Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.07.2006, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 31.07.2006, Qupperneq 38
 31. júlí 2006 MÁNUDAGUR20 Í apríl síðastliðnum hófust byggingaframkvæmdir á Háskólatorgi og er áætlað að húsnæðin tvö verði vígð í desember 2007. Háskólatorg samanstendur af tveimur byggingum, sem verða alls 8.500 fermetrar að stærð með tengibyggingum, sem koma til með að sameina fjölbreytta þjón- ustu við nemendur við Háskóla Íslands. Nemendaskráning Háskólans, Námsráðgjöf, Alþjóðaskrifstofa, Bóksala stúdenta, starfssemi Stúdentaráðs og Félagsstofnunar stúdenta munu flytja úr núver- andi aðstöðu í hin nýju húsnæði. Þarna verða einnig stórt torg, þar sem veitingasala, og matarað- staða nemenda. Þá er óupptalin námsaðstaða fyrir framhalds- nema og stórar kennslustofur í annarri byggingunni, það er að segja í Háskólatorgi 1. Ráðgert er að húsnæðin geti hýst allt að þriðja hundrað starfsmenn og 1.500 nemendur á sama tíma, auk gesta. Auk þess að vera tengd saman munu húsnæðin tengjast Lögbergi og Odda, en innangengt verður á milli allra bygginga. Háskóli Íslands er verkaupi, en heiðurinn af hönnun byggingana eiga Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt, Hornsteinar og Ingi- mund Sveinsson, TIS. Íslenskir aðalverktalar eru verktaki og miðar byggingaframkvæmdum vel áfram. -rve Háskólatorg vígt árið 2007 Þjónusta við nemendur Háskóla Íslands verður höfð í Háskólatorgi. MYND/ONNO Byggingaframkvæmdir standa nú yfir við Háskóla Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Lýsing: Húsið er á einni hæð og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu þaðan sem útgengt er í garðinn og svefnherbergisgang með fjórum svefnherbergjum. Ennfremur er eldhús með hvítri innréttingu, borðkróki og innbyggðri upp- þvottavél, þvottahús, köld geymsla og endurnýjað baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og glugga. Öll gólf eru parketlögð að frátaldri forstofunni, þvotta- húsi, baðherbergi sem eru flísalögð og dúklögðum svefnherbergjum. Úti: Á lóðinni er fallegur og gróinn garður, tveir stórir sólpallar, útisnúrur og sérstæði fyrir bílakerru. Bílskúr er frístandandi með hita, vatni, rafmagni, salerni, geymslulofti og hurðaopnara. Annað: Lagnir fyrir neysluvatn og ofna eru nýjar. Eignin getur verið laus fljótt. Verð: 26,9 milljónir Fermetrar: 181,6 Fasteignasala: 101 Reykjavík 800 Selfoss: Vel skipulagt hús með grónum garði Réttarholt 2: 125,5 fermetra einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Lýsing: Gengið er inn í íbúðina á tvo vegu austan hússins, annars vegar í forstofu og hins vegar í þvottahús. Forstofa og holið er flísalagt og í holi er skápur. Innaf forstofunni er herbergi með fata- skáp og þar við hliðina er flísalagt baðherbergi með sturtuklefa sem gengur undir stiga. Fyrir enda hols er gengið upp tvö til þrjú þrep í tvö rúmgóð svefnherbergi. Stiginn upp á hæðina, ásamt stofu og borð- stofu, er lagður nýlegu Kempass parketi. Eldhúsið er með ljósri upprunalegri innréttingu og nýlegum ofn. Á efri hæð- inni er stofa, borðstofa, sjónvarpsstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Baðherbergið á efri hæðinni er flísalagt, með nýlegri innréttingu og baðkari. Úti: Hellulagt plan og stétt framan við íbúðina með hitalögn. Úr stofunni er gengið út á glæsilegan viðarsólplall með skjólgirðingu og eldri steyptan pall. Annað: Þetta er þriggja íbúða hús með góðu útsýni til austurs. Bílskórinn