Tíminn - 23.12.1977, Qupperneq 23

Tíminn - 23.12.1977, Qupperneq 23
Föstudagur 23. desember 1977 23 flokksstarfið Jólatrés- fagnaður Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn föstudaginn 30. desember kl. 15.00 að Hótel Sögu (Súlnasal) Að venju fá börnin jólagjafir og jólasælgæti. Jólasveinar koma i heimsókn. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofunni að Rauðarárstig 18 og svo við innganginn. Þetta er ein bezta jólaskemmtun barnanna. Er ekki tilvalið að setja miða i pakkana? Tryggið ykkur miða i tima. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1977 Heildarverðmæti vinjpinga kr. 2.000.000,- Verð miðans kr. 400^ Dregið 23. desember 1977. Drætti ekki frestað. Allir þeir sem fengið hafa heimsenda miða og glróseðil eru vin- samlega beðnir að greiða þá i næstu peningastofnun, banka, sparisjóði eða á pósthúsi. Umboðsmenn eru sérstaklega hvattir til að hraða sölu. Einnig má að sjálfsögðu senda greiðslurnar til skrifstofu Happ- drættisins, Bauðarárstig 18, Reykjavfk og þeir, sem enga miða hafa fengið ættu að snúa sér þangað sem fyrst með pantanir. Opið til kl. 6 i dag. Afgreiðsla Timans, Síðumúla 15, tekur einnig á móti uppgjöri og hefur happdrættismiða til sölu. ASTUnD AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 A didas: Henson: Hummel: Se/ect: Speedo: Trostel: Winit: Töskur — Skór Sportfatnaður Iþróttafatnaður Skautar Sundfatnaður Fimleikaskór Töskur —Skór NÆG BÍLASTÆÐI - PÓSTSENDUM Þeir sem velja vandað velja vörurnar i ’flSTUnD AUSTURVERI Bóka- & sportvöruverz/un Háaleitisbraut 68 • Simi 8-42-40 o Þorlákur Bæjarfólk er þekkt að greind og orku. Þorlákur hefur mikinn styrk frænda og tengdamanna I stúku sinni. Þar á hann son og tengda- dótturog sonardóttur, tvo systur- syni með eiginkonum og son og dóttur með þeim, eina bróður- dóttur og eiginmann hennar. Þykir okkur félögum þeirra nokkur tign að vera aldursforseti i slíku frændliöi. Við Einingarfélagar vitum aö Mari'us ólafsson, sem nú er 86 ára, sækir alla fundi. Það veldur þvi að menn kviða ekki ellinni og lita vonglaðir til hennar. Þvi ger- um við okkur vonir um að eiga framundan áratuga samstarf viö Þorlák Jónsson. En þó aö það kynni nú að bregðast að einhverju leyti er það gott sem komiö er. Það verður ekki frá okkur tekiö. —H.Kr. Hvað er hægt að gera? Margir kvarta undan þvi, að þeirhafi ekki aðstöðu til þess að stunda likamsrækt. En ef að er gáð, er hægt að gera einhverjar æfingar hvar og hvenær sem er, og þarf þá ekki aö leita utan heimilisins. Biti eða rör i dyra- karmitilað hanga I eða lyfta sér upp á, sippuband eða stóller allt sem þarf til. Einnig má nota stofugólfið fyrir nokkrar léttar leikfimiæf- ingar. Hérlendis hefur sundiþróttin náð miklum vinsældum enda viða góð sundaðstaða fyrir hendi. Sund er talið mjög heilsu- samlegt og ef synt er reglulega eykur það þolið fljótt. Ef árang- ur á að nást, er ekki nóg að fara og ,,baða” sig i sundlauginni eins og allt of margir gera. Það verður að synda rösklega og smálengja vegalengdina, sem synt er. Lágmarkiþ ætti að vera að synda 200metra i hvert skipti sem farið er i sund. Þeir sem synda reglulega ættu hins vegar að auka smám saman við þá vegalengd, unzþeirhafa náð þvl ‘ að synda 1000 metra i hvert skipti. En hvað um þá sem ekki hafa ánægjuaf þvi að synda? Margt kemur til greina. Með þvi að ganga i iþróttafélög er hægt að komast i lið eða hópa sem iðka handbolta, blakog aðrar Iþrótt- ir eða að innrita sig i leikfimi- tima. Göngur og hlaup er hægt að stunda allan ársins hring. Flestirgeta hlaupið i grennd við heimili sin. MÚi þvi sparast dýrrhætur timi, sem annars væri notaður i aö aka til og frá íþróttastöðum. r----------------— Urval af hljómplötum meö Elvis Presley. Einnig á kassettum og átta rása spólum. Gott úrval at öörum erlend- um og íslenskum hljómplötum, músik- kassettum og átta rása spólum. Póstsendum. F. Björnsson, Radíó- verzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. U&SGJE Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Bókhaldsvél óskast Óskum eftir að kaupa bókhaldsvél i góðu standi. Siðumúla 15, Simi 86-300. FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlársdag. Forð- ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. raf magnsofna, hrað- suðukatla,þvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Otiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnserftirliti Ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um (,,öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = Ijós 20-25 amper = eldvél 35 amper = aðalvör fyrir ibúð. Ef straumlaust verður,skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. 5Ef öll ibúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- mangsveitu Reykjavíkur. Bilanatilkynningar í síma 18230 allan sólarhringinn. . Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig i símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. rA RAFMAG NSVEITA rví REYKJAVÍKUR ’ Geymið auglýsinguna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.