Tíminn - 23.12.1977, Síða 2

Tíminn - 23.12.1977, Síða 2
2 Föstudagur 23. desember 1977 Ráðherrar í stjórn Begins samþykkja friðartillögur JerUsalem/Reuter. Ráöherrar 1 stjórn Menachems Begin sam- þykktu einróma aö styöja tillögur þær er hann hyggst leggja fyrir Anwar Sadat á jólafundi þeirra, aö þvf er sagt var I opinberri til- kynningu. Einnig var vai manna I sendinefndina samþykkt, en auk Begins munu Moshe Dayan utan- rikisráöherra og Ezer Weizman varnarm álaráöherra fara til fundar viö Sadat. Hægri sinnaöir ráöherrar i stjórn Begins hafa hins vegar áhyggjur af þvi aö heimastjórn Palestínuaraba muni leiöa til þess að stofna veröi sjálfstætt riki, fjandsamlegt Israel. Nokkur urgur var i ráðherrunum áður en þeim var skýrt frá friöartillögun- um i gær. Þeim fannst freklega fram hjá sér gengið, er Cartervarö fyrstur til að fá nánari fréttir af gangi mála en siðan var sagt frá helztu atriöum i bandariska sjónvarp- inu, áöur en israelskir ráNierrar fengu hinar minnstu upplýsingar. Fátt er enn vitað um ferð Ezers Weizman til Egyptalands þar sem hann ræddi Viö hermálaráö- herra landsins, nema hvað ljóst er, að öryggismál á landamæra- svæöingu i Sinaieyöimörkinni voru til umræðu. A meðan rikisstjórnin sat á fundi efndu öfgasamtök Gyðinga Gíslar yfirbuga bankaræningj a Subic Bay, Filippseyjum/Reut- er. Filippinskur bankaræningi lézt 1 gær eftír aö gislar, sem hann haföi I haldi yfirbuguöu hann. I Maðurinn sem haföi haldið 14 manns I gislingu i rösklega tvo sólarhringa i banka I herstöö- inni. Nokkrir karlmenn, sem voru meðal gislanna, réöust á ræningjann er hann hóf að pynta eina kvennanna, sem hann haföi i haldi. Maðurinn ætlaöist til aö yfirmenn herstöövarinnar heyröu hljóðin i konunni á með- an hann átti við þá simtal. Annar mannanna, sem yfir- bugaði ræningjann, sló hann I höfuöið en hinn skaut hann. Lið- an gislanna var fremur góö er þeir sluppu úr prisundinni. Ræninginn hafði áður hótaö aö brenna eina konuna og skera annan gisl i sneiðar. Ræninginn lézt skömmu eftir að hann var yfirbugaður. og hádegis á morgun! VERÐ: Appelsínukassi kr. 2.622 Grensaskjör Grensásvegi 46 * 3-67-40 til mótmæla fyrir utan fundar- I israelskir nýbýlingar á vestur- I aö þurfa aö flytja aftur til fyrri staðinn, en samtökin telja að | bakka Jórdan megi nú búast við | heimkynna. Kairóráðstefn- unni frestað — beðið eftir Ismailia fundinum Kairó, Ismailia/Reuter. Ráö- stefnunni i Kairó hefur verið frestað, og er nú beðið eftir niður- stööum fundar Sadats og Begins er haldinn veröur á jóladag i Ismailia. Deilumál ráöstefnunnar eru enn óleyst.. Israelsmenn og Egyptar munu hvorir um sig senda niu manna sendinefnd til Ismailia. Helztu sendimenn Egypta auk Sadats verða Salem forsætisráðherra hermálaráðherrann Gamassi, Ghali utanríkisráðherra og for- maður fulltrúanefndar Egypta á Kairófundinum, Maguid. I isra- elsku sendinefndinni verða Begin forsætisráðherra, aðstoðarfor- sætisráðherrann, Yadin, Dayan utanrikisráðherra. Weizman varnarmálaráðherra, landbúnað- arráðherrann Sharon og formað- ur sendinefndar tsraels i Kairó, Elissar. Eiginkona Begins mun verða með i förinni til Ismailia, og kona Sadats hefur þegar ákveðið dag- skrá ferðar til helztu merkis- staða i nágrenni Ismailia. Meðal Belgrad/Reuter. — Max Euwe formaöur FIDE hefur verið kall- aður til Belgrad til að gera út um deilumál sem virðist geta orðið þess valdandi að hætta verði við einvigi Boris Spassky og Victor Korchnoi um réttinn til að skora á heiinsmeistarann Anatoly Karp- ov. Deilurnar varðandi skákskýr- ingartöflu komu upp eftir að Spassky vann elleftu skákina. Korchnoi hefur nú forystu 6,5 vinninga, en Spassky er með 3 1/2 vinning. Tiundu skákinni hefur verið frestað. Korchnoi kvartaði eftir að annars er þar gert ráð fyrir sigl- ingu um Súezskurð og heimsóknir til góðgerðastofnana. Spassky vann sinn fyrsta sigur. A meðan á skákinni stóð eyddi Spassky öllum sfnum tima i hlið- arherbergi sem hann hefur til einkaafnota, en þaðan sést á skákskýringatöfluna. Spassky kom aðeins út úr herberginu til að leika hern leik. Skýringar- taflan var fjarlægð að beiðni Korchnoi, en Spassky neitaði að tefla 12. skákina og sagði að eng- ar breytingar mætti gera á aðbúnaði sem keppendur voru búnir að samþykkja. Eina vonin virðist nú vera, að Euwe takist að miðla málum. Deila Spasskys o g Korchnois óleyst m Hanoaorigóa Hótel Loftleiðir býður sérstök hátíðakjör við Kalda borðið í Blómasalnum. Fyrir fjölskyldur: 14 gjald fyrir börn 3ja - 12 ára, ókeypis fyrir börn yngri en 3ja ára. Tilboðið gildir í hádeginu alla daga fram yfir þrettándann. Fyrir a. m. k. 15 manna hópa t. d. suffs- Gleðilega hátíð -Verið velkomin. hópa: 10% afsláttur. Á kalda borðinu er úrval kaldra rétta: Roast beef, skinka, svínasteik, lambasteik og kjúklingar. Islenskur matur; hangikjöt, hákarl og annað súrmeti. Einnig síldar- réttir og fjölbreytt úrval fiskrétta. Auk þess margt fleira gómsætra rétta. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.