Tíminn - 24.12.1977, Síða 9

Tíminn - 24.12.1977, Síða 9
Laugardagur 24. desember 1977 9 Anni-Frid Lyngstad, ein af dýrlingunum I Abba. Austurbæjarbíó Algjört æði í kring- um Abba hlj óm- sveitina Austurbæjarbió sýnir lang- þráöa litmynd um vinsælustu popphljómsveit heims um þess- ar mundir — Abba. Myndin ger- ist i Astraliu þar sem hljóm- sveitin er á hljómleikaför. Allt er á öörum endanum, algjört æöi hefur gripiö um sig meöal aödáenda. Fréttamaðiy nokkur lendir i hinu mesta brasi viö aö ná viötali viö hljómsveitarmeö- limi, en tekst þaö aö lokum. Sænska hljómsveitin Abba náöi heimsfrægö áriö 1974, þeg- ar hiin vann sönglagakeppni Eurovision-sambandsins I Brighton i Englandi meö laginu Waterloo. Skriöbrautin. Harry Calder (George Segal) reikar um I skemmtigaröi i leit aö ungum sprengjutilræöismanni. Laugarásbíó Skrið- brautin, spennandi sögu- þráður I Laugarásbiói veröur sýnd um jólin myndin Skreiöbrautin sem gerö er eftir sögu Sanford Sheldon, Richard Levinson og William Link. Efniö er um æsi- legan eltingarleik George Sea- gal, starfsmanns viö öryggis- deild lögreglunnar sem George Segal leikur viö ungar sprengju- tilræöismann. Stjórnendum fimm skemmtigaröa er ógnaö og þeim gert aö greiöa milljönir dala í reiöufé. Eltingarleikurinn áóvæntan endiá skriöbrautinni. Bæjarbló I Hafnarfiröi veröur um jólin meö hina ferföldu Osk- arsverölaunamyndina Barry Lyndon. Feröin til jólastjörnunnar. Stjörnubíó Ferðin til jólastjörn- unnar og Djúpið Stjörnubió sýnir tvær myndir um jólin, Feröina til jólastjörn- unnar, byggöa á samnefndu leikriti eftir norska rithöfundinn Sverre Brandt, og Djúpiö byggöa á sögu eftir Peter Benchley. Feröin til jólastjörnunnar segirfráGullbrá litlu prinsessu, sem langar svo ósköp mikiö til þess aö finna jólastjörnuna. Vondi frændi hennar gabbar hana af staö I von um aö hún villist og týnist. Hljómlist f kvikmyndinni Djúpiö ereftir John Barry. Þaö ér hin fræga söngkona Donna Summer, sem syngur „The Deep”. Djúpiö er ný bandarisk mynd og hefur alls staöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalleikarar eru Jaqueline Bisset og Nick Nolte. Myndinni lýkur meö æsi- spennandi lokaþætti neöansjáv- ar...i djúpinu. Hinir geöveiku f sjóferö. Tónabíó Jack Nicholson settur inn á geðveikra hæli í Gauks- hreiðrinu Gaukshreiöriö veröur jóla- mynd Tónablós. Leikstjóri er Milos Forman en myndin er byggö á samnefndri sögu eftir sögu eftir Ken Kesey. Jack Nicholson, Will Sampson og Louse Fletcher eru I aöalhlut- verkum. Efniö er á þá leiö, aö fangi heill á geösmunum, er settur inn á geöveikrahæli. Hann er fyrst I staö ánægöur, en bregöur i brún, þegar hann sér meöferö sjúklinga og framkomu yfirhjúkrunarkonu viö þá. Vinur hans veröur Indlánahöföingi semekkihefur sagtorö tilfiölda ára. Fanginn McMurphy segir loks hjúkrunarliöinu strlö á hendur. ógleymanleg mynd. Þau eru sæl öskubuska og prinsinn. Háskólabíó Dýrasta Ösku- busku myndin Jólamyndin I