Tíminn - 24.12.1977, Síða 18

Tíminn - 24.12.1977, Síða 18
18 Laugardagur 24. desember 1977 Til minnis yfir jólin Apótek Vikan 16. til 22. desember. Kvöld nætur og helgidagavarzla i Holtsapóteki Kvöldvarzla i Laugarvegs- apóteki. Vikan 23. til 29. desember Kvöld,- nætur- og helgidaga- varzla i Garðsapóteki. Kvöld varzla i Lyfjabúðinni Iðunn. Vikan 30. desember til 5. janúar. Kvöld nætur og helgidagavarsla i Breiðholtsapóteki. Kvöld- varzla i Austurbæjarapóteki. Kvöldvarzla þýðir að viðkom- andi apótek eru bæði opin frá kl. 09:00 til kl. 22:00 alla daga vik- unnar nema sunnudaga. Þá eru seldar allar þær vörur sem þau verzla með. Eftir kl. 22:00 og á sunnudögum er einungis nætur og helgidaga- vörzluapótekið opið og þá aðeins fyrir lyf og hjúkrunarvörur. Undantekning á þessari reglu er á aðfangadag og gamlársdag en þá er kvöldvörzluapótekiö opið einungis til kl. 12:00 á hádegi. A annan i jólum er nætur og helgi- dagavörzluapótekið opið ein- göngu. Læknavakt Keykjavik — Kópavogur. Dagvakt Kl. 08.00-17.00 mánud -föstudags ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Vaktin verður frá kl. 17:00 hinn 23. des til kl. 08:00 þann 27. des og frá kl. 17:00 hinn 30. des. til kl. 08:00 þann 2. janúar. Simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt 24., 25., 26., 31. des og 1. jan er vaktin frá kl. 14:00 til kl. 15:00. Neyðarvakt Tannlæknafélags tslands verður yfir hátiðamar iHeilsuverndarstööinni viö Bar ónsstig sem hér segir: Að- fangadag jóla 24. desember milli kl. 14 og 15. Jóladag 25. desember milli kl. 14 og 15. Annan dag jóla 26. desember milli kl. 14 og 15. Gamlársdag 31. desember milli kl. 14 og 15. Nýársdag 1. janúar milli kl. 14 og 15. Bilanir Heimsóknatími sjúkrahúsa Landakotsspitali: Kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeildir kl. 14.30-17.30. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Aðfangadagur frá kl. 14:00 til kl. 16:00og frá kl. 18:00 til kl. 20:00 Jóladagur frákl. 14:00 til kl. 16:00og frá kl. 18:00 til kl. 20:00 Annar i jólum frá kl. 15:00 til kl. 16:00og frá kl. 19:00 til kl. 10:30 Gamlársdagur frá kl. 14:00til kl. 16:00og frá kl. 18:00til kl. 20:00 Nýársdagur frá kl. 15:00 til kl. 16:00og frá kl. 19:00 til kl. 19:30 Barnadeildin verður með heimsóknartima frá kl. 14:30 til kl. 18:00 framantalda daga. Borgarspitalinn: Mánud-föstud. k 1 . 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 Og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og kl. 18.30-19.30. Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Heilsuverndarstöðin Borgar- spitalinn, Grensásdeildin og Hvítabandiö Heimsóknartimar um hátiðis- dagana. Aðfangadag kl. 13:00 til 22:00 Jóladag kl. 14:00 til 16:00 og kl. 18:00 til 20:00 Annar i jólum sama og jóladag- ur. Gamlársdag kl. 16:00 til 22:00 Nýársdag kl. 14:00 til 16:00 og kl. 18:00 til 20:00 Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Aðfangadagur og gamlársdag- ur, frá kl. 18:00 til kl. 21:00. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla'daga. Aðfangadagur og gamlársdagur frá kl. 18:00 til kl. 21:00. Fæðingadeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Aðfangadag og gamlársdag frá kl. 18:00 til kl. 21:00 nema sængurkvennagangur sem er opinn fyrir heimsóknir frá kl. 19:00 til kl. 21:00. Kæðingarheiniili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Aðfangadag kl. 15:30tilkl. 16:00 og kl. 19:00 til kl. 21:00 25. og 26. kl. 15:30 tilkl. 16:30 og kl. 20:00 til kl. 21:00 Gamlársdag sama og aðfanga- dag. Nýársdag sama og 25. og 26. des. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30- 16.30 Kleppsspitalinn, Flókadeildin og Vifilsstaðadeildin. A jóladag annan i jólum, gamlársdag og nýársdag verður heimsóknartimi frjáls á þessum stofnunum. