Tíminn - 23.12.1977, Síða 4
4
Föstudagur 23. desember 1977
IMiiltlHí'
Alltí
jólamatinn
frá Dalmúla
Síðumúla 8
Jólahangikjötið - úrbeinað læri og
frampartar
Kjötvörur í úrvali
Nautakjöt
Vinarsnitse/
Kjúk/ingar
London Lamb
Úrbeinaður Hamborgarahryggur og
/æri
A vextir - epli - appelsínur - Klemen-
tínur - Sítrónur - Grape
Nýtt grænmeti - Paprika - Agúrkur -
Tómatar - Sítrónur - Nýtt grænmeti -
Paprika - Agúrkur - Salatblöð - Rauð-
kál - Hvítkál - Gulrætur -
Laukur
Jó/aölið
Brauðvörur - Marensbotnar -
Marens toppar - Tartalettur - Brauð-
botnar
Jó/avind/ar - Jó/akonfekt
KJÖRBÚDIN
DabiáB
SlÐUMÚLA 8
SIAAI 33-800
spara a/lt
nema
HITANN
30% ódýrara
að nota
rvmtal
runtal OFNAR
Síðumúla 27 — Reykjavík — Sími 91-842-44
Sandblástur h.f.
Sandblásum hús, skip og hvers konar
málma. Galvanhúðum.
Sandblásturstöð að Melabraut 20, Hafnar-
firði. Einnig færanleg tæki.
Simi 5-39-17.
Sumarauki í
skammdeginu
Bragi Sigurjónsson:
SUMARAUKI. Ljóft. 96 bls.
Bókaútgáfan Skjaldborg,
Akureyri, 1977.
Þaft er alkunn staöreynd, sem
þarflaust er aö fara mörgum
orftum um, aft heita má Utilokaö
fyrir islenzk skáld og rithöfunda
aft lifa eingöngu á þvi aft semja
bókmenntaverk, enda hafa nær
öll skáld okkar haft einhver
önnur störf meft höndum, jafn-
framtköllun sinni. Ekkier held-
ur óalgengt, aö skáld búi yfir
svo rikri athafnaþrá á öftrum
sviftum, aft þeim sé vel sem
vært, þóttfleiri verkum þurfiaft
sinna en skáldskapariftju einni.
Bragi Sigurjónsson skáld er
einn þeirra manna, sem jafnan
eiga aft hafa átt „tvö bú,” ef svo
má aft orfti komast, annaft I hin-
um svokallafta raunheimi, þar
sem vift veröum öll aft lifa og
starfa og taka þvf sem aft hönd-
um ber, hvort sem þaft er blítt
eöa stritt, — og hitt i heimi and-
ans. Hann hefur verift kennari,
bæjarfulltrúi, bankastjóri (og
gegnir þeirri stöftu núna), og
hann hefur átt sæti á Alþingi Is-
lendinga.
En Bragi Sigurjónsson er lika
skáld, og þaft meira aö segja
gott skáld. Fyrsta ljóftabók hans
kom út fyrir réttum þrjátiu ár-
um, og síftan hafa margar bæk-
ur komift frá hendi hans. Auk
ljóftabókanna hefur Bragi sent
frá sér smásagnasafn, og hann
átti mikinn hlut aft hinu ágæta
ritverki Göngur og réttir, sem
kom út á árunum 1948-1953. Þar
aö auki liggja eftir hann þýfting-
ar.
Nú segir þaft auftvitaft ekki
mikift um verftleika manns sem
skálds efta rithöfundar aft nefna
tölu þeirra bóka sem eftir hann
liggja eöa þylja nöfn þeirra.
Eftir er aö huga aft hinu,
hvernig skáldift leysir verk sitt
af hendi. Menn geta vitanlega
rubbaö upp bókum i tugatali, án
þess aft séö veröi, aft þeim hafi
nokkru sinni komift i hug aft
vanda sig, — en Bragi Sigur-
jónsson er ekki einn þeirra.
Vandvirkni og smekkvisi ein-
kenna ljóft hans flestu öftru
fremur.
Nýjasta ljóftabók Braga
Sigurjónssonar heitir Sumar-
auki. Þegar þessar linur eru
hripaftarum hana nú, eru hinar
eldri ljóftabækur skáldsins ekki
vift hendina, enda enginn timi til
þess aö gera neinn vifthlitandi
samanburft i stuttri blaftagrein,
og þaft á þeim dögum, þegar
annriki þeirra, sem skrifa um
bækur, er nærri eins mikift og
hugsanlegt er aft þaö geti orftift.
Bragi Sigurjónsson yrkir af
margvislegu tilefni. Sum kvæft-
in i Sumarauka eru sögulegs
efnis, (Sighvatur Sturluson á
Orlygsstöftum, Muna muntu
((Visur Viglundar til Ketilrift-
Bragi Sigurjónsson
ar)), Langnætti ((Daftaraun-
ir)), Vetrarkvöld i Bræftratungu
((Ragnheiöarljóft)), o.fl.).
Hann yrkir kvæfti, sem heitir í
Viftrum, þrungift af ljóftrænni
náttúrudýrkun:
Þar heita Viftrar, sem tjamir
og kilar tala
vift tággrannan viftinn, sem
spretturá hólmum og nesjum...
