Fréttablaðið - 31.07.2006, Síða 60

Fréttablaðið - 31.07.2006, Síða 60
 31. júlí 2006 MÁNUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.25 Helgarsportið 16.40 Meistaramót Ís- lands í frjálsum íþróttum 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (12:26) 18.06 Bú! (24:26) 18.16 Lubbi læknir (22:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Oliver Beene 13.55 Miss Lettie and Me 15.25 You Are What You Eat 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neigh- bours SJÓNVARPIÐ 20.40 THAT 70’S SHOW � Gaman 20.50 RELATED � Drama 20.30 JAKE IN PROGRESS � Gaman 20.30 THE O.C. � Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (81:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Grey’s Anatomy (5:9) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (3:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (2:25) (Hús í andlitslyftingu) 20.50 Related (6:18) (Systrabönd) Nýr gamansamur dramaþáttur úr smiðju framleiðenda Vina og Beðmála í borg- inni. 21.35 Huff (8:13) Hank Azaria leikur Dr. Craig Huffstodt, geðlækni sem jafnan er kallaður Huff. Bönnuð börnum. 22.35 The Perez Family (Perez-fjölskyldan) Víðfræg rómantísk gamanmynd sem fjallar um ástir og örlög kúbverskra flóttamanna. Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Alfred Molina, Marisa Tomei. 0.25 Medium (B. börnum) 1.10 NCIS (B. börnum) 1.55 Normal (Bönnuð börnum) 3.50 The Era of Vampire (Stranglega bönnuð börnum) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Fótboltakvöld 23.25 Út og suður 23.50 Kastljós 0.20 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (10:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Kóngur um stund (8:12) Hestamenn eru þekktir fyrir að vera lífsglatt og uppátækjasamt fólk – og við fáum að kynnast mörgum þeirra. Um dagskrár- gerð sjá Brynja Þorgeirsdóttir og Kon- ráð Pálmason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Svona var það (6:22) (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.05 Villti folinn í Klettafjöllum (Cloud: Wild Stallion of the Rockies) 22.00 Tíufréttir 22.25 Glæpahneigð (3:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna. 23.30 Stacked (7:13) (e) 23.55 My Name is Earl (e) 0.20 Rescue Me (13:13) (e) 1.05 Seinfeld (7:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Seinfeld (7:22) (The Barber) 20.30 Jake in Progress (11:13) (Check, Ple- ase) Bandarískur grínþáttur um ung- an og metnaðarfullan kynningarfull- trúa í New York. 21.00 Falcon Beach (9:27) (Blame Game) Falcon Beach er sumarleyfisstaður af bestu gerð. 21.50 Smallville (12:22) 22.40 Killer Instinct (9:13) (e) (Shake Rattle & Roll) Hörkuspennandi þættir um lög- reglumenn í San Francisco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. B. börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.25 Jay Leno 0.05 C.S.I: New York (e) 0.55 Beverly Hills 90210 (e) 1.40 Melrose Place (e) 2.25 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 The O.C. Ryan og Volchok sættast, Sandy er valin maður ársins og Marissa fer í heimavistarskólann og hittir Kaitlin. 21.30 The Contender Leitin er hafin að næstu hnefaleikastjörnu! Vinsælasta þáttaröð SkjásEins síðast liðins sum- ars er hafin á ný. 22.30 C.S.I. – lokaþáttur Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Í lok þessarar seríu sitja CSI félagarnir yfir föllnum félaga og þurfa að taka erfiða ákvörðun um framtíð hans. Einnig þarf hópurinn að rann- saka líf manns sem finnst afhausaður. 15.50 Everybody Hates Chris (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Extreme Close-Up 12.00 E! News Weekend 13.00 THS Lionel & Nicole Richie 14.00 101 Incredi- ble Celebrity Slimdowns 15.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 16.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 17.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Rod & Kimberly Stewart 20.