Tíminn - 24.12.1977, Síða 17

Tíminn - 24.12.1977, Síða 17
Laugardagur 24. desember 1977 17 MESSUR A JOLUM Dómkirkjan: Aöfangadagur: kl. 2 þýsk messa. Séra Þórir Stephen- sen. Kl. 4 e.h. er jólaguösþjdn- usta í Hafnarbúöum. Séra HjaltiGuömundsson. Kl. 6 e.h. aftansöngur. Séra Þórir Stephensen. Ragnar Björns- son leikur á orgeliö frá kl. 5.30. Jóladagur: Kl. 11 f.h. Hátlöar- messa. Kolbrún Arngrims- dóttir syngur stólvers. Séra Hjalti Guömundsson. Kl. 2 e.h. hátiöarmessa Kolbrún Arn- grimsdóttir syngur stólvers. Séra Þórir Stephensen. Annar jóladagur: Kl. 11 f.h. Hátlöarmessa. Séra Þórir Stephensen. Kl. 2 e.h. Hátiöar- messa. Séra Hjalti Guö- mundsson. Kl. 5 e.h Dönsk messa. Séra Jónas Glslason. Langholtsprestakall: Aöfangadagur jóla: Aftan- söngur kl. 6. Hátlöartónverk flutt af Garöari Cortes og kór Langholtskirkju. Einsöngur ölöf K. Haröardóttir. Viö orgeliö Jón Stefánsson. 1 stól sr. Siguröur Haukur Guöjóns- son. Jóladagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 2. 1 stól séra Arelius Nielsson. Einsöngur ölöf K. Haröardóttir. Viö orgeliö Jón Stefánsson. Trompetleikur. Annan dag jóla: Guösþjónusta kl. 2. Heimsókn kórs Árbæjar- skóla er flytur helgileik og syngur meö kór Langholts- kirkju. Viö orgeliö Jón Stefánsson. I stól séra Sigurö- ur Haukur Guöjónsson. Þriöja dag jóla. Jólafagnaöur Bræörafélagsins fyrir börn kl. 3. Guöni Guömundsson, séra Arellus Niélsson, jólasveinar, leikir, dans. Safnaöarstjórn. Frlkirkjan Reykjavlk: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Annar jóladagur: Barnasam- koma kl. 10.30. Guöni Gunn- arsson. Árbæjarprestakall: Aöfangadagur: Aftansöngur I Arbæjarskóla kl. 6. Jóladagur: Hátlöarguösþjón- usta I Árbæjarskóla kl. 2. Manuela Wiesler leikur ein- leik á flautu. Annar jóladagur: Barna- og fjölskyldusamkoma I Arbæj- arskóla kl. 11 árdegis, barna- kór Arbæjarskóla syngur. Séra Guömundur Þorsteins- son. Messur I Hallgrlmskirkju um jól og nýár: Aöfangadagur jóla: Aftan- söngur kl. 18. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11. Messa kl. 14. Dr. Jakob Jónsson predikar. Annar jóla- dagur: Messa kl. 11. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátlöarmessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Landspitalinn: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Grensáskirkja: Aöfangadagur jóla: Aftan- söngur kl. 18. Jóladagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 14. Annar I jólum: Hátíöaguös- þjónusta kl. 11. Einsöngvari meö kirkjukórnum veröur Elin Sigurvinsdóttir og organ- isti er Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Neskirkja: Aöfangadagur jóla: Kl. 6 siö- degisguösþjónusta. Séra Guö- mundur Öskar Ólafsson. Nátt- söngur kl. 11.30 s.d. Séra Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Hátíöaguösþjón- usta kl. 2 e.h. Séra Guömund- ur Óskar Ólafsson. Sklmar- guösþjónusta kl. 4 s.d. Bæna- guösþjónusta kl. 5 s.d. Séra Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Jólasam- koma barna kl. 10.30 árd. Báö- ir prestarnir. Guösþjónusta kl. 2e.h. Séra Frank M. Halldörs- son. Háteigskirkja: Aöfangadagur jóla: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátlöamessa kl. 2 s.d. Sr. Arngrímur Jónsson. Slödegisguösþjónusta kl. 5. Sr. Tómas Sveinsson. 2. jóladagur: Guöþjónusta kl. 2 s.d. Sr. Tómas Sveinsson. Slödegisguösþjónusta kl. 5. Sr. Amgrlmur Jónsson. Bústaöakirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur:Hátlöamessa kl. 11 f.h. (Vinsamlega athugiö breyttan messuttma). Jóla- messa Breiöholtsafnaöar kl. 2 prestur séra Lárus Halldórs- son. Skirnarmessa kl. 3.30. Annar jóladagur: Hátiöa- messa kl. 2. Skimarmessa kl. 3.30. Organisti Guöni Þ. Guö- mundsson. Séra ólafur Skúla- son, dómprófastur. Ásprestakall: Aöf angadagsk völd: Aftan- söngur I Laugarneskirkju kl. 11 um kvöldiö. Jóladagur: Hátlöamessa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Séra Grímur Grlmsson. Fella- og Hólasókn: Aöf angadagskvöld: Aftan- söngur kl. 6 s.d. I safnaöar- heimilinu aö Keilufelli 1. Jóladagur: Hátiöaguösþjón- usta kl. 2 s.d. I safnaöarheim- ilinu aö Keilufelli 1. Annar dagur jóla: Skimar- guösþjónusta kl. 2 s.d. Sklm- arguösþjónusta kl. 3 s.d. I safnaöa heimilinu aö Keilufelli 1. Séra Hreinn Hjartarson. Jólamessur I Laugarnes- prestakalli: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 16 hjá Sjálfsbjik-g I Hátúni 12. Aftansöngur kl. 18 i kirkj- unni. Organistinn leikur á orgel kirkjunnar frá 17.30. Jóladagur: Háttöamessa kl. 14. 2. jóladagur: Helgistund kl. 10 árd. aö Hátúni lOb (öldrunar- deild Landspltalans). Hátlöa- messa kl. 14. 