rikisstjórnarinnar, aö sölu- skattur veröi nú þegar felldur niöur af kjöti og kjötvörum. Rætt var um sölutregöu land- búnaöarvara, og taldi fundurinn hana stafa m.a. af óeölilegum og órökstuddum áróöri gegn neyzlu þeirra. Fordæmdi fundurinn og þær árásir, sem gerðar hafa verið á bændastétt- ina i ýmsum fjölmiölum og kall- aöi þær beinan atvinnuróg. Fundinum er ekki ijóst hvar bændur eiga aö taka fjármagn til aö mæta auknum álögum, svo sem fóðurbætisskatti. Þó telur fundurinn eölilegt aö leggja aukagjald á fóöurbæti, sem notaö yröi til verðjöfnunar, þannig að kjarnfóöur yrði selt á sama veröi alls staöar i landinu. Fundurinn skorar á Alþingi og rikisstjórn, aö auka niöur- greiöslur á landbúnaöarvörum, enda mundu slikar aögerðir lækka visitölu framfærslu- kostnaöar og auka innanlands- neyzlu og spara útflutningsbæt- ur. Jafnframt sé athugaö vand- lega hvort niöurgreiðsla væri ekki heppilegri á frumstigi framleiöslunnar. Þá skorar fundurinn á Alþingi og rikisstjórn aö taka fyrir sér- staklega og án tafar lánamál bænda. Bent er sérstaklega á Framhald á bls. 23 HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómflutningstæki Húsgögn og innréttingar Suöurlandsbraut 18 Sími 86-900 Bang&Olufsen ö HLJOMTÆKI ai mna iBBissss^aaassöísaB BUeiN A HORNI SKIPHOLTS OG NÓATÚNS SÍMI 29800 ( 5 LÍNUR) 26 ÁR í FARAR8RODDI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.