Fréttablaðið - 31.07.2006, Side 28

Fréttablaðið - 31.07.2006, Side 28
 31. júlí 2006 MÁNUDAGUR10 Fyrsta húsið er alltaf eftir- minnilegt. Eitt af stærstu skrefunum sem við tökum á lífsleiðinni er að flytja úr foreldrahúsum. Ágæt- is undirbúningur getur verið að byrja á því að byggja í garðin- um hjá mömmu og pabba áður en farið er mikið lengra. Flest börn njóta þess að eiga afdrep, þar sem þau geta verið útaf fyrir sig og mörg börn eyða löngum og stundum í kofanum sínum fram eftir öllum aldri. Ekki skiptir öllu máli hversu veglegur kofinn er og stundum þarf ekki að setja saman nema nokkrar spýtur til þess að hús- eigandinn verði hæstánægður með útkomuna. - eö BYGGT Í BAKGARÐINUM Eigandi þessa kofa er uppkominn en nú njóta önnur börn í fjölskyldunni hans. Kári unir sér vel í kofanum sínum uppi í tré. Eigendur þessa kofa, Friðbjörn og Björn smíðuðu hann sjálfir. Una er ánægð með kofann sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Mörg börn hafa leikið sér í þessum kofa og eitt af því skemmtilegasta er að klifra inn og út um gluggann. Kelly og Ævar kíkja út um gluggann á kofanum sínum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.