Tíminn - 05.01.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.01.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. janúar 1978 3 Mímvrn --1_____PRÓFKJÖRIÐ 1 REYKJAVÍK: | Röðun á kjörseðli ákveðin með útdrætti 0 Kjósa skal f jóra með tölusetningu JS — A fundi kjörnefndar Framsóknarfél aganna i Reykjavik i fyrradag var gengið frá reglum um framkvæmd prófkjörs Framsóknarmanna i Reykjavik vegna alþingis- og borgarstjórnarkosninga. Akveðið var aö hver kjósandi skyldi merkja við fjóra fram- bjóðendur, hvorki fleiri né færri.og tölusetjaþá.enilögum Framsóknarflokksins er svo á kveðið að ipr'óf kjöri skuli jafn- an kosið um helmingi fleiri sæti en nemur tölu fulltrúa flokksins i viðkomandi sveitarfélagi eða kjördæmi. A fundi kjörnefndarinnar var að viðstaddri stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik gengið frá þvi hvern- ig nöfnum frambjóðenda verð- ur raðað á kjörseðilinn I próf- kjörinu. Samþykkt var að röðJ unin á kjörseðilinn færi fram með útdrætti. Samkvæmt niðurröðun muri röðun nafna á kjörseðli við próf- kjör Framsóknarmanna i Reykjavik verða sem hér segir. Rrófkjör vegna alþingiskosn- inga: Guðmundur G. Þórarinsson, verkfr. Sigrún Magnúsd. kaupm. Brynjólfur Steingrimss. trésm. Einar Agústsson ráðh. Geir V. Vilhjálmss. sálfr. Kristján Friðrikss. forstj. Þórarinn Þórarinss. alþingism. Jón Aðalsteinn Jónass. kaupm. Sverrir Bergmann læknir Prófkjör vegna borgarstjórn- arkosninga: Valdimar Kr. Jónss. próf. Gerður Steinþórsd. kennari Páll R. Magmlsson, húsasmiöam. Kristinn Björnsson sálfr. Björk Jónsd. húsmóöir Alfreð Þ Þorsteinss. borgarf. Eirikur Tómasson lögfr. Kristján Benediktss. borgar- ráðsm. Jónas Guömundss. rith. Asgeir og Þorvaldur hjá Rafrás s.f. við vinnu á rafeindabúnaöi,sem stýra á fiskflokkunarfæribandi. Umsjón með hönnun þessa tækis hefur Halidór Axelsson. Timamynd: Gunnar Rafrás flytur austur í Vík Flugleiðir: Bættur viðurgerningur á Reykj avíkurflugvelli innan tíðar AÞ — Likur eru á að atvinnu- vandamálin i Vik I Mýrdal séu leyst. Fyrirtækið Rafrás i Reykjavik mun taka sig upp að hluta og flytja austur, ef heppi- legt húsnæði og nægjanleg lána- fyrirgreiðsla fæst. Forráðamenn Rafrásar, atvinnuinálanefnd Skaftafellssýslu og fulltrúar frá Framkvæmdastofnun rikisins hafa átt saman viðræður undan- farna tvo mánuði og flest bendir til að málið sé komið i höfn. Þegar ióranstöðinni á Reynis- fjalli var lokað urðu átta starfs- menn hennar atvinnulausir. Það KEJ — „Mér er að sjálfsögðu efst i huga ýmislegt sem snýr að borgarmálum”, sagði Kristján Benediktsson borgarfulltrúi Framsóknarflokksins þegar Tlm- inn hafði samband við hann á nýju ári. — Nýliöiö ár, sagði hann, var að flestu Ieyti gott ár fyrir Reykvlkinga, þeir höfðu miklar tekjur og þaö skilaöi sér aftur I útsvari til borgarinnar. Þó ( veröur það að segjast að miklar launahækkanir á árinu gleyptu nær alla tekjuaukningu borgar- innar. — Verklegar framkvæmdir voru kannski með minnsta móti á siöasta ári, sagði Kristján. — Það sem hæst ber aö mfnu mati eru I- búðabyggingar fyrir gamalt fólk en 180 slíkar voru í byggingu á ár- inu. Þetta er vafalaust lang- stærsta framkvæmd