27. des. þriöjud.: Kvöldguös- . þjónusta kl. 20 I Hátúni 10, 9. hæö. Sóknarprestur. Filadelfiukirkjan: Aöfangadagur kl. 18. Aftan- söngur. Kór kirkjunnar syng- ur. Stjórnandi Arni Arinbjarn- arson. Hátiöapredikun Einar J. Glslason. Jóladagur kl. 16.30. Hátiöa- guösþjónusta. Kórinn syngur. Ræöumenn Óli Agústsson o.fl. Annar jóladagur kl. 16.30. Æskufólk talar og syngur. Æskulýöshljómsveit leikur. Samkomustjóri Amúel Ingi- marsson. Fimmtudagur milli jóla og nýárs. Almenn sam- koma kl. 20.30. Kirkja Óháöa safnaöarins: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiöamessa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Jólamessur i Kópavogskirkju: Aðf angadagskvöld: Aftan- söngurkl. 18. Sr. Arni Pálsson. Aftansöngur kl. 23. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Jóladagur: Hátiöaguösþjón- usta kl. 11, sr. Þorbergur Kristjánsson. Hátlöaguös- þjónusta kl. 14, sr. Árni Páls- son. Annar jóladagur: Barnasam- koma i Safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Baraa- samkoma I Kársnesskóla k.. 11, sr. Ami Pálsson. Hátlöa- guösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 14, sr. Þorbergur Kristjánsson. Guösþjónusta I Kópavogshæli kl. 16, sr. Ami Pálsson. Hafnarfjaröarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Gunnþór Ingason. Jóladagur: Hátlöagúösþjón- usta kl. 2. Sklrnarguösþjón- usta kl. 3.15. Séra Siguröur Guömundsson. Annar jóladagur. Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 11. Skímar- guösþjónusta kl. 3 og kl. 4. Séra Gunnþór Ingason. Jólasöngvar 30. desember kl. 8.30. Sólvangur: Annar jóladagur: Guösþjón- usta kl. 1 s.d. Séra Gunnþór Ingason. Mosfellsprestakall: Aöf angadagur: Messa aö Reykjalundi kl. 16. Aftansöng- ur I Lágafellskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátlöamessa I Mosfellskirkju kl. 14. Annar jóladagur: Sklrnar- messa ILágafellskirkju kl. 14. Séra Birgir Asgeirsson. Reynivallaprestakall. Brautarholtskirkja: Aðfangadagskvöld aftansöng- ur kl. 5 s.d. Reynivallakirkja: Jóladagur: Messa kl. 2. Saurbæjarkirkja: Annar jóladagur: Messa kl. 2. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Aftansöngur aöfangadag jóla kl. 23:30 s.d. Guösþjónusta jóladag kl. 17 siödegis. Sókn- arprestur. Stokksey rarkirkj a: Aftansöngur aöfangadag jóla kl. 18 s.d. Guösþjónusta jóla- dag kl. 14 s.d. Annar jóladag- ur. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Gaulverjarbæjarkirkja: Guösþjónusta annan jóladag kl. 14 s.d. Sóknarprestur. ÚTSKALAKIRKJA. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta kl. 5. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 8. Jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Kefla vikurkirkja : Jólaguðs- þjónustur: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 s.d. Jólavaka kl. 11 s.d. Kristið æskufólk sér um helgileik o.fl. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta á sjúkra- húsinu kl. 10 árd. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 s.d. Annar jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta á elli- heimilnu Hlévangikl. 10:30 árd. Skirnarguðsþjónusta kl. 2. sd. Sóknarprestur Bergþórsh volsprestakall. Jóla- og áramótamessur. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta I Akur- eyjarkirkju kl. 2 e.h. Annar I jólum: Hátiðarguðsþjónusta I Kross- kirkju kl. 2 e.h. 27. descmber: Barnamessa I Krosskirkju kl. 8.30 siðdegis. 28. desember: Barnamessa i Akureyjarkirkju kl. 1 e.h. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta i Kross- kirkju kl. 2 e.h. Hátiðarguðsþjónusta I Akur - eyjarkirkju kl. 4 e.h. 15. janúar 1978: Messa i Voðmúlastaðakapellu kl. 2 e.h. Sr. Páll Pálsson Frikirkján i Hafnarfirði Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síðdegis. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 sið- degis. Sira Ingólfur Guðmundsson, lektor annast þjónustu safn- aðarprests I fjarveru hans 18. des. til 8. janúar 1978. Heimasimi slra Ingólfs er 83251. Safnaöarprestur. Miklaholtsprestakall: Jóladagur. Kolbeinsstaðir kl. 14. Fáskrúðarbakki kl. 16. Annar jóladagur.Staðarhraun kl. 14. Rauðamelur kl. 16,30. Sóknarprestur. BÍLAPARTA- SALAN auglýsir NÝKOMNIR VARAHLUTIR I: Mersedez Benz 220D árg. '70 Peugot 404 árg. '67 B.M.V. árg. '66 Volkswagen 1300 árg. '70 Saab 96 árg. '65 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 spara allt nema H/TANN 30% ódýrara að nota rimtal runtal OFNAR Síðumúla 27 — Reykjavík — Simi 91-842-44

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.