Fréttablaðið - 18.06.2006, Page 64
Hlutastörf á Pizza Hut
Pizza Hut leitar að duglegu og stundvísu
starfsfólki í veitingasal og í eldhús. Um er
að ræða hlutastarf. Lágmarksaldur er 18
ára. Hafið samband við Þórey veitinga-
stjóra á Sprengisandi í síma 822-3642
eða Áslaugu veitingastjóra í Smáralind
863-1132 eða á www.pizzahut.is
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi, ekki sum-
arvinna. Einnig vantar manneskju aðra
hvora helgi, ekki yngri enn 18 ára. Um-
sóknareyðublöð á staðnum & S. 555
0480
Domino’s Pizza óskar eftir starfsmönnum
í fullt starf og í hlutastarf. Frábær
starfsandi og skemmtilegur vinnustaður
fyrir hressa og duglega einstaklinga.
Áhugasamir sæki um á www.dominos.is
Pallar ehf.
Lítið og traust fyrirtæki óskar eftir að ráða
smiði vinnu. Uppl. í s. 898 0101 Ómar &
694 3140 Hjálmar.
Klipparar athugið, vinna á Akranesi! Ósk-
um eftir að ráða hársnyrtisvein/meistara í
fullt starf eða nema, sem er langt kominn
með námið. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf seinni part sumars eða í
haust. Upplýsingar gefa Katla í s. 897
3320 og Ína Dóra í s. 861 1058. Hárhús
Kötlu Stillholti 14 S. 431 3320.
Helgarvinna í boði:
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar
eftir að ráða starfsmenn í áfyllingar um
helgar. Leitað er að samviskusömum og
stundvísum einstaklingum. Áhugasamir
sendi umsókn á netfangið birgir@egils.is
fyrir 20. maí eða hafi samband í síma 821
9010.
Vantar fólk í járnabindingar, næg vinna
framundan. S. 660 6155.
Óska eftir rafvirkja, mikil vinna og góð
laun í boði fyrir rétta manninn. Uppl. í s.
865 0084.
Smiði eða mótaflokk vantar í uppslátt á
ca. 500 m2 húsnæði á svæði 105. Uppl.,
Sigurjón sími 551 6200 og 899 5660
Óska eftir bílstjórum á 4 öxla vörubíl, helst
vanan. Uppl. í s. 893 7320.
Liðveisla
Óskum eftir að ráða starfsmann til að lið-
sinna ungum manni sem þarfnast félags-
legs stuðnings. Starf þetta er unnið 2 - 3
tíma í senn 2 - 3 sinnum í viku. Æskilegur
aldur starfsmanns á bilinu 20 - 30 ára.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Aðal-
steinsson hjá Félagsþjónustu Seltjarnar-
nesbæjar í síma 595 9130 eða 897 2079.
Störf í þjónustumiðstöð-
inni Norðurbrún
Við leitum að starfsfólki í eldhúsið hjá
okkur sem er gott í mannlegum samskipt-
um og hefur metnað til að veita góða
þjónustu. Við bjóðum upp á fjölbreytni í
starfi, sveigjanlegan vinnutíma og virka
þátttöku í þróun stöðvarinnar. Upplýsing-
ar veitir Sigríður í síma 568 6960.
Heimaþjónusta á Sel-
tjarnarnesi
Óskum eftir að ráða starfsmann í félags-
lega heimaþjónustu hjá Seltjarnarnesbæ.
Fullt starf og hlutastörf í boði. Sveigjanleg-
ur vinnutími. Í boði eru þokkaleg laun og
hentugur vinnutími. Gefandi starf. Nánari
upplýsingar gefur Þóra eða Snorri í síma
595 9130 eða 897 2079.
Yfirvélstjóra vantar á tæplega 200 tonna
dragnótarbát sem gerður er út frá Suður-
nesjum. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Einnig vantar yfirvélstjóra á 70 t bát sem
er á humarveiðum. Uppl. í s. 892 5522.
