Tíminn - 24.12.1977, Page 23

Tíminn - 24.12.1977, Page 23
Laugardagur 24. desember 1977 23 flokksstarfið -—t—* Jólatrés- fagnaður Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn föstudaginn 30. desember kl. 15.00 að Hótel Sögu (Súlnasal) Að venju fá börnin jólagjafir og jólasælgæti. Jólasveinar koma i heimsókn. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofunni að Rauðarárstig 18 og svo við innganginn. Þetta er ein bezta jólaskemmtun barnanna. Er ekki tilvalið að setja miða i pakkana? Tryggið ykkur miða i tima. Höfum fyrirliggjandi: Alternatora, dinamóa og vara- hluti i rafkerfi fyrir Land Rover, Cortinu o.fl. enska bila. Viðgerðir á störturum, alternatorum o.fl. T. SIGURÐSSON & CO. Auðbrekku 63 Kópavogi - Sími 4-37-66 Norðurlanda Rannsóknastaða við Atómvisindastofnun (NORDITA) Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) I Kaup- mannahöfn mun veita nokkra styrki tii rannsóknardvalar við stofnunina háskólaárið 1978-79. Styrkirnir erueinkum ætlaöir yngri eðlisfræðingum til rannsókna innan fræði- legrar atómeðlisfræði (kjarneðlisfræði, öreindafræði, eðlisfræði fastra efna og stjarneðlisfræði). Styrkirnir eru veitlir til eins árs en framlenging kemur til greina. Að jafnaði er gert ráö fyrir að umsækjendur hafi nokkra reynslu i rannsóknarstörfum. Umsóknir (I tviriti) á þar til gerðum eyöublöðum, sem fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, skulu berast NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köben- havn 0, Danmark, i si'ðasta lagi fyrir 16. janúar 1978. Mikilvægt er að umsókn fylgi ítarlegar upplýsingar um menntun og starfsferil og um það svið innan fræðilegrar eðlisfræði sem umsækjandi hefur sérstakan áhuga á, og þær rannsóknir, sem hann vill leggja stund á við Nordita. Menntamálaráðuneytið, 20. desember 1977. Tilkynning Með tilvisun til gildistöku reglugerðar um rafverktakaleyfi þann 1. júli 1977, tilkynn- ist hér með, að frá og með 15. des. 1977 hafa þeir einir leyfi til að annast raflagna- vinnu á orkuveitusvæði rafveitu Hvann- eyrar, er hafa rafverktakafyrirtæki skráð á Vesturlandi, og að öðru leyti uppfylla skilyrði um rafverktakaleyfi á áðurnefndu svæði. Rafveita Hvanneyrar c/o Bændaskólinn á Hvanneyri með flugeldum frá okkur Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Skátabúðin, Snorrabraut Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Við Straumnes, Breiðholti Seglagerðin Ægir, Grandagarði Hagabúðin, Hjarðarhaga. Við Kjötmiðstöðina, Laugalæk Við Hreyfilsstaurinn, Árbæjarhverfi Tryggvagata, gegnt Tollstöðinni GARÐABÆR: íþróttahúsið v/Blómabúðina Fjólu AKUREYRI: Ferðaskrifstofunni v/ Geislagötu Skipagötu 12 Söluskúr v/ Hrísálund Söluskúr v/Höfðahlíð ÍSAFJÖRÐUR Skátaheimilinu KÓPAVOGUR: Nýbýlavegi 2 Skeifunni, Smiðjuvegi Skátaheimilinu Borgarholtsbraut Leikskólanum v/ Vörðufell SUÐURNES: Skátaheimilinu Njarðvík Kjörbúð Kaupfélagsins Njarðvík Saltfiskverkun Rafns HF. Sandgerði Vogabær Vogum VESTMANNAEYJAR: Kaupfélagshúsinu Hólagötu 28 Skólaveg 4 Reyni v/ Bárugötu HVERAGERÐI: Hjálparsveitarhúsinu BLÖNDUÓS: Hjálparsveit skáta Blönduósi mm é> ©E Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - Þeir kosta 2500 kr. - 4000 kr. og 6000 kr.. í hverjum fjölskyldupakka er leiðarvísir um meðferð skotelda - inn í 10 slíka leiðarvísa höfum við sett 20 þúsund króna ávísanir. Það borgar sig að gæta vel að leiðarvísinum, hann færir öllum aukið öryggi - og 10 manns þar að auki 20 þúsund krónur. OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI 'HFj Flugeldamarkaðir úáj Hjálparsveita skáta

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.