Tíminn - 24.12.1977, Side 22
22
± *
Laugardagur 24. desember 1977
líWðfllEIKHÚSÍB
2P11-200 i
HNOTUBRJÓTURINN
Ballett viö tónlist
Tjækovskis.
Dansstjórn: Yuri Chatal.
Leikmynd: Sigurjón
Jóhannsson.
Búningar: Una Collins.
Aöalhlutverk: Anna Aragno
og Helgi Tómasson.
Frumsýning annan jóladag
kl. 20 Uppselt.
2. sýning 27. des. Uppselt
Rauö aögangskort gilda.
3. sýning 28. des. Uppselt.
Hvít aögangskort gilda.
4. sýning 29. des. Uppselt.
Græn aögangskort gilda.
5. sýning 30. des. Uppselt.
Gul aögangskort gilda.
STALIN ER EKKI HÉR
miövikudag 4. jan. kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
fimmtudag 5. jan. kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
þriöjudag 3. jan. kl. 20.30
Aögöngumiðasala lokuö aö-
fangadag og jóladag. Veröur
opnuö kl. 13,15 2. jóladag.
Gleðileg jóH
ao
■H
3* 1-66-20 r
SKALD-RÓSA
eftir Birgi Sigurösson.
Leikstjóri: Jón Sigur-
björnsson.
Leikmynd: Steinþór
Sigurösson
Frumsýning fimmtudag 29.
des. Uppselt.
2. sýning föstudag kl. 20.30.
Miöasala i Iönó veröur opin
þriöjudaginn 27. des. kl. 14-
19. — Simi 1-66-20
Gleðileg jóH
Jólamyndin
Flóttinn til Nornafells
Spennandi og bráöskemmti-
leg ný Walt Disney kvik-
mynd.
Aöalhlutverk: Eddie Albert
og Ray Milland.
ISLENZKUR TEXTI
Sama verö á öllum sýning-
um.
Sýnd 2.1 jólum kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleðileg jóH
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
íl&SBB
Auglýsingadeild Tímans
Vóvslcfiúþ.
staður hinna vandlátu
Boröum
ráöstafaö
eftir
kl. 8,30
Opið til kl. 1
2. í jólum.
GKLDRKKnHLTm
gömlu og nýju dans-
arnir og diskótek
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
MATSEÐILL
Borðapantanir
hjá ytirþjóni frá
kl. 16 i símum
2-33-33 & 2-33-35
Bifreiðaeigendur
Athugið!
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfrem-
ur almennar viðgerðir ef óskað er. Höfum
ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiðá á mjög hag-
stæðu verði.
Stilling hf.
Skeifan 11 — Simi 3-13-40
Sandblástur h.f.
Sandblásum hús, skip og hvers konar
málma. Galvanhúðum.
Sandblásturstöð að Melabraut 20, Hafnar-
firði. Einnig færanleg tæki.
Simi 5-39-17.
"lonabíö
3*3-11-82
MAJORACADEKYAWMDS
GAUKSHREÍDRÍÐ
One flew over the
Cockoo's nest
Gaukshreiöriö hlaut eftirfar-
andi öskarsverölaun:
Bezta mynd ársins 1976.
Bezti leikari: Jack Nicholson
Bezta ieikkona: Louise
Fletcher.
Bezti leikstjóri: Milos
Forman.
Bezta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Barnasýning:
Teiknimyndasafn 1978.
Sýnd kl. 3.
Gleði/eg jól!
1-13-84
Frumsýning 2. jóladag
í Stokkhólmi, Kaup-
mannahöfn og Reykja-
vík.
A8BA
ABBA
Stórkostlega vel gerö og
fjörug ný sænsk músikmynd
i litum og Panavision um
vinsælustu hljómsveit
heimsins i dag.
í myndinni syngja þau 20 lög
þar ámeöalflest lögin sem
hafa oröiö hvaö vinsælust.
Mynd sem jafnt ungir sem
gamlir munu hafa mikla
ánægju af aö sjá.
Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og
11.
Sala hefst kl. 1 e.h. |
Hækkaö verö
Gleðileg jóH
3* 1-89^36 ^ ^
Gleðileg jól!
Ferðin til jólastjörnunn-
ar
Reisen til julestjárnen
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg, ný - norsk
ævintýramynd i litum um litlu
prinsessuna Gullbrá sem
hverfur úr konungshöllinni á
jólanótt til aö leita aö jóla-
stjörnunni.
Leikstjóri: Ola Solum.
Aöalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Bente Börsun,
Ingrid Larsen.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýningar 2.1 jólum kl. 2, 4, 6,
8 og 10.
Sama verö á öllum sýning-
um.
Paradine Co-í*nKludions I imited
prvM-nl
^Fhe(§>lipper
andthr
[\0SE
The Story of Cinderella
[*anavision* Technicolor‘
öskubuska
Nýr söngleikur
Stórglæsileg ný litmynd i
Panavision sem byggö er á
hinu forna ævintýri um
öskubusku.
Gerö samkvæmt handriti
eftir Bryan Forbes, Robert
B. Sherman og Richard M.
Sherman,en lög og ljóö eru
öll eftir hina síðar nefndu.
Leikstjóri: Bryan Forbes
Aöalhlutverk: Richard
Chamberlain, Gemma
Carven.
ISLENZKUR TEXTI
Verð pr. miöa kr. 450,00
Sýnd 2. i jólum kl. 5 og 9.
Gulleyjan
Snilldarlega gerö japönsk
teiknimynd gerö eftir hinni
sigildu sögu Robert Louis
Stevenson
Myndin er tekin I litum og
Panavision.
tslenskur skýringartexti.
Sýnd 2. i jólum kl. 3.
G/eðileg jól!
Tímínner
penlngar j
Auglýsicf :
J íTímanum í
GÉNE WILDER JILLCLaYBURGH RICHARDPRYOR
i "SILVER STREAK ..... .....
. PATRICK McGOOHAN. ■ ..
Silfurþotan
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferö.
ISLENZKUR TEXTI.
'Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd á 2.1 jólum kl. 5, 7,10 og
9,15.
Hækkaö verö
An KDWAKD LEWIS Pmduction/LENFILMSTUDIOS
ÉDWARDLEWIS/LEESAVIN
-PAUL RADIN/ lÍUGll WHITKMOREand AI.FRED HAYES
G*CENE1A1 audiimces MAÚRICEMAETERLINCK jO,
pkints 8V dc tuxt * L*%J
Bláfuglinn
Frumsýning á barna og fjöl-
skyldumynd ársins. Ævin-
týramynd, geröi sameiningu
af bandarikjamönnum og
rússum meö úrvals leikurum
frá báöum löndum.
Sýnd á 2. i jólum kl. 3.
G/eði/eg jóH
t{Qj*
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNIC0L0R*'PANAVISI0N ■
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný banda-
risk mynd um mann er geröi
skemmdaverk i skemmti-
göröum.
Aöalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd 2. i jólum kl. 5, 7,30 og
10.
Barnasýning:
Geimfarinn
Bráðskemmtileg barna-
mynd.
Sýnd 2. i jólum kl. 3.
Gleðileg jól!