Fréttablaðið - 18.06.2006, Side 35

Fréttablaðið - 18.06.2006, Side 35
Styrktarfélag vangefinna Sumarstörf í Búsetu Starfsmenn óskast til starfa á heimili í Barðavogi. Um er að ræða 30-90% stöður og vinnutími er á kvöldin og um helgar. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Erna Einarsdóttir í síma 414-0500. Starfsmenn óskast til starfa á heimili í Lálandi. Um er að ræða hlutastörf í vaktarvinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Anna Fía Sigurðardóttir í síma 862-8267 og 551-2552. Hlutverk starfsfólks í búsetu er aðallega fólgið í því að leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Grunnskólar Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) Almenn kennsla í fyrsta bekk Hraunvallaskóli (590 2800 einar@hraunvallaskoli.is) Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi Forstöðumaður heilsdagsskóla Íþróttakennari (50%) Uppeldismenntað starfsfólk í heilsdagsskóla Almennt starfsfólk Hvaleyrarskóli (565 0200 helga@hvaleyrarskoli.is) Tölvukennsla Sérkennsla Skólaliðar Lækjarskóli (555 0585 haraldur@laekjarskoli.is) Umsjónarkennari á unglingast. með áherslu á stærðfræði og/eða samfélagsfræði Kennari í sérdeild Smíðakennari í fjölgreinadeild Stuðningafulltrúar Skólaliðar Víðistaðaskóli (664 5890 sigurdur@vidistadaskoli.is) Almenn kennsla á miðstigi Stærðfræðikennsla+samfélagsfræði Tölvukennsla+kerfisstjórn Enskukennsla+samfélagsfræði Heimilisfræðikennsla Öldutúnsskóli Sérkennsla Kennari í sérdeild Kennsla á unglingastigi, sérsvið íslenska Leikskólar Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri Þroskaþjálfi Leikskólakennari Leikskólasérkennari Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Matreiðslumeistari Aðstoðarleikskólastjóri Leikskólakennari Uppeldismenntað starfsfólk Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is) Leikskólakennari Almennt starfsfólk með uppeldismenntun (sjá nánar á heimasíðu skólans) Kató (555 0198 kato@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Norðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari(50% e.h.) Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri Leikskólakennari Uppeldismenntað starfsfólk Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 30. júní. SUMARAFLEYSING Á SKIPTIBORÐ Óskum eftir að ráða í afleysingu á skiptiborð og til aðstoðar í verslun í júlí. Umsækjendur sendi inn umsóknir á ingi@benni.is Vélstjóri – Vélvirki Vélstjóri eða aðili með sambærilega menntun óskast til starfa hjá innflutnings/þjónustufyrirtæki. Starfið felst í samsetningu og viðgerðum á vélum og rafmótorum ásamt almennri afgreiðslu og lagerstörfum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Fréttablaðsins eða á box@frett.is merktar „M – 1233“. HÚSVÖRÐUR Byggingafélag Gylfa og Gunnars auglýsir eftir húsverði í Jónshús, Sjálandi, Garðabæ. Í Jónshúsi 2-12 eru 134 íbúðir fyrir 60 ára og eldri. Leitað er eftir laghentum og samviskusömum aðila með ríka þjónustulund. Starfinu fylgir afnot af íbúð í húsinu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Nánari uppl. veitir Guðjón í síma 562-2991 Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og góður aðbúnaður. Við leitum eftir fólki á öllum aldri. ÁRSKÓLI Lifa – leika – læra Við Árskóla á Sauðárkróki eru eftirtaldar stöður lausar skólaárið 2006-2007: Umsjónarkennsla á yngsta stigi, enskukennsla, tónmennta- og textílkennsla. Umsækjendur þurfa að hafa kennara- menntun, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mann- legum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru einnig mikilvægir eiginleikar þar sem skólastarfið byggir á mikilli samvinnu milli kennara. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma: 455 1100 / 822 1141 Upplýsingar um skólann er að finna á vefsíðunni: http://www.arskoli.is ATVINNA SUNNUDAGUR 18. júní 2006 13

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.