Og hann kveftur um þann bless-
afta dag, þegar geislarnir á
glugga sýndu, „aft guö haffti jekki
gleymt okkur alveg....” Bragi
veitir þvi athygli, sem fyrir
augu ber, og er ekki i neinum
vandræftum meft aft koma
myndinni til skila:
Héla i grasi, hrim á steini,
hvita dregur merkjalinu
él sem inn meft fjöllum fer.
Einstakir samferöamenn
veröa höfundi minnisstæftir, og
hann yrkir til þeirra ágæt ljóft.
Konan, sem átti sér bjart æsku-
vor ,,.... og þaft var dýrlegt aft
lifa...” Og „forlögin voru i ófta-
önn/upphafskaflann aö
skrifa...” „En langt i hafi fór
sorgin seint/á sóknvissum ára-
togum.”
— Þessi kona varft seinna
„...visnaft blaft,/sem vindurinn
meft sér feykti...” og strákarnir
I bænum gerftu sér leik aft þvi aft
hrekkja hana og gera aft henni
hróp. — Vist er þetta yrkisefni
kunnugt úr bókmenntum okkar,
enBragi Sigurjónsson skilar því
þannig, aö gömul saga veröur
eins og ný.
En þótt Bragi velji sér yfir-
leittkunn yrkisefni, þá bera ljóft
hans svo sterk höfundarein-
kenni, aft þau verka ekki á les-
andann sem ósjálfstæöur skáld-
skapur. Eina undantekningin
frá þessu er lokakafli hins ann-
ars ágæta kvæöis, Vift fljótift
djúpa. I siftasta hluta þess ljófts,
fannst mér ég heyra enduróm
frá hinu alkunna verki, Rubáiy-
át eftir Omar Khayyam, sem
Magnús Asgeirsson þýddi af
sinni alkunnu snilld. Bragar-
háttur þessara tveggja kvæfta
er aft sönnu ekki nákvæmlega
eins, en þó mjög likur og hug-
blærinn sömuleiftis. Litum t.d. á
þessar j inur:
A dimman himin dagsbrún
stigur skær,
og dyrum sólar opnum
morgunn slær...
Og svo þetta lokarerindi:
Hvaft varftar þig um þaft,
hvertfljótiö ber,
um þaft hvaft landiö handan
dylurþér,
hjá hinu aft kunna aft meta og
þakka þaö,
sem þér er fært og veitt á
þessum staft?
Fleiri dæmi verfta ekki tekin,
enda ætti þetta aö nægja.
Mjög væri freistandi aft halda
áfram aft ræfta einstök kvæfti I
þessari bók og vitna i þau, en
hér skal þó látift staftar numift.
Fyrsta kvæöi bókarinnar heit-
ir Sumarauki, eins og bókin
sjálf. Þaö endar á þessum orft-
um:
Sálarfriöar nýtur hver,
er sumarauka fann.
Litill vafi er á þvi, aö iftkun
skáldskapar er sumaraukinn i
lifi þess manns, sem yrkir kvæfti
eins og Upp var runnin ársól,
Óttustund, Heimhugur, — og
mörg fleiri, sem ekki hefur ver-
ift tóm til aft minnast á I þessu
greinarkorni. Og sumarauki
Braga Sigurjónssonar er ekki
einskorftaöur vift hann einan.
Þessi kvæfti gera einnig okkur
hinum skammdegift bjartara en
þaft heföi orftift án þeirra.
-VS.
þurfi um, aö þaft sé einungis
Ibaksýn eins ogáöur segir. Þaft
er engin ástæfta til aft mæla
gegn þvi, aö Milla sé kölluft villi-
köttur, en lesandinn mun samt
sem áftur verfta aft segja eins og
Sindri, aft þrátt fyrir allt þyki
sér vænt um villiköttinn. Og þaft
er mest um vert aft þykja vænt
um gallagripina þrátt fyrir allt
og eins og þeir eru. Undir þvi er
komin velferft mannfélagsins i
heild, og sama mun gilda um
velferö okkar hvers og eins, þó
aft erfiftara sé aft sanna og þar
reyni frekar á trúna. En þær
sögur, sem þoka lesendum sin-
um I þessa átt, eru góftar sögur.
H.Kr.
bókmenntir
Silja og Sindri á
norðurströndum
Ragnar Þorsteinsson:
Flöskuskeytið
Þriöja bókin um ævintýri þeirra
Silju og Sindra.
Bókaforlag Odds Björnssonar.
Þetta erniunda bók höfundar,
en eins og segir á titilblafti þess-
arar bókar, er þetta þriftja bók
um söguhetjurnar. Sjálfsagt ber
hún ýms hin sömu einkenni og
aftrar bækur höfundarins, svo
sem staftgófta þekkingu á sjó og
sjóf eröum og hressilega frásögn
af svaöilförum og mannraun-
um.
Þetta er ævintýraferft ung-
linga I Jökulfiröi og um Horn-
strandir, sjóferftir og fjallgöng-
ur. Baksvift sögunnareru ýmsar
veilur i uppeldi og samfélags-
málum, og er þaft allvel dregift
fram án þess aft mörg orö