Tíminn - 24.12.1977, Page 6

Tíminn - 24.12.1977, Page 6
4 Laugardagur 24. desember 1977 Fyrstu jól Victoriu prinsessu Alls staðar stendur jólaundirbúningur sem hæst. Hér sjáum við svipmynd- ir frá Sviþjóð, þar sem konungsfjölskyldan er aö undirbúa jólin, og það er auövitað Victoria litla, hin 5 mánaða gamla prinsessa, sem mesta athygli vekur á myndunum. Hún er ljómandi falleg á myndunum og hefur mikinn áhuga á gamla jólasveininum, sem pabbi hennar er að sýna henni, en hann er þarna aö taka fram gamalt hefðbundið jólaskraut, sem notað hefur ver- iö i sænsku konungsf jölskyIdunni ár eftir ár. Svo sjáum við ungu konungs- hjónin meö dóttur sina og mynd, þar sem Sylvia drottning er að sýna dótturinni gamalt jólaskraut: —Nei, Victoria litla má ekki skemma... Einn, tveir og þrir - kastið! Þessar föngulegu stúlkur með spjótin i skotstöðu eiga ef til vill eftir að láta á sér bera á næstu Ólympiuleikum. Reyndar er mikið tekið eftir þeim nú þegar, þar sem þær koma fram til keppni þvi að þær eru svo nauðalikar að fólk heldur nærri að það sé farið að sjá þrefalt þegar þær koma allar i einu og kasta spjótum sinum. Þær heita Lorelei, Lisa og Lynne Van Benthum og eru i háskóla I Kaliforniu. Þær fæddust sex vikum fyrir timann en voru samt nokkuð hressar við fæðingu og sluppu við flesta erfiðleika, sem háir fyrirburðarbörnum.Lisa er elzt (munar 35 min.) hún notar meiri hægri höndina t.d. til að kasta spjótiXorelei fæddist næst— hún er jafnvig á báðar hendur,kastar i keppni til skiptis með vinstri og hægri hendi. Tveim min- útum siðar fæddist sú yngsta Lynne og hún er örvhent! Hún er sem sagt næst okkur á stóru myndinni og kastar þar með vinstri hendi. Faðir þeirra sem er lögfræðingur I La Jolla I Kaliforniu, er mjög áhuga- samur um iþróttir og stundaði körfubolta. Snemma fóru systurnar aö fást við boltaleiki með föður sinum og systkinum en þær eiga eldri systur og tvo yngri bræður, en þeir eru tvlburar. A litlu myndinni sem tekin var af þeim tveggja ára gömlum er varla hægt að þekkja þær i sundur en þær segjast sjálfar alls ekki vera eins likar og fólk vilji vera láta — eina sem er alveg eins við okkur, segja þær,er nefiö hans pabba.en við höfum allar erft það,segja þær hlæjandi. • ••♦ ♦ ••• :::: • ••♦ ♦♦♦♦ • ••• ♦ •♦• ♦ ••♦ • •♦• ♦ ••• • ••• • •♦• ♦ ••♦ ♦ ♦♦♦ •♦♦«< • •••> • ••• ♦ ♦•• • ♦•• ♦♦•♦ með morgunkaffinu Hraðar, væni minn, hraðar. HVELL-GEIRI DREKI Hvernig V Þa6 er erfitt. geluni vió / Læstu þá inni. læknaó þessi \ 0g íáttu gæla ...geöveiki? þeirra vel. \ XækningunniV’" ' ín veró- 'NJlj fylgja hroóaleg um f* hafa > . . »,Í»P á þessum eftirköst. /ninnni oi? tor - SVALUR _ 'í<’aröu aó j1| T . Ne'! i*aö er eitthvaó rVaknaóu , Svalur’. S, so j lundarlegt og skelfilegt Jöróin skellur! F,- / ^ að gerast. KUBBUR HamarmnV AÍ var tekinn; ^verJu Mamma er. mef höfuðvérk

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.