Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.06.2006, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 18.06.2006, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Ný tt! + Staðgreiðsluverð + Lægri vextir + Lægri kostnaður + Til allt að 36 mánaða + Framlengdur ábyrgðartími + Flutningstrygging + Vildarpunktar VISALán er ný og hagstæð leið til greiðslu- dreifingar við kaup á vörum eða þjónustu. – HAGSTÆÐAR AFBORGANIR Spurðu um ENNE M M / S ÍA Nánari upplýsingar á www.visa.is/visalan eða í síma 525 2000 Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 Fullorðinsverð frá:7.995 kr. www.icelandexpress.is/skidi FLJÚGANDI FÆRI Þó að sumarið sé rétt að hefjast og skíðin komin inn í geymslu er einmitt tíminn til að bóka skíðaferð drauma þinna næsta vetur. Iceland Express flýgur alla laugardaga frá 30. desember 2006 – 3. mars 2007 til Friedrichshafen. Þaðan er stutt ferðalag til helstu skíðasvæða Þýskalands, Sviss, Austur- ríkis og Ítalíu sem eru meðal bestu skíðasvæða heims. Á vefnum okkar finnurðu allar upplýsingar um skíða- svæðin, hótelin og bílaleigubílinn – renndu þér á icelandexpress.is og kynntu þér kostina! Nú er rétti tíminn til að bóka skíðaferðina með Iceland Express Schruns - 100 km Mayrhofen - 294 kmLech / Zürs -125 km Davos -153 km Ischgl - 180 km Flims / Laax - 150 km Serfaus / Fis / Ladis - 174 km SVISS AUSTURRÍKI ÞÝSKALAND Friedrichshafen Bodensee St. Anton - 125 km Dolomiti - 250 km Garmisch-Partenkirchen - 168 km Kitzbühel - 299 km ÍTALÍA Sölden - 213 km St. Moritz - 213 km Innsbruck - 225 km 0-1 klst. 1-2 klst. 2-3 klst. *Aðra leið með sköttum. **Aðra leið með sköttum. Gildir fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum SALANER HAFIN! ������������������������������ ������������������������������ �������������� ������� ���������� ���� ������������ �������������� � Ró minni var raskað á dögun-um. Ég sat í góðu næði á kaffi- húsi í miðborginni þegar framhjá gekk maður úr tiltölulega nýrri stétt íslenskra broddborgara, klæddur í pels. Til er að minnsta kosti einn óbrigðull mælikvarði á hvenær menn hafa eignast of mikla peninga: karl í pels. ÞETTA stílbrot þurfti í sjálfu sér ekki að koma mikið á óvart. Síauk- ið ríkidæmi undanfarið á sér ekki fordæmi hér á landi og af glans- og slúðurblöðunum íslensku að dæma finnst hinum ríku fátt flott- ara en að klæðast jakkafötum sem líta út eins og brjóstsykur. Það er að minnsta kosti auðvelt að hrapa að þeirri ályktun að brogaður smekkur sé einn af fylgifiskum þess að vera ríkur. FJÖLMÖRG teikn bentu til hvert stefndi. Einhver borgaði milljónir króna fyrir að lesa veðurfréttir á NFS (sú spá hefur enn ekki verið flutt svo ég viti til) og annar greiddi tugi milljóna fyrir ómálað málverk. Það var því aðeins tíma- spursmál hvenær karlar skrýddir minkaskinni færu að spígspora um Laugaveginn. Í BJARTSÝNISKASTI lét ég hins vegar öll aðvörunarmerki sem vind um eyru þjóta, rýndi í efna- hagshorfur í gegnum tískugler- augun og leitaði logandi ljósi að dæmum til að styrkja málstað minn. Með því að hámarka – jafn- vel ýkja – líkur á verðbólguskoti, samdrætti og ofhitnun í hagkerf- inu tókst mér smám saman að telja mér trú um að íslenskir karlar myndu ekki byrja að ganga í pels- um fyrr en í fyrsta lagi árið 2010, jafnvel 2011 ef heppnin væri með mér. ÞAR sem ég stóð andspænis pels- klædda auðkýfingnum leið mér eins og ég hefði fengið blauta tusku í andlitið. Það hafði gerst. Öskju Pandóru hafði verið lokið upp og ekki einu sinni vonin eftir á botninum.Tískan vinnur sig niður á við og það er ekki lengur spurn- ing um hvort heldur hvenær óbreyttir alþýðumenn verða álitn- ir umrenningar nema þeir séu líka í frakka gerðum úr mink, ref, kan- ínu eða safala. ÉG HELD þó enn í vonina um að þurfa ekki að heimsækja feldsker- ann alveg strax. Á hinn bóginn er þetta kannski bara spurning um að ganga alla leið. Kaupa snekkju og láta brenna sig í pelsinum að víkingasið þegar þetta er allt saman búið. Karl í pels ����������������������� ����������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.