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 21.00 Sexiest Celebrity Blondes 22.00 Dr. 90210 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS Rod & Kimberly Stewart 1.00 101 Best Kept Hollywood Secrets AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Foyle’s War 3 (Bönnuð börnum) 8.00 Emil og grísinn 10.00 Hair 12.05 Mona Lisa Smile 14.00 Emil og grísinn 16.00 Hair 18.05 Mona Lisa Smile 20.00 Foyle’s War 3 (Stríðsvöllur Foyle’s 3) Sakamálamynd. Christopher Foyle er rannsóknarlögreglumað- ur í Hastings á Suður-Englandi í seinni heims- styrjöldinni. Hann vildi ólmur ganga í herinn en yfirmenn hans settu honum stólinn fyrir dyrnar. 2002. Bönnuð börnum. 22.00 Once Upon a Time in Mexico (e) (Einu sinni í Mexíkó) Sannsögulegur spennuhasartryllir þar sem græðgi og hefnd eru í fyrirrúmi. Eitur- lyfjakóngurinn Barillo áformar að steypa ríkis- stjórninni í Mexíkó og taka völdin. En það eru mörg ljón í veginum. 2003. Stranglega bönn- uð börnum. 0.00 In America (Bönnuð börn- um) 2.00 Pendulum 4.00 Once Upon a Time in Mexico (e) (Str. bönnuð börnum) 21.10 60 MINUTES � Fréttaskýringar 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, eins konar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar Ingólfur H. Ingólfs- son hefur verið með vinsæl innslög á Fréttavaktinni undarfarna mánuði. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 68-69 (42-47) Manud-TV 28.7.2006 13:44 Page 2 Svar: Andy úr kvikmyndinni Dog Park frá árinu 1998. „You‘re wearing the uniform of the depressed: Sweatpants and a raincoat.“ Nú þegar þættir á borð við Lost og Prison Break eru í sumarfríi fær íslensk þáttagerð ágætt svigrúm til þess að njóta sín. Ég vil ekki ganga svo langt að segja að henni takist að fylla alveg upp í skarðið sem þungavigtarþættirnir hafa skilið eftir sig, en hún hefur þó margt til síns ágætis. Kóngur um stund í umsjá Brynju Þorgeirsdóttur er til dæmis býsna skemmtilegur þáttur. Það verður reyndar að segjast að upphafskynningin, sem sýnir Brynju hoppa gellulega um á eftir einhverju hrossi með myndatökulið á eftir sér, er afspyrnu slæm. Mér finnst þessi upphafskynning ekki gefa rétta mynd af þættinum því þegar ég sá hana fyrst átti ég frekar von á því að þátturinn snérist um Brynju en ekki hesta. Sem betur fer gerir Brynja þetta vel og er lítið í því að ota sínum tota að óþörfu. Viðmælendur hennar fá að njóta sín vel og oftast er mjög létt yfir þeim. Þátturinn gerir hestamennsku nokkuð spennandi. Sjónvarpsstöðin Sýn endursýnir svo þættina frá því í fyrra og verð ég að segja að mér finnst það dálítið einkennilegt framtak. Sprengja þessa sumars átti án ef að vera þátturinn Pípóla sem sjón- varpsstöðin Sirkus hefur gert mikið í að auglýsa. Þær Elín og Sigurbjörg eru rosalega flippaðar og vissulega geta þær verið dálítið fyndnar og sætar. Að flestu leyti eru þær þó fastar í bullandi meðalmennsku. Kannski er ekki sérstaklega við þær að sakast því ég veit ekki um marga sem geta þóst vera löggur og gert það rosalega fyndið. Hugmyndin að baki þátt- unum er einfaldlega frekar þunn. Þær stöllur væru örugglega frábærar í Götuleikhúsinu. Þegar öllu er á botninn hvolft þá ná tvær tvítugar stelpur að leika sér með myndavél og hestaþáttur ekki að fylla upp í skarðið sem háspennuþættirnir hafa skilið eftir sig. Ég sé að minnsta kosti ekki fram á að ég muni horfa á Pípóla þættina sem ég missi af á VefTV inni á Vísir.is. VIÐ TÆKIÐ: VALGEIR RAGNARSSON HORFIR Á ÍSLENSKA ÞÁTTAGERÐ Kóngur um stund fyrirferðarmikill KÓNGUR UM STUND Brynja Þorgeirsdóttir stýrir ágætis hestaþætti á Ríkissjónvarpinu. Sýn mætti alveg sleppa því að endursýna þá frá því í fyrra. HOBBYHÚSIÐ • Sími 517 7040 • Dugguvogi 12 • www.hobbyhusid.is NETSALAN EHF. Einnig eigum við til afgreiðslu strax hin vinsælu kojuhús. mest seldu hjólhýsi í heimi. Hobby 560 Excelsior og 560 UFe Prestige til afgreiðslu strax, hlaðinn aukabúnaði að verðmæti 400.000.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.