Fréttablaðið - 31.07.2006, Blaðsíða 32
31. júlí 2006 MÁNUDAGUR14
Lýsing: Gegnheilt parket er á gólfum íbúðarinn-
ar. Skápar eru háir og innréttingar ljósar. Íbúðin
skiptist í forstofugang með skápum, hol fyrir miðri
íbúð, baðherbergi með flísum, baði, sturtu og
hvítri innréttingu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús
og þvottahús. Í öðru svefnherberginu eru skápar
og útgengi á rúmgóðar suðursvalir. Stofan er björt
og með gluggum á tvo vegu. Þaðan er útgengi á
rúmgóðar vestursvalir. Í eldhúsinu er ljós innrétting,
eyja með háfi yfir og inn af því er gengið í gott
þvottahús með hillum, vaski og góðu geymslurými.
Húsið er mjög snyrtilegt í alla staði, jafnt að innan
sem utan, og lóð falleg. Öll þrif, sláttur og hirsla eru
innifalin í hússjóði.
Annað: Í kjallara er 7,6 fermetra sérgeymsla ásamt
hjóla- og vagnageymslu.
Fermetrar: 104 Verð: 26,3 millj. Fasteignasala: Draumahús
201 Kópavogur: Tvennar svalir og sérgeymsla
Funalind 13: Draumahús hefur til sölu 104 fermetra, 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
SÆBÓLSBRAUT - 3JA HERB. ENDAÍBÚÐ
Mjög falleg 78,8 fm, 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í Kópavogi, ásamt 10
fm geymslu. Flísalagt anddyri með stórum fataskáp. Stofa/borðstofa
björt og rúmgóð. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn. Suður svalir. Eldhús
með borðkrók. 2 svefnherb., bæði með skápum. Baðherbergi með
glugga, innréttingu og baðkari. Flísar á gólfi. Nýtt og fallegt parket.
Rimlagardínur fylgja. Sameignin er öll mjög snyrtileg. Verð 19,7 millj.
ÁLMHOLT - EINBÝLI
Einbýlishús með aukaíbúð á friðsælum stað í Mosfellsbænum. Aðal-
íbúðin er 140,2 fm., tvöfaldur 48,2 fm bílskúr og 47,7 fm aukaíbúð í
kjallara, samtals 236,1 fm. 5 svefnherb. og 2 stofur. Sólpallur með
skjólgirðingu. Heitur pottur. Garðurinn er fallegur og ný tekin í gegn.
Þakkantur og rennur voru endurnýjaðar 2004. Möguleg skipti á ein-
býli, rað eða parhúsi á Selfossi. V. 46,2 millj.
STYKKISHÓLMUR - ÚTSÝNI
Fallegt lítið, 88,4 fm einbýlishús á frábærum stað við Víkurgötu. Mik-
ið útsýni. Húsið stendur við lokaða götu. Góð aðkoma og bílastæði.
Húsið er forstofa, bað, geymsla, hol, eldhús og 3 svefnherb.. Falleg
sólstofa og góður sólpallur. Heitur pottur. Úr pottinum er útsýni inn
Breiðafjörð að Hvammsfirði. Frábærlega notaleg eign rétt við mið-
bæinn en samt fyrir utan alla umferð. Tilboð óskast.
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
sími 896 4489
Karl Dúi Karlsson
sölumaður
GSM 898 6860
Samtengd söluskrá
Sex fasteignasölur
- ein skráning - minni kostnaður -
- margfarldur árangur -
wwwhus.is
Opið virka daga
frá kl. 09:00-17:00.
www.fmg.is
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is
F
ru
m
LJÁRSKÓGAR – EINBÝLI
Glæsilegt, vel skipulagt og vel viðhaldið 308,2 fm einbýlishús með
tvöföldum bílskúr og 2ja-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð á frábærum
stað í Seljahverfi. Húsið er 234,2 fm og óskráð rými er um 74 fm. Það
stendur í botnlanga og er á tveimur hæðum. Aðkoma að húsinu er
glæsileg og er lóðin mjög snyrtileg og falleg. Hitalagnir í tröppum og
innkeyrslu. Gólfefni eru fallegt parket og flísar.V. 57,8 millj.
BERJARIMI - 3JA HERB./SÉR INNG.
