Tíminn - 24.12.1977, Síða 8

Tíminn - 24.12.1977, Síða 8
8 Laugardagur 24. desember 1977 Leikhús - kvikmyndir - skemmtistaðir Harald. G. Haraldsson og Sigrlður Hagalin i hlutverloim sin- um Ileikriti Birgis Sigurbssonar um Skáld-Rósu. Leikfélag Reykjavikur Skáld- Rósa eftir Birgi Sigurðsson FI — Leikfélag Reykjavikur veröur ekki meft eiginlega jóla- sýningu heldur nýárssýningu og frumsýnir 29. des. leikrit Birgis Sigurftssonar, Skáld-Rósu. Svo sem nafnift bendir til byggist leikurinn á Ilfi hinnar þekktu skáldkonu, Rósu Guftmunds- dóttur, sem uppi var á fyrri hluta siftustu aldar. Hún er reyndar betur þekkt undir nafn- inu Vatnsenda —Rósa og marg- ar af vlsunum hennar eru lands- fleygar, svo sem Þó aft kali heit- ur hver og Man ég okkar fyrri fund. Þrir karlmenn koma vift sögu Skáld-Rósu i leikritinu sem og i llfinu, þaft eru ólafur á Vatns- enda, eiginmaftur hennar, Páll Melsted sýslumaftur og Natan Ketilsson. Ragnheiöur Steindórsdóttir leikur Rósu, en karlmennina þrjá leika þeir Þorsteinn Gunnarsson, Sigurftur Karlsson og Harald G. Haraldsson. Jón Sigurbjörnsson leikstýrir, leik- mynd er eftir Steinþór Sigurfts- son, en Björg Isaksdóttir sá um búningana. Birgir Sigurftsson samdi Skáld-Rósu sérstaklega fyrir Leikfélag Reykjavikur á 80 ára afmæli þess, sem var á síftasta leikári. Þjóðleikhúsið Hnotubrj óturinn GV — Jólasýning Þjóftleikhúss- ins er ballettinn frægi, Hnotu- brjóturinn, þar sem dansaö er eftirtónlist Tchaikowskys. Sýn- ingin verftur f rumsýnd á annan f jólum og er þegar uppselt á fyrstu fimm sýningarnar. Aft sögn Sveins Einarssonar þjóft- leikhússtjóra, er gifurleg eftir- spurn eftir miftum og muna menn vart annaft eins. Þátttak- endur i sýningunni eru 70, og er meginhluti sýningarfólksins börn og unglingar. Gestir Þjóft- leikhússins f sýningunni eru þau Helgi Tómasson og Anna Aragno, bæfti frá New York Ballett og dansa þau á fimm fyrstu sýningunum. Þá tekur Finninn Matti Tikkanen vift danshlutverki Helga Tómasson- ar. Sýninginerí tveim þáttum og i alla stafti mjög skrautleg og tifkomumikil. 1 fyrsta þætti er þvi lýst þegar gestir koma til veizlu til aö halda jólin hátfftfeg. Börnin fá gjafir og dátt er dans- aft. Litla stúlkan (Sigrvin Guft- mundsdóttir) fær hnotubrjót aft gjöf frá töframanni (Arni Tryggvason), sem ber aft garöi. Um nóttina gerast undur mikil ogþaö ekkisizt aö hnotubrjótur- inn breytist i fagran prins (Ein- ar Sveinn Þórftarson). Litla stúlkan og prinsinn fagri fara siftan i ferftalag inn i ævintýra- landift, þar sem þau hitta fyrst fyrir snæmeyjar og snædrottn- ingu og snækónginn, sem leikin eru og dönsuft 'af meftlimum dansflokks Þjóftleikhússins og Onnu Aragno og Helga Tómas- syni. I öftrum þætti er þvi lýst, er þau prinsinn og stúlkan koma i Sælgætislandift þar sem Sykur- plóman (Anna Aragno) ræftur rikjum. Hlutverk herra Sykur- plómunnar dansar Helgi Tómasson. Gamla Bíó Sýnir teikni- mynd eftir Disney Gamla bió sýnir um jólin teiknimynd eftir Walt Disney ber hún nafnift Flóttinn til Nornarfells. Tónlist er eftir Johnny Mandel. Leikstjóri er John Hough. Systkinin Tia og Tony Malone unnar Flóttínn til Nornafells. hafa misst fósturforeldra sina á sviplegan há tt, og er komift fyrir á heimavistarskóla. Börnin hafa enga hugmynd um raun- verulega foreldra sina efta hvar þau áttu fyrst heima. En stund- um skýtur upp i huga Tiu sárri og óljóstri endurminningu um aö þeim hafi verift bjargaö úr sjóslysi. og Silf ur- þotan Tvær myndir ganga i Nýja biói um jólin. önnur er Bláfuglinn, sem gerft er eftir samnefndri sögu Maurice Maeterlincks, og hin er Silfurþotan eftir Frank Yablans og Martin Ransohott. Bláfuglinn fjallar um börn fá- tæks skógarhöggsmanns sem hefja leit aft Bláfugli hamingj- unnar og finna hann á óvæntum staft. Leikarar eru bandariskir og sovézkir. Þar á meftal eru Elisabeth Taylor, Jane Fonda, Farþegar I Silfurþotunni. Nadejda Pavlova og Ava Gardner. Silfurþotan er ein fullkomn- asta farþegalest Bandarikj- anna, sem gengur á milli Los Angeles og Chicago og er hálfan þriftja sólarhring á leiftinni. Þar kemur aft lestin verftur stjórn- laus. Nýja Bíó Bláfugl hamingj-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.