Tíminn - 23.12.1977, Síða 13

Tíminn - 23.12.1977, Síða 13
Föstudagur 23. desember 1977 13 0. Sérstakt tvöfalt kalt kerfi, sem tvöfaldar ending- una. 1. Einingaverk með tölvu bilanaleit. 2. Línumyndlampi (in line). 3. Sjálfvirk stöðvastilling flestar gerðir. 4. Sjálfvirk tíðnistilling allar gerðir. 5. Thyristorar í stað orkutransistora. 6. Myndstilling mjög auðveld eftir yðar smekk. 7. Fjarstýring með hátíðnihljóði (ultrasonic) 8. Mikill útgangsstyrkur og tóngæði 15-25 wött. 9. ónæm fyrir spennusveiflum 165-260 vilt. 10. Tækin eru þrautreynd hjá verksmiðjunni og sér- staklega. 11. Stillt fyrir íslenzkar aðstæður, til að tryggja bestu myndgjöf. 12. Myndlampastærðir 14", 18", 20", 22" og 26". 13. 3ja ára myndlampaábyrgð. 14. Staðgreiðsluafsláttur eða 50% útborgun og eftir- stöðvar á 6 mánuðum. 15. Viðgeröarmenn sérþjálfaðir. 16. Okkar eigið verkstæði með fullkomnasta tækja- búnaði landsins, varahlutaþjónusta í sérflokki. 17. Nordmende litsjónvarpstækin eru byggð fyrir framtíðina þvi við þau má tengja myndsegul- bandstæki. VeR.VLP og myndplötuspilara. 18. Rafeindabylgjuskiptir án nokkurs slits. 19. Viðgerðarþjónustan verður mjög fullkomin. Ef einhver hluti tækisins bilar þá höfum við einingar til skiptanna. Þannig að enginn þarf að missa af sjónvarpssendingu. Þetta er mjög mikilvægt. 1. Fyrstir með sjónvarp ti/ ís/ands. 2. Fyrstir með transistora. 3. Fyrstir með iinu- /iimyndaskerm. 4. Fyrstir með kaida kerfið. . 5. Varanieg iitgæði BUÐIN á horni Skipholts og Nóatúns Sími 29800 (5 línur) 26 ár í fararbroddi. nordÍHende nordíOende tS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.