Tíminn - 24.12.1977, Side 24

Tíminn - 24.12.1977, Side 24
ItJf Laugardagur 24. desember 1977 18-300 Auglýsingadeild Tímans. Starfsmaður Landsbankans: varðhaldi málamis- ferlis GV — Forstööumaöur ábyrgöar- deildar Landsbankans var á fimmtudagskvöld lirskuröaöur I gæzluvaröhald til 1. febriiar n.k. t frétt frá rannsóknarlögreglunni segir:” t gærkvöldi (22.12) barst rann- sóknarlögreglust jóra rlkisins beiöni stjórnar Landsbanka ts- lands um aö þegar yröi hafin Skreytingarnar viö Akur- eyrarkirkju eru slgildar og ómissandi fyrir gott jólaskap bæjarbúa. Akureyri: Jóla- umferðin hefur verið geysi mikil FI — Akureyringar eru I mjög góöu jóiaskapi sem sýnir sig beztiþvi.aö aldrei hefur veriö fjörugri verzlun. Viö höfum veriö heppnir meö veöur, jörö er nær auð og umferö gengur snuröulaust, en hiin hefur sjálfsagt aldrei meiri veriö á þessum árstima, sagöi Karl Steingrimsson, fréttaritari Tfmans á Akureyri. Akureyrarbær er mikiö skreyttur eins og vant er og öll skip og bátar eru i höfn nema togararnir. Akureyskir togarasjómenn hafa nefnilega þann siö, aö taka sér fri fyrstu daga desembermánaöar, en eru á veiöum um jólin. Karl sagöi algjöra metsölu vera i kertum og konfekti, og heföu menn greinilega rýmri fjárráö nú en áöur. Hvaö jóla- trésölu áhræröi, þá heföi skóg- ræktin stjórnaö henni og öll tré heföu selzt upp. Menn nyröra geta veriö sammála um, aö jörö mætti vera ögn hvitari: yfir aö líta, sagöi Karl, en tiöin er umferö- inni mjög i hag. Blaðburðar íólk óskast Timann vantar fólk til blaöburðar i eftirtalin hverfi: Skjólin Háteigsvegur Laugavegur Hverfisgata Skúlagata. HREVnU. Sími 8 55 22 Sýrð éik er sigild eign TT II TRÉSMIDJAN MÉIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822 Sumargjöf: Hættir rekstri dagvistarheimila rannsókn á misferli sem fram hefir komiö, aö Haukur Heiöar, deildarstjóri ábyrgðardeildar bankans, heföi gerzt sekur um. Rannsókn var þegar hafin f máli þessu af hálfu rannsóknar- lögreglu rikisins, og I framhaldi af yfirheyrslum yfir Hauki hefir honum nú aö kröfu rannsóknar- lögreglunnar veriö gert aö sæta gæzluvaröhaldi i þágu rannsókn- ar málsins til 1. febrúar n.k. Rannsókn þessi beinizt aö fjár- málamisferli Hauks Heiöar I sambandi viö starf hans viö Landsbanka tslands.” Máliö haföiáöurveriö ihöndum endurskoöunardeildar bankans, eftir aö grunsemdir höföu vaknaö um misferli i ábyrgöardeild bankans, aö þvi er segir f frétta- tiikynningu Landsbankans, sem blaöinu barst I gær. Aö sögn hófst rannsókn málsins um sföustu helgi og leikur grunur um áð þarna sé um mjög háar upphæöir að ræöa. Ýmis fyrirtæki munu á einn eöa annan hátt tengjast málinu. Mest seldu bækurnar F.I. — Timinn haföi f gær sam- band viö verzlunarstjóra nokk- urra bókaverzlana I Reykjavik um miöjan dagf gærog spuröi þá, hvaöa bækur seldust mest. Sex bækur komu oftast fram á varirnar: Baráttan um brauöiö eftir Tryggva Emilsson, Sei, sei, jú mikil ósköp eftir Hallddr Lax- ness, Forsetarániö eftir Alistair McLean, Þegar barn fæðist eftir Helgu Nielsdóttur og bamabókin Páll Vilhjálmsson eftir Guörúnu Helgadóttur. Jólahappdrætti Vinningur dagsins kom á miöa nr. 38 og aukavinningurinn kom á miöa nr. 2149. Vinninganna má vitja á skrifstofu SUF aö Rauöár- stig 18 i Reykjavik. Simi 24480. Frá 1. janúar 1978 hættir Barna- vinafélagiö Sumargjöf rekstri 34 dagvistarheim ila og tekur Reykjavíkurborg við yfirstjórn þessara heimila frá sama degi aö telja. Breytingar varðandi starfsfólk verða engar. Skrifstofa stjórnar dagvistarheimilanna verður áfram til húsa að Fornhaga 8 og verða reikningar sendir þangaö til uppáskriftar. Það er áríðandi aö reikningar berist skrifstofunni fyrir 10. dag hvers mánaðar, en þá verða þeir sendir uppáskrifaö- ir til borgarskrifstofu um miðjan mánuð. A þessum tlmamótum vill stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar þakka öllum fyrir- tækjum, sem Sumargjöf hefur haft viöskipti viö, gott samstarf og vonar aö dagvistarheimilin njóti áfram velvilja þeirra fyrir- tækja. Annríki í innanlandsflugi KEJ — Þaö fór betur en á horföist meö innanlandsflugiö hjá okkur erméróhættaö segja, og allt útlit fyriraö okkur takist aö flytja allt þaö fólk og vörur sem viö vorum búnirað skuldbinda okkur til meö bókunum fyrir jól, sagöi Sveinn Sæmundsson blaöafulltrúi Fiug- leiöa I samtali viö Timann i gær. I gær var flogiö fram á nótt og m.a. farnar 9 feröir á Akureyri, 2 til Vestmannaeyja og ísafjaröar, 3 á Egilsstaöi og Húsavfk og ein ferö til Patreksfjaröar, Sauöár- króks og Hafnar i Hornafiröi. 1 dag stendur til aö ljiika flugi fyrir klukkan fjögur og fara tvær feröir til Akureyrar og eina til Vestmannaeyja, Noröfjaröar, Egilsstaöa og ísafjaröar. ilskyldur: V2 gjald fyrir börn 3ja - Tilboðið gildir í hádeginu alla daga fram ikeypis fyrir börn yngri en 3ja ára. yfir þrettándann. *■ Fyrir a. m. k. 15 manna hópa t. d. starfs- Gleðilega hátíð - Verið velkomin. hópa: 10% afsláttur. Á kalda borðinu er úrval kaldra rétta: Roast beef, skinka, svínasteik, lambasteik og kjúklingar. íslenskur matur; hangikjöt, hákarl og annað súrmeti. Einnig síldar- ® réttir og fjölbreytt úrval fiskrétta. |I Auk þess margt fleira gómsætra rétta. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 SIMI 86-300 L

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.