Læknahjón með 2 börn búsett í Glasgow
óska eftir Aupair til að gæta 2ja barna 5
og 7 ára, frá miðjum júlí, í 6-12 mán. 18
ára og eldri, reyklaus. Svör berist á
adalbbjo@gmail.com
Sumarvinnna
Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.
Aldur 15-25 ára. Stundvísi og áreiðanleiki
skilyrði. Umsóknir á www.gardlist.is
Óska e. eyklausum starfskrafti með bílpróf
til garðyrkjustarfa. Uppl. í s. 693 8020,
Birigr.
Færð þú sanngjörn laun fyrir þitt vinnu-
framlag? Ertu sátt/ur? olafuro@btnet.is
Nútímamunkurinn Stefán Ingi Stefánsson
framkvæmdastjóri UNICEF fer sínar eigin
leiðir í lífinuog hefur fundið aðferð fyrir sig
til að öðlast frið og hamingju. “Örlagadag-
urin- nýji þátturinn Sirrý-ar í opinni dag-
skrá á Stöð 2 og NFS í dag kl. 19.10
Hvalbein óskast, og munir tengdum hvöl-
um. Uppl. í s. 899 8550.
Olís - Sjáðu HM leikina. Sjáðu HM leikina
í beinni á Olís stöðvunum. Olís, við höld-
um með þér!
Hvalaskoðun, Hafsúlan Hvalaskoðun.
Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skipholti
33.
Strigaskór á 990 kr. Rúmfatalagerinn. Að-
eins ódýrari.
Bingó í kvöld. Vinabær.
Gagnaeyðing í Skútuvogi 13. Gagnaeyð-
ing, sími 568 9095.
Skoda Fabia 1,4. árg ‘00. Sparneytinn,
topp viðhald. sk. ‘07. V. 715 þús. v.dekk
fylgja. Engin skipti. s. 847 2109.
Símaspjall 908 6666. Ég heiti Rakel og vil
vera vinkona þín og langar í gott síma-
símaspjall við Opið allan sólarhringinn.
Enginn bið nema að ég sé að tala.
Símaspjall 908 2222. Halló yndislegastur
ég er Sandra mig langar til að vera vin-
kona þín kondu í símaspjall við mig. Opið
allan sólahringin, engin bið..
Nudd
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig?
Hafðu samband í síma 869 6914.
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa
þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá
þér!
Fallegra útlit og betri líðan. Ólafur,
ShapeWorks ráðgjafi. S. 696 7380 olaf-
uro@btnet.is
Mig langar að kynnast karlmanni á aldrin-
um 40-50 sem hefur gaman af því að
ferðast um landið. Svör sendist á frétta-
blaðið undir yfirskriftinni “vinur 2006”
Einkamál
Ýmislegt
Tilkynningar
Viðskiptatækifæri
Efnalaugin Björg í Mjódd óskar
eftir starfsfólki. Starfið felur í
sér afgreiðslu störf, frágang
pökkun o.fl. Uppl. veittar á
staðnum. Íslensku kunnóttu
krafist. Efnalaugin Björg, Mjódd.
Störf við ræstingar -
hreingerningar
BG óskar eftir að ráða fólk til
starfa við ræstingar og hreingern-
ingar víðsvegar um höfuðborgar-
svæðið. Meðal starfa í boði eru:
-Nokkur störf við ræstingar á dag-
inn á fyrirtækjabifreiðum
-Dagræstingar í fyrirtækjum og
stofnunum.
-Kvöld og næturræstingar í fyrir-
tækjum víðsvegar um höfuðborg-
arsvæðið.
-Störf við sérhreingerningar - mis-
munandi vinnutími.
-Störf við hreingerningar innan-
hús og utan. Vinnuvélaréttindi
skilyrði.
Upplýsingar veitir Sherry í síma
533 5000 eða 693 1516. Einnig
er hægt að senda inn umsókn á
www.bgt.is eða til
sherry@bgt.is
Ræstingar.