Glæsileg 3ja herb., 89,9 fm íbúð með sér inngang á 2. hæð, ásamt
stæði í bílageymslu. 2 svefnherb., björt stofa og borðstofa, suður
svalir. Eldhús með fallegri innréttingu og eyju með 4ra hellu gaselda-
vél og stál háf. Borðkrókur. Þvottaherb. innan íbúðar. Flísalagt bað-
herb. með baðkari með sturtuaðst. og innréttingu. Fallegt parket og
flísar á gólfum. Hátt til lofts. Sérgeymsla inn af bílast. V. 21,6 millj.
FROSTAFOLD - 2JA HERB
Falleg 2ja herb., 58,6 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi í Grafarvogi ásamt
ca. 5 fm sér geymslu í sameign. Flísalagt anddyri með fatahengi. Eld-
húsið er á upphækkuðum palli og er borðaðstaða við endann á inn-
réttingunni. Parketlögð stofa, suður svalir með glæsilegu útsýni.
Baðherb. flísalagt og með sturtuklefa, lítilli innréttingu og tengi fyrir
þvottavél. Svefnherb. er parketlagt. Húsvörður.V. 15,4 millj.
TRÖLLABORGIR - TVÍBÝLI
Mjög falleg 100,2 fm, 4ra herb. neðri hæð með sér inngangi á glæsi-
legum útsýnisstað í Borgarhverfi í Grafarvogi. 2 parketlögð svefn-
herb. Einnig er stórt gluggalaust herb.. Baðherbergi flísalagt og með
baðkari. Geymsla. Rúmgóð, parketlögð stofa og borðstofa, þaðan er
gengið út á lóð. Stórfenglegt útsýni yfir Esjuna. Flísalagt eldhús með
borðkrók. Hátt til lofts. Sólpallur. V. 25,9 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
149,8 fm, 2ja hæða einbýlishús við Ægisgötu, í einu fallegasta sjávar-
plássi landsins. Húsið er byggt árið 1968 og seinna var byggt ofan á
húsið myndarlegt ris úr timbri. 31,5 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur
og 2 baðherb. Lóðin er að mestu frágengin með holtagrjóti og
plankahleðslum. Stórt bílastæði með malarlögn. Ægisgata er lítil lok-
uð gata við sjóinn og stendur stendur ofan götu. V. 16 millj.
BAUGHÚS 19
OPIÐ HÚS MILLI KL. 17 OG 19 Í DAG
Glæsilegt 187,3 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr á besta stað í
Grafarvogi. 2 svefnherb. eru á neðri hæðinni og 2 á efri. Einnig eru 2
baðherb., en verið er að standsetja annað. Þrískipt falleg stofa. Eldhús
með nýlegri 4ra hellu gaseldavél og borðkrók. Skjólgóður og afgirtur
sólpallur, snýr í suður. Fallegt parket og flísar á gólfum. V. 41,9 millj.
BORGARHOLTSBRAUT - 3JA HERB
Góð 3ja herb., 66,1 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Kópavogi.
Húsið var byggt 1983. Glæsilegt útsýni af svölum. 2 svefnherb., eld-
hús með upprunalegri innréttingu og baðherb. með glugga og bað-
kari. Björt stofa og borðstofa. Rúmgóðar suð-vestur svalir. Parket og
flísar á gólfum. Hátt er til lofts og eru loft viðarklædd. C.a. 5 fm sér
geymsla og sameiginlegt þvottaherb. á jarðhæð. V. 16,9 millj.
OPIÐ HÚS
2. og 3. herbergja íbúðir, til afhendingar í haust
Vandaðar íbúðir fyrir heldri borgara. Íbúðirnar eru hannaðar að
þörfum eldri borgara og hreyfihamlaðra með góðu aðgengi í huga.
Sveitarfélagið leggur til stórglæsilega þjónustumiðstöð fyrir
félagsstarf aldraða á 2. hæð hússins.
Íbúðirnar verða afhentar kaupendum í nóvember 2006.
Melgerði 13, Reyðarfjörður.
Fasteignafélag Austurlands ehf. · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934
TIL SÖLU
* Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3)
Það er gott að
búa á austurlandi
567 3400 475 8000
2 herb. verð frá
KR. 12.250.000*
3 herb. verð frá
KR. 16.200.000*
NÚ ER HVER AÐ
VERÐA SÍÐASTUR,
ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR
Nánari upplýsingar á netinu: www.nmedia.is/ffa
��������������������
����������������������������������������
����������������������������������������
����������������������������������������
������������������������������������
�������������� �����������������������
������������������������
������������������������