Fréttablaðið - 18.06.2006, Side 23

Fréttablaðið - 18.06.2006, Side 23
] ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS LÁSASMÍÐI NÆR YFIR MJÖG VÍTT SVIÐ Enginn einn maður getur lært allt sem lásasmíðin hefur upp á að bjóða. ATVINNA 6 Laus störf hjá Olíudreifingu ehf Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða áhugasama og vandvirka einstaklinga í eftirtalin störf í Reykjavík. Um framtíðarstörf er að ræða. Störfin standa báðum kynjum til boða. Járniðnaðarmaður / vélvirki / pípari Leitað er að járniðnaðarmanni til almennrar járnsmíða- og lagnavinnu á verkstæði og utan verkstæðis. Um fjölbreytt starf er að ræða í viðhaldi, nýsmíði og uppsetningu tækja. Starfsvettvangur er allt landið, æskilegt er að starfsmaður geti farið út á land þegar þannig háttar. Bílaverkstæði Leitað er að bifvélavirkja, vélvirkja eða einstaklingi vönum viðgerðum á stórum tækjum. Um fjölbreytt starf er að ræða í viðhaldi og viðgerðum á bifreiðum og flutninga- og afgreiðslutækjum ásamt búnaði. Til greina kemur að ráða nema sem búinn er með grunnnám í bæði störfin. Allar nánari upplýsingar veita: Birgir Pétursson í síma 550-9957 Skúli Sigurðsson í síma 550-9960 Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið ehf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996 Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.