Starfsfólk óskast í kvöld, nætur og
helgarræstingar. Upplýsingar í
síma. 892 8454 eða bonta-
ekni@simnet.is
Upplýsingar í síma. 892 8454
eða bontaekni@simnet.is
Leikskólinn Ösp, Iðufelli
16, 111 Rvk.
Leikskólinn Ösp óskar eftir leik-
skólakennara í deildarstjórastöðu
og leiðbeinanda í sumarstarf sem
fyrst.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 557 6989 & 849
5642 Svanhildur.
Dagræstingar
Leitum starfsfólki til ræstingar
yfir daginn, frá 8.00 til 17.00.
Um er að ræða full eða hálf
störf á höfuðborgarsvæðinu.
Ráðning fljótlega.
Upplýsingar á www.hreint.is
eða hjá Hreint ehf, s. 554-
6088
Bílstjórar.
Veitingahúsið Nings
Hlíðarsmára 12.
Óskum eftir að ráða bílstjóra í
kvöld og helgarvinnu. Góðir tekju-
möguleikar, ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 822 8840
Upplýsingar í síma 822 8840
eða á staðnum.
Vantar þig aukapening í
sumar?
Hive vantar fólk sem vill bæta við
sig aukatekjum í sumar. Vinnu-
tíminn er milli 18-22, mán-fös.
Starfsmenn vinna 2-3 kvöld í viku
og ef þú ert dugleg/duglegur og
hefur áhuga á frábærum tekju-
möguleikum, skemmtilegri vinnu
og góðu vinnuumhverfi þá ert þú
sá sem við erum að leita að.
Áhugasamir sendi póst með
helstu upplýsingum um sig á
hordur@hive.is
Kokkarnir veisluþjón-
usta.
Við leitum eftir manneskju í af-
greiðslu í Osta- og sælkeraborðið
í Hagkaupum Kringlunni. Einning
vantar okkur mannesku í Osta- og
Sælkeraborðið í Hagkaupum
Smáralind til afgreiðslu. Okkur
vantar líka aukafólk seinnipart
viku í bæði borðin. Nauðsynlegt
er að umsækjendur hafi mikinn
áhuga á mat og matargerð.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Meiraprófsbílstjóri með
vagnaréttindi.
Óskum eftir að ráða meiraprófs-
bílstjóra með vinnuvélaréttindi.
Túnverk ehf. Upplýsingar í síma
698 1458 einnig á tunverk@vor-
tex.is
Ræsting / Morgunvinna
Okkur vantar gott fólk í afleysing-
ar. Hentar vel fyrir heimavinnandi.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
www.kringlukrain.is Upplýsing-
ar í síma 863 8900.
Ertu hress, stundvís og
áttu bíl? Langar þér að
vinna á stað þar sem
gaman er í vinnunni?
Ef svo er þá langar okkur að fá
þig í vinnu. Vegna mikill anna
þurfum við að bæta við nokkrum
sendlum. Við bjóðum uppá
sveigjanlegan vinnutíma (engin
næturvinna). Starfið hentar bæði
stelpum og strákum.
Ef þetta er starf sem gæti hent-
að þér hafðu þá samband við
Þröst í síma 534 3460 eða
sendu email á
justeat@justeat.is
Avinna.
Leita að aðila til að stjórna heilsu-
grúppu og
leiða hópinn til betri lífsstíls.
Góðir tekjumöguleikar og þjálfan-
ir í boði.
Uppl. Dagný s. 897 7612.
heilsugruppan@simnet.is
Uppl. Dagný s. 897 7612.
heilsugruppan@simnet.is
Starfskraftur óskast
Starfskraftur óskast í elhús í upp-
vask og fleira. Vinnutími frá 11-18
á daginn, frí um helgar. Upplýs-
ingar á staðnum.
Café Milanó, Faxafeni 11.
26
SMÁAUGLÝSINGAR
7. maí 2006 SUNNUDAGUR
SUMARBÚSTAÐALÓÐIR
TÓMSTUNDIRTILKYNNINGAR
ATVINNA
F
í
t
o
n
/
S
Í
A