er innbyggður og fyrir innan hans er 14 fermetra geymslupláss sem ekki er getið í fasteignamati. Verð: 37 milljónir Fermetrar: 240,7 Fasteignasala: Byggð 603 Akureyri: Stór 7 herbergja eign Arnarsíða 10C: Fastiegnasalan Byggð er með til sölu 198,7 fermetra raðhús auk 42 fermetra bílskúrs. A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fr um Afar vandað sumarhús í byggingu á mjög vinsælum stað í Grímsnes og grafningshreppi. Húsið er um 80 fm og við það stendur 16,5 fm gestahús með sér baðherbergi og sturtu. Húsin standa á eignarlandi sem er kjarri vaxið. Umhverfis húsin er um 150fm timburverönd. Hægt er að velja um að fá húsið afhent strax, fullbúið að utan og fokhelt að innan (verð 13.200.000) eða fullbúið eftir ca þrjá mánuði (verð 18.500.000). Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga. Sumarhús - Grímsnes Afar snyrtilegt timburhús á Stokkseyri. Húsið er alls 122,3m2 og telur: forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, þvottahús og bílskúr. Gólfefni hússins eru; flísar á forstofu, eldhúsi, baði og þvottahúsi en eikarparket á stofu og holi. Í herbergjum er plastparket á gólfum. Í stofu og eldhúsi er upptekið loft með halogen lýsingu. Í eldhúsi er vönduð nýleg kirsuberjainnrétting með góðum tækjum. Út frá stofu er gengið út á stóra timburverönd með heitum potti. Verð 22.900.000 Tjarnarstígur Sandgerði Smáratún Vandað parhús í Fosslandinu á Selfossi. Íbúðin er 136,8 fm og bílskúr 30,0 fm, alls 166.8 fm., og telur m.a. 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, bað, þvottahús, forstofu og geymslu. Parket er á öllum gólfum nema forstofu, þvottahúsi og baðherbergi, þar eru flísar. Mjög vandaðar innréttingar eru í allri íbúðinni. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og þar er bæði sturta og hornbaðkar. Öll loft hússins eru upptekin. Sérlega vönduð og glæsileg eign. Verð 32.500.000 Lyngmói Glæsilegt parhús á frábærum útsýnisstað í Fosslandinu á Selfossi. Eignin telur, forstofu, baðh., þvottahús, 3 svefnh., sjónvarpshol, stofu og eldhús. Allar innréttingar og innihurðir sérsmíðaðar. Mustang náttúruflísar á öllum gólfum og gólfhiti í öllu húsinu. Fataskápar í forstofu og öllum her- bergjum. Í stofu er arinn sem eftir er að tengja, þar er einnig hurð út. Húsið er steypt og steinað að utan og gluggar eru úr gegnheilu mahogny. Verið er að helluleggja bílaplan. Verð 34.900.000 Starmói Steinsteypt einbýli á góðum stað á Stokkseyri. Húsið er 136m2 að stærð og telur; forstofu, hol, stofu, eldhús, baðh., 3 svefnh., geymslu, þvottahús og bílskúr. Dúkur er á forstofu og baðh., flís- ar á eldhúsi og nýlegt plastparket á holi, stofu og öllum herbergjum. Í eldhúsi er góð eikarinnrétt- ing og ljósar flísar á gólfi. Í stofu er upptekið panelklætt loft. Á baði er hvít innrétting og baðkar. Í enda bílskúrsins er búið að stúka af þvottahús,útgengt í bakgarð. Verð 21.900.000 Í einkasölu vinaleg íbúð í grónu hverfi á Selfossi. Íbúðin er á miðhæð þessa reisulega húss og tel- ur; eldhús, bað, gang/hol, 2 herbergi og 2 stofur. Hægt er að loka á milli stofanna og nota sem herbergi. Upprunaleg innrétting er í eldhúsi og er hún mjög góð. Parket er á holi og stofum en dúkar á öðrum gólfum. Bílskúr er í helmingseign með efri hæð og er fermetratala hans ekki inní heildarfermetratölunni. Vel staðsett og vinalegt hús. Verð 15.500.000 Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hrl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.