Tíminn - 23.12.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.12.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 23. desember 1977 krossgáta dagsins 2662. Lárétt * 1) Ansa 6) Fjörefni 10) Hreyf- ing 11) ÚttekiB 12) Þjóösögu- kvikindi 15) Timi Lóörétt: 2) Gáfur 3) Borg 4) Sveiti 5) Annriki 7) Hreyfist 8) Röö 9) Ymprar á 13) Horfi 14) Hress. RáBning a gátu No. 2661 Lár étt 1) Smali 6) Kannski 10) Ak 11) Ar 12) Tafsamt 15) Gruna LóBrétt: 2) Man 3) Les4) Skata 5) Birta 7) Aka 8) Nös 9 Kám 13) För 14) Agn. Göngustafur vindsins — sögur eftir Ingimar Erlend Út er komin ný bók eftir Ingi- mar Erlend, Göngustafur vinds- ins, og hefur aö geyma sautján sögur, flestar nýjar af nálinni — samdar á þessu ári. Sögurnar i Göngustaf vindsins eru mislangar, allt frá einni upp i nitján siöur. Þær eru ólikar aB efni og stfl, sumar i ævintýra- og dæmisögustil, aörar i heföbundn- ari stil, sumar i ævintýra- og dæmisögustil. 1 fréttatilkynningu frá útgáfu bókarinnar, Bókaútgáfunni Letri, segir: „Bókmenntalesendur hafa lengi beöiö nýrrar bókar stuttra sagna, eftir Ingimar Erlend, eöa allt frá þvi Almenna BókafélagiB gaf út HveitibrauBsdaga, safn stuttra sagna, áriB 1961. 'flSTUnD AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 KOSTA-KAUP Niðsterkt Exquisit þrihjól á aðeins kr. 7.500. Smásöluverð. Þola slæma meðferð. Sver dekk, létt ástig. NÆG BÍLASTÆÐI — PÓSTSENDUM Þeir sem velja vandaða jótagjöf ve/ja hana í .’RSTUriD AUSTURVERI Boka ít sportvoruverzlun Hóaleiiisbra-ji 68 Simi 8 42 40 + Minningarathöfn um fööur minn og tengdafööur Benjamin Kristjánsson frá Haukatungu fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik, þriðjudaginn 27. des. n.k. og hefst ki. 9,30. Bill fer frá Dómkirkjunni að þeirri athöfn lokinni, og verð- ur jarðsungið að Kolbeinsstöðum kl. 15,30 þann sama dag. Kristján Benjaminsson, Ilulda Guömundsdóttir. Föstudagur 23. desember 1977 Heilsugæzla , Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. SjúkrabifreiB: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. HafnarfjörBur — GarBabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apoteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. desember er I Garös Apoteki og LyfjabúB Iö unnar. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Ilafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavfk vikuna 16. til 22. des. er I Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Bilanatilkynningar j Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Haf narf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Félagslíf Aramótaferð i Þórsmörk 31. des. til 1. jan. Lagt af staö kl. 07 á gamlárs- dagsmorgun og komið til baka að kvöldi 1. janúar. Kvöldvaka og áramótabrenna i Mörkinni. Fararstjórar: Agúst Björns- son og Þorsteinn Bjarnar. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafélag Islands. Tilkynningar Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja * 1 leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Jólasöfnun mæörastyrks- nefndar er hafin. Skrifstofan að Njálsgötu 3 verður opin alla virka daga kl. 1-6, simi 14349. Mæðrastyrksnefnd. Geövernd. Muniö frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Frá Mæörastyrksnefnd. Lög- fræöingur Mæörastyrksnefnd- ar er til viötals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriöjudaga og >föstudaga frá kl. 2-4. Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. tsenzka dýrasafnið Skóla- vörðustig 6b er opið daglega kl. 13-18. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudagakl.3-7. Aöra daga kl. 1-5. Ckeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Söfn og sýningar Bórgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai', Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn —Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvaila- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. ki. 13- 17. Bústaðasafn — Bústaöakirkju .si'mi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard, kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfiiog svo frv. það sama og hefur verið). 2. jóladag kl. 13 - Grótta-Seltjarnarnes, létt fjöruganga meö Þorleifi Guömundssyni. Fariö frá BSI aö vestanveröu. 30. des. kl. 19.30 Skemmtikvöld I Skiöaskálan- um. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna. 31. des. kl. 9 Aramótaferð I Herdisarvik, þar sem dvaliö veröur I góöu og upphituöu húsi. Flugeldar, kvöldvaka, brenna. Komiö heim fyrir kl. 18 á nýársdag. Einnig einsdagsferö I Her- disarvik á gamlársdag. Far- seölar á skrifstofu Útivistar, Lækjarg. 6, s. 14606. Útivist Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.I.S. Jökulfell er væntanlegt til Gloucester á morgun. Fer þaðan til Halifax. Disarfell fór 19. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Patras og Piraeus. Helgafel! lestar i Svendborg. Fer þaðan 27. þ.m. til Reykjavikur. Mælifell fer i kvöld frá Borgarnesi til Reykjavikur. Skaftafell lestar i Hafnarfirði. Hvassafell fór 21. þ.m. frá Larvik til Reykjavikur. Stapa- fell er i Reykjavik. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld frá Austfjarðahöfnum. Anne Nova fór 14. þ.m. frá Rotterdam til Reykjavikur. Nautic Frigg lestar i Svend- borg 27. þ.m. Minningarkort Minningarkort SjúkrahUs- sjóös Höföakaupsstaöar Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum. Blindravinafélagi íslands Ingólfsstræti 16, Reykjavik, Sigriöi Clafsdóttur, s. 11915 Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grindavik, Guðlaugi Cskarssyni skips- stjóra, Túngötu 16, Grindavlk, önnu Aspar, Elisabetu Ama- dóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skagaströnd. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóöur Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ölafsdóttur Reyðar- firði. Frá k venréttinda féla gi islands og menningar- og minningarsjóöi kvenna Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúö Braga I Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, i lyfjabúð Breiöholts að Arn- arbakka 4-6, i Bókabúðinni Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins aö Hallveigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5), s. 18156 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga fslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Véda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Ilafnarstræti 107.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.