Fréttablaðið - 31.07.2006, Side 45
27MÁNUDAGUR 31. júlí 2006
SMÁAUGLÝSINGAR
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Vantar eldhúsborð og stóla. Uppl. í s.
895 8325.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Til sölu ísl. hvolpar á aðeins 25.000. S.
896 6606.
Stóru dan Hvolpar til sölu hvolpar und-
an Emblu og Blue, fyrsta og eina got
Emblu. Hvolparnir verða skráðir hjá
Hrfí. Uppl í síma 662 2700.
Járn- plast- og léttbúr,
15% afsl.
Dýrabær Hlíðasmára 9 Kóp. s. 553
3062. Smáralind s. 554 3063.
Til kattareigenda á höfuðborgarsvæð-
inu. Þurfið þið að fara í fríið? Skiljið þá
kettina eftir heima og ég kem daglega
til að að gefa þeim mat og hreinsa katt-
arsandinn. Og get vökvað blómin í leið-
inni. Uppl. í s. 699 3274.
15% afsláttur á búrum og hvolpagrind-
um. Dýrabær Hlíðasmára 9 Kóp., s. 553
3062.
Til sölu fallegir 12 vikna Silki Terrier
hvolpar seljast með afslætti gegn því að
komast á góð heimili. Uppl. í s. 895
2563.
Til Sölu hreinr persneskir golden kett-
lingar, með heilbr,skoðun og ættbók frá
Kynjaköttum,frábær skapgerð og mjög
kelnir, uppls í s 8999394 eftir kl 20.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Heitir pottar og Kamínur. Auðbrekka 6,
200 Kóp, NORM - X S. 565 8899
www.normx.is
Stigar hringstigar og handrið á lager. Til
í 38mm þykkt beiki, gler og einnig stál.
Mjög hagstætt verð. Einnig ryðfrítt fitt-
ing fáanleg á sama stað. Atlantskaup
ehf. Uppl. í s. 533 3700.
Epson skjávarpar fyrir heimili og fyrir-
tæki. Verð frá 86.990 kr. Heildsala Hans
Petersen. Sími 696 7509.
Grand Hall grill fyrir matgæðinga. Ryðfrí
gæðagrill. Heildsala Hans Petersen.
Sími 696 7509.
Bátafjör, Bakkaflöt- Riverrafting.is, sími:
453 8099.
Við bjóðum fallega nýja 2 herb 55 m2
íbúð á Akureyri verð pr. nótt 11.900 kr,
fjórða og 6 nótt frí. Bókanir í síma 822
- 9952, sjá myndir á www.hoepfner.is
Skotæfingasvæði Skotreynar Álfsnesi
opnar þriðjudag 1 ágúst kl 18.00. opið
mán-fim. frá kl.18-22
Golfferðir, Hafsúlan hvalaskoðun.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Reyklaus 3 herb. hæð er til leigu í ein-
býlishúsi í Suðurhlíðum Kóp., allt sér.
Leiga 95 þ. á mán. Uppl. í s. 564 2531
& 690 2531.
Óska eftir 3ja herb. íbúð á höfuðborgar-
sv. strax, greiðslugeta 80-100 þ. á mán.,
algjöri reglusemi heitið. S. 557 5757 &
894 5599, Álgluggar JG ehf.
Tveir karlmenn óska eftir 2-3 herb. íbúð
á höfuðborgarsv. Greiðslugeta 80-120
þús. S. 865 7007.
Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð á
hagst. verði frá 1.9., R-101,105,107.Er
reglusöm,skilvís og reyklaus.Kristín
6931458.
3-4 herb. íbúð með sér ing. óskast á
höfuðborgarsv. meðmæli og öruggar
greiðslur. Skilyrði að eignin sé snyrtileg.
Uppl. í s. 896 6606.
Til sölu bjálkahús á frábærum stað í
Hvalfirði, ca 35 akstur frá Reykjavík.
Uppl. í s. 587 4700 & 899 4009.
