Fréttablaðið - 18.06.2006, Síða 24

Fréttablaðið - 18.06.2006, Síða 24
ATVINNA 2 18. júní 2006 SUNNUDAGUR Kynnisferðir ehf. – Flugrútan óska eftir að ráða bílstjóra til sumarafleysinga eða í fullt starf, sem fyrst. Unnið er á vöktum eða virka daga. Umsækjendur þurfa að hafa rútupróf og reynslu af akstri, einnig er þess krafist að menn hafi hæfni til jákvæðra, mannlegra samskipta. Umsóknareyðublöð fást hjá Kynnisfferðum ehf. í Vestur- vör 6, Kópavogi, og í afgreiðslu Flugrútunnar á BSÍ. Einnig er hægt að senda umsóknir á netfangið sigridur@re.is Upplýsingar um starfið eru veittar í Vesturvör 6 og í síma 860-0314 (Sveinn). Öllum umsóknum er svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstöðum Lífeindafræðingur óskast til starfa Frá 15.08.2006 (eða eftir nánara samkomu- lagi) er staða lífeindafræðings við Heilbrigðis- stofnun Austurlands á Egilsstöðum laus til umsóknar. Stofnunin samanstendur af, tveim deildum; heilsugæslustöð og sjúkradeild, auk heilsugæslusels á Borgarfirði eystri. Heilsu- gæslan og sjúkradeildin eru í sömu byggingu. Þjónustusvæðið, Egilsstaðalæknis-hérað, er víðáttumikið og dreifbýlt. Fjórðungssjúkrahús- ið í Neskaupsstað er í um einnar klukkustund- ar akstursfjarlægð og þar er skurðlæknir, lyflæknir og svæfingalæknir. Umsóknarfrestur er til 01. ágúst nk. Laun eru samk. kjarasamningum. Frekari upplýsingar veita Pétur Heimisson yfirlæknir í síma 471-1400 eða með tölvupósti petur@hsa.is og Þórhallur Harðarson rekstrarstjóri í síma 471-1073 eða með tölvupósti thorhallur@hsa.is ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is F í t o n / S Í A Eimskip er hluti af Avion Group sem er stærsta flutningafélag landsins. Avion Group starfrækir 110 starfsstöðvar víðs vegar um heim með um 6.500 starfsmenn. Félagið býður viðskiptavinum sínum traustar, hraðvirkar og hagkvæmar lausnir í flutningum, með samhentri starfsemi sem á enga sína líka. Eimskip býður heildarþjónustu í flutningum. Þjónustunet Eimskips samanstendur af 54 skrifstofum félagsins í Evrópu, N-Ameríku, S-Ameríku og Asíu, um 30 skipum, 400 flutningabílum og yfir 40 kæli- og frystigeymslum í Evrópu, N-Ameríku og Asíu, ásamt dótturfélögum og samstarfsaðilum. Starfsfólk Eimskips er sérhæft á sínu sviði, nýtur markvissrar símenntunar og margvíslegra fríðinda, s.s. líkamsræktarstyrkja, orlofshúsa og reglulegra skemmtana. Við vitum að ánægt starfsfólk er lykillinn að góðum árangri á vinnustað. Hæfniskröfur • Lyftararéttindi æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð þjónustulund og jákvæðni • Hreint sakavottorð Starfs- og ábyrgðarsvið • Vörumóttaka • Vöruafgreiðsla Hæfniskröfur • Lyftararéttindi æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð þjónustulund og jákvæðni • Hreint sakavottorð DREIFINGARMIÐSTÖÐ FLYTJANDA Við leitum að ábyrgum einstaklingum til starfa í dreifingarmiðstöð Flytjanda við Klettagarða í Reykjavík. Um er að ræða sumar- og framtíðarstörf við vöruhúsaþjónustu. Í boði er fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf fyrir réttan aðila. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. VÖRUHÓTEL EIMSKIPS Við leitum að metnaðarfullum og duglegum einstaklingum, sem geta unnið undir álagi, í Vöruhótel Eimskips. Um er að ræða sumar- og framtíðarstörf við vöruhúsaþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsjón með ráðningunni hefur Sigríður Guðmundsdóttir (srr@eimskip.is). Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu Eimskips www.eimskip.is til og með 27. júní 2006. Umsjón með ráðningunni hefur Elín Hjálmsdóttir (ehd@eimskip.is). Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu Eimskips www.eimskip.is til og með 27. júní 2006. Viltu flytja þig til okkar? Framtíðarstörf – sumarstörf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.