Háákólabiói heitir Oskubuska og er söng- leikjamynd ný af nálinni. Höf- undar eru Bryan Forbes, Rob- ert B. Sherman og Richard M. Sherman, en lög og ljóö eru öll eftir hina siöarnefndu. Sögu- þráöinn I öskubusku þekkja all- ir, en þessi öskubuskumynd er ein dýrasta kvikmynd sem enskir aöilar hafagert á slöari árum. Hún er tekin aö öllu leyti I Austurrlki og Bretlandi. Tveir austurrlskir kastalar koma mikiö viö sögu I myndinni, og umhverfi og búningar eru stór- glæsilegir. Skemmti staðir Glæsibær Lokað á aðfangadag og jóladag. Opið frá kl. 19:00 til kl. 01:00 á annan I jólum og þann 30. desember. Lokað á gamlárskvöld. A nýársdag verður nýársfagn- aður án áfengis á vegum SAÁ (Samtök áhugafólks um áfengisvarnir) óðal Lokað á aðfangadag og jóladag. Opið til kl. 01:00 á annan I jólum og þann 30. desember. Opið á gamlárskvöld frá kl. 20:00 til 04:00 á nýársmorgun og á nýársdag verður opiö frá kl. 20:00 til 01:00. Sigtún Aðfangadagur og jóladagur lokað. Annar i jólum opið til kl. 01:00 e.m. 27. desember er bingó. 28. desember er jólagleði Menntaskólans í Reykjavik. 29. desember er jólagleði há- skólastúdenta. 30. desember er opið til kl. 01:00 e.m. Gamlársdagur lokað Nýársdagur opið til kl. 01:00 e.m. Þórskaffi Aðfangadagur og jóladagur lok- að. Annar i jólum opið til kl. 01:00 eftir miðnætti. 30. desember opið til kl. 01:00 eftir miðnætti. Lokað verður á gamlársdags- kvöld en opið til kl. 01:00 eftir miðnætti á nýársdag. Klúbburinn 23:12 opið frá kl. 20:00 til kl. 01:00 24.12 Lokað 25.12 Lokað 26.12 Opið frá kl. 20:00 til kl. 01:00 29.12 Opið frá kl. 20:00 til kl. 23:30 30.12 Opið frá kl. 20:00 til kl. 01:00 31.12 Opið frá kl. 22:00 til kl. 03:00 1.1. Opið frá kl. 20:00 til kl. 01:00 Rúllugjald gildir alla dagana HOTEL LOFTLEIÐIR BLÓMASALUR, SUNDLAUG OG VEITINGABÚÐIR HÓTELANNA VERÐA OPIN, SEM HÉR SEGIR UM HÁTÍÐIRNAR: HÓTEL LOFTLEIÐIR BLÓMASALUR VEITINGABÚÐ SUNDLAUG HÓTEL ESJA ESJUBERG SKÁLAFELL Þorláksmessa 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-20:00 08:00-11:00 16:00-19:30 08:00-22:00 12:00-14:30 19:00-01:00 Aðfangadagur 12:00-14:30 18:00-20:00 05:00-14:00 08:00-11:00 08:00-14:00 12:00-14:30 Jóladagur 12:00-14:30 19:00-21:00 09:00-16:00 15:00-17:00 LOKAÐ LOKAÐ 2. Jóladagur 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-20:00 08:00-11:00 16:00-19:30 LOKAÐ 19:00-01:00 Gamlársdagur 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-16:00 08:00-14:00 08:00-14:00 12:00-14:30 Nýjársdagur 12:00-14:30 19:00-22:00 09:00-16:00 10:00-14:00 LOKAÐ LOKAÐ Gistideild Hótel Esju veröur lokuð frá hádegi 24. desember til 08:00 27. desember, og frá hádegi 31. desember til 08:00 2. janúar. Gistideild Hótel Loftleiða opin alla daga. Hótel Loftleiðir og Hótel Esja óska öllum viðskiptavinum sinum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þakka ánægjuleg viðskipti. Vinsamlegast geymið auglýsinguna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.