Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 24. desember 1977 krossgáta dagsins 2663. Lárétt: 1) Framleiösluvörur 6) SjúkrahUs 10) Belju 11) Mynni 12) llát 15) Svipaö Lóörétt: 2) Leyfi 3) Rugga 4) Býsn 5) Rogast 7) Erfiöi 8) Efni 9) Vatn 13) Auö 14) Egg. Ráöning á gátu No. 2662 Lárétt: 1) Svara 6) Vitamin 10) Iö 11) An 12) Tilberi 15) Stund. Lóörétt: 2) Vit 3) Róm 4) Sviti 5) Annir 7) Iöi 8) AAB 9) lar 13) Llt 14) Ern. Sjávarútvegsráðuneytið, 22. desember 1977. Umsóknir um leyfi til veiða í þorskfiskinet Samkvæmt ákvæðum reglugerðar frá 29. nóvember 1977, er á timabilinu 1. janúar til 31. mai 1978, bannað að stunda veiðar með þorskfisknetum án sérstaks leyfis s jávarútvegsráðuney tisins. Ráðuneytið vekur athygli á þvi, að þeir sem ekki sækja um slik leyfi fyrir 31. desember n.k., geta ekki vænst þess að fá leyfi á næsta ári. Jafnframt er vakin at- hygli á þvi, að ekki fá leyfi til netaveiða skip stærri en 350 brúttó rúmlestir eða loðnuveiðiskip, nema þau hafi áður stund- að veiðar i þorskfisknet. Samkvæmt framansögðu skulu allir þeir, sem vilja stunda netaveiðar frá 1. janúar til 31. mai á næsta ári, senda umsóknir þar að lútandi til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 31. desember 1977. 1 umsóknir skal greina nafn, einkennisstafi og stærð skips og nafn og heimilisfang móttakanda leyf- is. + Maöurinn minn, faöir okkar og stjúpfaöir Sigurjón Valdimarsson Smáratúni 7, Selfossi, andaöist 16. desember 1977 I Landsspitalanum. Aö ósk hins látna hefur bálför fariö fram i kyrrþey. Stefania María Jónsdóttir, börn og stjúpbörn. öllum þeim sem á ýmsan hátt sýndu okkur samúö og vináttu vegna fráfalls og jarðarfarar Daviðs Þorgrímssonar frá Ytri Kárastöftum þökkum viö og óskum farsældar á komandi árum, meö þökk fyrir þau liönu. Þórftveig Jósefsdóttir og fósturbörn. í dag Laugardagur 24. desember 1977 Heilsugæzla , Slysavarftstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifréift: Reykjavik og Kdpavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörftur — Garftabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apoteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. desember er I Garös Apoteki og Lyfjabúö Iö unnar. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 16. til 22. des. er I Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reylcjavik og' Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi' 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökk viliöiö og sjúkra- bifreiö slmi 11100. Hafnarf jörftur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Félagslíf Aramótaferft I Þórsmörk 31. des. til 1. jan. Lagt af staö kl. 07 á gamlárs- dagsm orgun ogkomiötilbaka aö kvöldi 1. janúar. Kvöldvaka og áramótabrenna I Mörkinni. Fararstjórar: Agúst Björns- son og Þorsteinn Bjarnar. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag Islands. Tilkynningar Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja ‘ leiöabók, sem seld er á Hlfemmi, Lækjartorgi og I skrifstofuSVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Jólasöfnun mæftrastyrks- nefndar er hafin. Skrifstofan aö Njálsgötu 3 veröur opin alla virka daga kl. 1-6, simi 14349. Mæörastyrksnefnd. Geövernd. Muniö frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins ^ Hafnarstræti 5, simi 13468. Frá Mæörastyrksnefnd. Lög- fræftingur Mæftrastyrksnefnd- ar er til viötals á mánudögum , frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriftjudaga og sföstudaga frá kl. 2-4. Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Okeypis enskukennsla á þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. tsenzka dýrasafnift Skóla- vöröustig 6b er opiö daglega kl. 13-18. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Söfn og sýningarj Bórgarbókasafn Reykjavik- ur: Aftaisafn — Ótlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I út- lánsdeild safnsins. - Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. AOalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí, Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. . 14-18. Farandbókasöfn —Afgreiösla I Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum i 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — fóstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. ■ Hofsvaliasafn — Hofsvalla- götu-16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. i Bústaöasafn — Bústaöakirkju ,si’mi 36270. Mánud. — föstud. , kl. 14-21, laugard, kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfiiog svo frv. það sama og hefur veriö). 2. jóladag kl. 13 Grótta-Seltjarnarnes, létt fjöruganga meö Þorleifi Guðmundssyni. Fariö frá BSI aö vestanveröu. 30. des. kl. 19.30 Skemmtikvöld i Skiöaskálan- um. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna. 31. des. kl. 9 Aramótaferft I Herdisarvik, þar sem dvaliö veröur i góöu og upphituöu húsi. Flugeldar, kvöldvaka, brenna. Komiö heim fyrir kl. 18 á nýársdag. Einnig einsdagsferö I Her- disarvik á gamlársdag. Far- seðlar á skrifstofu Útivistar, Lækjarg. 6, s.14606. Útivist hljóðvarp Laugardagur 24. desember Aftfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.),9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 3.00: Guðrún Guölaugsdótt- ir les þýskar smásögur eftir Orsúlu Wolfel i þýöingu Vil- borgar Auöar Isleifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir sér um þáttinn i samvinnu viö Jón- as Jónasson. Barnatimi kl. 11.10: Stjórnandi: Gunnvör Braga. a. Hiröingaspii: Helgisöngleikureftir Tomas Beck I þýöingu Þorsteins Valdimarssonar. Nemendur I Gagnfræöaskóla Kópavogs og undirbúningsdeild Tón- listarskóla Kópavogs flytja undir stjórn Elisabetar Er- lingsdóttur og Olafs Guð- mundssonar. Undirleikari: Kristinn Gestsson.b. Jóla- kveftjur til Islenskra barna: Lesnar jólakveöjur frá börnum á Noröurlöndum. Börn lesa: Asta Ragnhildur ólafsdóttir Sigrún Olafs- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Jólakveftjur til sjómanna á hafi úti Sigrún Siguröar- dóttir og Asa Jóhannesdótt- ir lesa. 15.00 „Gleftileg jól” kantata op. 43 eftir Karl O. Runólfs- son. við kvæöi Guömundar Guömundssonar. — Ruth L. Magnússon og Liljukórinn syngja meö Sinfóniuhljóm- sveit tslands: Þorkell Sigurbjörnsson stj. 15.20 Otvarpsdagskrá um jól og áramót. Hjalti Jón Sveinsson kynnir. 16.00 Fréttir. (16.15 Veöur- fregnir). 16.20 „Hátiö fer aft höndum ein” Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 17.00 (Hlé) 18.00 Aftansöngur I Dómkirkj- unni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I út- varpssal Tónlist eftir Wolf- gang Amadeús Mozart. a. Rondó í A-dúr (K388) b. Konsert fyrir hörpu og flautu í C-dúr (K299) c. Klarinettukonsert i A-dúr (K622) Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Ur- sula Ingólfsson, Monika Abendroth. Jón H. Sigur- björnsson og Sigurður Ingi Snorrason. 20.00 Jólin min Guöjón Friö-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.