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. S. 564 6500.
www.geymsla1.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað
í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Krambúðin Skólavörðustíg 42, óskar
eftir starfsfólki á daginn & kvöldin. Uppl
í síma 898 4459 eða sendið emil á
krames@mmedia.is, eða koma og
sækja um á staðnum, sem er náttúru-
lega alltaf best.
Jumbo sandwishes
Wants to hire people on day shifts from
8- 16, Infromation given at Kársnes-
braut 112 Kópavogur or tel. 554 6999
Júmbó samlokur
Óskum eftir að ráða fólk í vinnslusal,
dagvinna 8 - 16, framtíðarvinna. Upp-
lýsingar á staðnum, Kársnesbraut 112
Kópavogi eða í síma 554 6999.
Hjúkrunarheimilið Holtsbúð Garðabæ
óskar eftir starfsfólki í þvottahús og
ræstingar. Starfshlutfall samkomulag.
Notalegt og heimilislegt umhverfi, virð-
ing og alúðleg framkoma. Upplýsingar
veitir Ragnheiður Alfreðsdóttir sími 535
2222, 694 5206 ragnheidur@holts-
bud.is
Bernhöfts bakarí
Bernhöfts bakarí óskar eftir starfsfólki í
fullt starf til afgreiðslustarfa, einnig
vantar fólk í hlutastarf. Uppl. veitir Sig-
urður í síma 551 3083 & 898 0550.
Zartudnie dwoch pracownikow do
beity(tylko z doswiadczeniem).Za-
pewniam zakwatero wanie. Tel
kontaktowy. Viggo 899 1667.
Óska eftir manneskju í skrifstofustarf,
æskilegt er að manneskjan hafi bók-
haldskunnáttu. Uppl. gefur Viggó
viggo@sjoskip.is
ÁHUGASAMUR hársnyrtisveinn og
nemi (búinn með a.m.k. 1 önn) óskast
á stofu sem fyrst. Uppl. í síma 6973512
e.kl.18.
Bakarí
Starfskraftur óskast í bakarí, vinnutími
06:00- 12:00. uppl. á staðnum f. hádegi
eða í s. 551-1531 Björnsb v/ Skúlagötu
Vantar verkamenn!
Mikil vinna framundan. Uppl. í s. 848
1554.
Splunkunýtt viðskipta-
tækifæri
www.splunkunytt.com Kíktu á mig!
Sparið Þessir Golfvagnar verða seldir
næstu daga á aðeins 69.000 Verð áður
kr 143.320 Uppl. í síma 8677866
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Símaspjall 908 2020. Halló yndislegur
ég heiti Halla. Ég er einmana og langar
í þig.
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við
þig? Hafðu samband í síma 869 6914.
Hefur þú farið á stefnumót nýlega?
www.stefnumot.is
908 2444 eða 908 2000
Hæ ég er Eva. Ég vil vera vinkona þín í
kvöld og nótt. Komdu og leiktu við mig
í ljúfu símaspjalli.
39 ára hávaxin og grönn kona, ungleg,
leitar að hinum eina sanna. Helst dökk-
hærðum og brúneygum, yfir 180 cm,
nokkuð stæltum. Fallir þú að lýsingu
hennar getur þú heyrt og svarað auglýs-
ingu hennar á Rauða Torginu Stefnu-
mót, sími 905 2000 (símatorg) og 535
9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90
mín, augl.nr. 8730.
23 ára stelpa leitar að fólki sem er til í
símaspjall. Auglýsingin er mjög spenn-
andi og innileg. Þú heyrir auglýsinguna
í Órum Rauða Torgsins, sími 905-5000
(símatorg) og 535-9950 (Visa,
Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr.
8436. Yndislegt símaspjall við yndisleg-
ar konur! Dömurnar á Rauða Torginu
eru fríður og síbreytilegur hópur kvenna
sem njóta bæði hressilegra símaleikja
og ljúfra stunda í rólegu spjalli. Hvaða
dama verður vinkona þín í kvöld? Sím-
ar 908-6000 (símatorg, kr. 299,90 mín)
og 535 9999 (Visa, Mastercard, kr.
