Fréttablaðið - 18.06.2006, Síða 26
ATVINNA
4 18. júní 2006 SUNNUDAGUR
Lagerstarf
Óskum eftir að ráða duglegan og
reglusaman starfsmann, karl eða
konu, í umbúðamóttöku Endurvinnsl-
unnar hf Knarrarvogi, Reykjavík.
Æskilegt lyftarapróf.
Upplýsingar gefur Valdimar í
síma 897-8922
SENDIBÍLSTJÓRI - FRAMTÍÐARSTARF
Bílabúð Benna óskar eftir að ráða sendibílstjóra.
Við leitum að samviskusömum og skipulögðum einstaklingi
með mikla þjónustulund. Vinnan felst aðallega í sendiferðum
með pappíra og með minni sendingar.
Umsóknir berist til Fréttablaðsins merkt BB-23 eða
tölvupóstfang: box@frett.is.
Bílabúð Benna ehf er 30 ára þjónustufyrirtæki
bílaáhugamannsins. Fyrirtækið flytur inn og
selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða.
Bílabúð Benna ehf er umboðsaðili nýrra bíla frá
Porsche, Chevrolet og SaangYong.
Höfðaskóli auglýsir:
Grunnskólakennarar
óskast
Okkur vantar kennara á unglingastig í ensku og samfé-
lagsfræði. Einnig vantar okkur kennara í verk- og list-
greinar. Hugmyndir að breyttu skipulagi í verk- og list-
greinum gæti verið hæfum einstaklingi einstakt tækifæri
til að þróa og hafa áhrif á nýja kennsluhætti.
Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli. Nemendur eru um
100. Bekkjadeildir eru litlar, 8 – 13 börn í hverjum bekk.
Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn,
tölvuver og gott íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er
góð. Leiga er u.þ.b. 25.000 á mánuði og boðið er upp á
flutningsstyrk.
Umsóknarfrestur er til 9. júlí nk. Umsóknir sendist til
skólastjóra.
Nánari upplýsingar veita Hildur Ingólfsdóttir skólastjóri,
vs. 452 2800, gsm 8490370 netfang:
hofdaskoli@skagastrond.is og Ólafur Bernódusson aðs-
toðarskólastjóri, hs. 452 2772, netfang:
skoli@skagastrond.is .
Skagaströnd er kauptún með um 560 íbúum.
Þar er leikskóli, heilsugæsla og öll almenn þjónusta.
Húsasmi›jan hf. er stærsti sölua›ili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmi›juverslanir
eru tuttugu og ein á landsvísu. Í verslunum okkar höfum vi› á bo›stólnum yfir 80 flúsund vörutegundir.
Hjá Húsasmi›junni starfa a› jafna›i um 750 manns á öllum aldri. Vi› leggjum mikla áherslu á a› starfsmenn eigi fless
kost a› eflast og flróast í starfi.
Fyrir alla:
Húsasmi›jan hvetur alla, á
hva›a aldri sem er og vilja
starfa hjá traustu og gó›u
fyrirtæki til a› sækja um.
Vi›skiptakjör:
Vi› bjó›um starfsmönnum
gó› kjör.
Heilsuefling:
Húsasmi›jan og
starfsmannafélagi› sty›ja
vi› heilsurækt fastrá›inna
starfsmanna.
Starfsmannafélag:
Hjá okkur er öflugt
starfsmannafélag sem sér
m.a. um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur
fleirra, íflróttavi›bur›i og
útleigu sumarhúsa.
Húsasmi›juskólinn:
Í skólanum okkar eru
haldin um 100 námskei› á
ári fyrir starfsmenn og
námsvísir er gefinn út á
vor- og haustönn.
Áhugaver›
framtí›arstörf
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmi›junnar Gu›rúnar Kristinsdóttur,
gudrunk@husa.is. Einnig er hægt a› sækja um á heimasí›u Húsasmi›junar
www.husa.is
Sölu og afgrei›sluma›ur í festingadeild
Vi› leitum a› áhugasömum, metna›arfullum og
fljónustulundu›um einstaklingi.
Ábyrg›arsvi›:
Sala, afgrei›sla, rá›gjöf og fljónusta vi› vi›skiptavini
Pantanir
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
I›nmenntun væri kostur en ekki skilyr›i
Gó› flekking á byggingarefnum
Tölvukunnátta kostur
Gó› framkoma og færni í mannlegum samskiptum.
Sjálfstæ›i og frumkvæ›i og skipulög› vinnubrög›
Um framtí›arstarf er a› ræ›a og vi›komandi
flarf a› geta hafi› störf fyrir 1. september n.k..
Vi› bjó›um uppá gott starfsumhverfi
hjá traustu fyrirtæki
Umsóknarfrestur er til 30 júní n.k. og öllum
umsóknum ver›ur svara›
Verslun Skútuvogi
Deildarstjóri málningardeildar
Vi› leitum a› áhugasömum, metna›arfullum
og fljónustulundu›um einstaklingi í krefjandi starf.
Ábyrg›arsvi›:
Sala, afgrei›sla og fljónusta vi› vi›skiptavini
Pantanir, rá›gjöf og tilbo›sger›
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
I›nlær›ur málari e›a reynsla úr sambærilegu starfi
Gó› flekking á málningarefnum
Tölvukunnátta nau›synleg
Gó› framkoma og færni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæ›i og frumkvæ›i og skipulög› vinnubrög›
Um framtí›arstarf er a› ræ›a og vi›komandi flarf a›
geta hafi› störf sem fyrst.