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Kópavogshælið Heimsóknartimi verður sá sami og venjulega það er að segja til- tölulega frjáls. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. A aðfangadag jóladag, annan i jólum.gamlársdag og nýársdag verður frjáls heimsóknartimi. Annars eins og i dagbók. Bæjarleiðir Opið allan sólarhringinn eins og venjulega um jól og ára- mót. Simi 33500. llreyfill Stöðin verður lokuð frá kl. 22:00 á aðfangadagskvöld og til kl. 10:00 á jóladagsmorgun. B.S.R. Stöðin verður lokuð frá kl. 20:00 á aðfangadagskvöld til kl. 10:00 á jóladagsmorgun. Sameiginleg bensinsala oliu- félaganna við Umferðarmið- stöðina verður opin sem hér segir. 23.12 Þorláksmessa Opið frá kl. 21:00 til kl. 02:00 24.12 Aðfangadagur Opið frá kl. 15:00 til kl. 17:30 25.12 Jóladagur Lokað 26.12 Annar i jólum Opið frá kl. 18:00 til kl. 02:00 31.12 Gamlársdagur Opið frá kl. 15:00 til 17:30 1.1. ’78 Nýársdagur Lokað Leigubílar Lögregla- sjúkrabílar Lögregla —slökkvilið — bilanir Reykjavik. Lögreglan simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Bensínstöðvar Opnunartimi bensínstöðva. 24.12 Aðfangadagur Opið frá kl. 07:30 til kl. 15:00 25.12 Jóladagur Lokað 26.12 Annar i jólum Opið frá kl. 09:30 til 11.30 og frá kl. 13:00 til kl. 15:00. 31.12 Gamlársdagur Opið frá kl. 07:20 til kl. 15:00 1.1 '78, Nýársdagur Lokað. Vatnsveitubilanir simi 85477 Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykja- vikur. Rafmagn: Reykjavik Kópavog^. ur og Seltjarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Vatnsveitubilarnir: Reykjavik Kópavogur og Seltjarnarnes simi 85477. Hafnarfjörður simi 53445. llitaveitubilanir: Reykjavik Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25520, Seltjarnarnes simi 15766. Simabilanir i Reykjavik, Kópa- vogi Seltjarnarnesi og Hafnar- firði tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Seltjarnarnes. Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla simi 41200. Slökkvið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Skip-ferjur Akraborg 24.12 Aðfangadagur Frá Akranesi kl. 08:30 og frá Reykjavik kl. 10:00. 25.12. Jóladagur og 26.12. Annar I jólum. Engar ferðir 31.12. Gamlársdagur Frá Akranesi kl. 08:30 og frá Reykjavik kl. 10:10 1.1. '78. Nýársdagur. Engar ferðir. 2.1. Mánudagur Venjuleg áætlun Það skal tekið fram að dagana 27., 28., 29. og 30. desember eru venjulegar ferðir. Herjólfur Ferðir falla niður á jóladag og nýársdag. A aðfangadag og gamlársdag fer hann frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og frá Þorlákshöfn kl. 11:00. A annan i jólum og 2. janúar fer Herjólfur frá Vest- mannaeyjum kl. 14:00 og frá Þorlákshöfn kl. 18:00. Anars verða ferðir samkvæmt útgefinni áætlun. Flug Mikið annriki hefur verið á öllum leiðum Flugleiða að undanförnu og á það jafnt við um millilanda- sem innan- landsflug. Flugáætlun Flug- félags íslands og Loftleiða fram yfir áramót er sem hér segir og eru þá talin bæði áætlunarflug og aukaflug. Millilandaflug 23. desember, Þorláksmessa. K. 0800 að morgni verður ferð til Las Palmas á Kanarieyj- um. Þá verða flugferðir til Glasgow og Kaupmannahafn- ar fram og aftur og þrjár vélar koma frá Ameriku og fljúga til Luxemborgar. Síðdegis kem- ur þota frá Luxemborg og heldur áfram til New York. 24. desember aðfangadagur jóla. Um morguninn kemur þota frá New York og heldur áfram til Luxemborgar. 25. desember jóladag er ekki flogið milli landa. 26. desember annar jóladagur. Siðdegis kemur þota frá Luxemborg og heldur áfram til New York. 27. desember. Um morguninn kemur þota frá New York og heldur áfram til Luxemborg- ar. Flogið verður til Oslo Kaupmannahafnar og London. Siðdegis koma tvær þotur frá Luxemborg og halda áfram til Chicago og New York og heim koma þotur frá Kaupmannahöfn og London.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.