199,90 mín),
Kona, vilt þú kynnast karlmanni? Þú
spjallar frítt við karlmenn á spjallrás og
leggur ókeypis inn auglýsingar á Rauða
Torginu Stefnumót, simi 555 4321. Ell-
efu ára örugg þjónusta með 100%
leynd! Er þinn eini sanni handan við
hornið? Hringdu núna í síma 555 4321.
Einkamál
Ýmislegt
Viðskiptatækifæri
NK Kaffi Kringlunni
Óskum eftir að ráða starfsfólk til
ýmissa starfa. Einnig vantar fólk í
helgarvinnu.
Upplýsingar á staðnum og í s.
568 9040.
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir verkamönnum í jarð-
vinnuframkvæmdir.
Matur í hádeginu og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir vönum meiraprófsbíl-
stjóra á vörubíl.
Matur í hádeginu og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0877
og 892 0525.
Hellulagnir
Óskum eftir að ráða verkamenn í
hellulagnir. Mikil vinna framund-
an og góð laun í boði.
Upplýsingar gefa Guðmann í
660 1155 & Trausti í 660 1150.
Fjölverk Verktakar ehf.
Veitingahús
Starfsfólk óskast á veitingastað.
Uppl. í s. 894 0292.
Uppl. í s. 894 0292.
Laust starf
Í ágúst verður laust 100% starf á
leikskólanum Undralandi í Kópa-
vogi. Lítill notalegur vinnustaður.
Áhugasamir hringi í Bryndísi í s.
862 3029 eða Sonju í s. 899
8654.
Undraland er einkarekinn leik-
skóli í Kópavogi, stofnaður
1987, 33 börn eru í skólanum
og 7 starfsmenn.
Pítan
Frábær vinnustaður, skemmtilegt
fólk og rótgróinn rekstur. Langar
þig að vinna á Pítunni? Okkur
vantar fólk í fullt starf í sal og eld-
húsi. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf 8. ágúst næstkomandi.
Umsóknareyðiblöð á Pítunni
og á pitan.is.
Vantar þig góðar auka-
tekjur?
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu. Allir starfsmenn fá fræðslu
og gott aðhald. Hentar vel sem
góð aukavinna
Leitum af fólki á besta aldri!
Hafðu samband, við bíðum eftir
að heyra frá þér!
Tímaritaútgáfan Fróði ehf,
Höfðabakka 9, 110 Rvk. Anna
Sigurðardóttir S. 515 5552
/annasig@frodi.is
Mothers and Others!
Help needed! -Part time $500 -
$2000 -Full time $2000 - $8000 -
Full training www.123ibo.com
www.123ibo.com
Atvinna í boði
Geymsluhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Ertu námsm. af lands-
byggðinni á leið til R.vík-
ur?
Vitu búa í snotru kjallaraherbergi
með privat wc/sturta. Ífallegu
umhverfi. Allt nýuppgert. Í fallegu
umhverfi við Sogaveg.
Upplýsingarsími 892 9888. Sjá
heimasíðu www.mi.is/tilleigu
Glæsileg einstaklingsí-
búð
Í reisulegu einbýli í grónu hverfi
(108). Fullbúin. Þvottavél, ísskáp-
ur arin, rúm og húsgögn. Nýupp-
gerð, aðeins einstaklingar koma
til greina.
Upplýsingasími 892 9888. Sjá
heimasíðu www.mi.is/tilleigu
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ferðaþjónusta
Ýmislegt
Lagersala
Daganna 31.júlí - 3.ágúst. Tveir
fyrir einn og allt að 70% afsláttur
af völdum vörum! Rýmum fyrir
nýju línunni. Opið 12-18.
THEO, Dugguvogur 6 - við hlið-
ina á Fossberg, 104 Reykjavík,
www.theo.is, Sími 553 8313.
Dýrahald
Fatnaður
Húsgögn
Ökukennsla
40-45 smáar 30.7.2006 15:24 Page 7