ársins og sú sem bezt skilaði áfram, enda ný- breytni I framkvæmdinni sem gefizt hefur mjög vel. Sérstakar bygginganefndir skipaöar bæöi borgarfulltrúum og embættis- mönnum, hafa borið ábyrgð á framkvæmdunum og staðið fyrir þeim, og er þetta i fyrsta skipti. sem þannig hefur verið staðiö að hefði orðið mikið áfall fyrir þorp- ið ef þeir hefðu neyðzt til að flytja á brott, en starfsmennimir báru um 18% af Utsvarstekjum hrepps- ins. Asgeir Bjarnason hjá Rafrás tjáði blaðinu að hugsanlegt sé að fyrirtækið gæti veitt 6 til 8 manns vinnu i ár, en e.t.v. nokkrum tug- um siðar, ef vel gengi. Rafrás framleiðir ýmiss konar rafeinda- tæki, m.a. fyrir landbúnað og sjávarútveg. Þess má geta að næsta haust kemur á markað sjónvarpsleiktæki sem Rafrás framleiðir. málum og með mjög góöum ár- angri, sagöi Kristján. — Nýbyrjað ár, sagöi Kristján siöan, virðist mér verða að ýmsu leyti erfiöara fyrir borgina en síð- astliðið ár, og kemur þar ýmis- legt til. Ljóst er, sagði hann aö jafnvel enn minna veröur nú um framkvæmdir, og má þvím.a. um kenna að af hálfu borgarinnar Kristján Benediktsson. KEJ — Viö erum að bæta mjög veitingasöluaðstöðu og veitinga- val I flugstööinni á Reykjavlkur- flugveili, en vildum auðvitað miklu fremur að þetta væri I nýrri og fullkomnari flugstöövarbygg- ingu, sagöi Sveinn Sæmundsson blaöafulltrúi Flugleiöa, I samtali við Tímann I gær. Ný flugstöðvar- bygging sagði hann að væri ein- hvers staðar I kerfinu en ástand þessara mála hér I höfuðborginni væri langtum verra en vlða úti á landi, svo sem á Akureyri, tsa- firði og Egilsstööum. Sveinn sagði að undanfariö hafi verið I smiðum nýtt eldhús I flug- stöðinni á Reykiavlkurflugvelli og búið væri að Koma þar fyrir öllum nauðsynlegum búnaöi. Til stæði að gera þarna kaffiteriu með sjálfsafgreiðslusniöi og þá jafnframt að fjölga þeim réttum sem i boði eru, bæta við borðum og auka rými fyrir gestina. Þarna er oft mikið fjölmenni og menn þurfa stundum að biða all- innlendar fréttir hafa engar ráöstafanir verið gerðar til að auka hagræðingu og sparnað I rekstri og á hún þvi ekki hægt um vik aö mæta auknum launakostnaöi. Afborganir af lánum eru aö veröa ærið þungur baggi á herö- um borgarinnar og er þar aö stærstum hluta um aö ræöa kosn- ingavlxil borgarstjórnarmeiri- hlutans sem tekinn var kosninga- árið 1974. Borgarstjórn baslar enn viö að greiöa niöur þann vixil og nema afborganir af lánum 550 milljónum á þessu ári. Þá sagði Kristján,aö hann teldi að atvinnumál yrðu óhjákvæmi- lega aðalmál þessa árs. Það væri árföandi spurning nú hvort þróun atvinnumála Reykjavikurborgar ætti enn að veröa á þá leið að veg- ur framleiðslugreinanna minnki stööugt og þjónustugreinarnar verði allsráöandi. Sagöi Kristján að hann áliti það mál málanna að snúa þessari þróun við. Efla þyrfti i Reykjavik undirstöðu- greinarnar, annað hvort með þvi að koma á fót nýjum iöngreinum, eða efla útveginn og bæta til muna stöðu hans, hvorutveggja væri I raun bráðnauðsynlegt. lengi eftir flugi eöa farþegum, sagði Sveinn. Er þá nauösynlegt að eiga kost á eínhverjum veit- KEJ — Alþjóðieg flugumferö um Islenzka flugstjórnarsvæðiö jókst á siðasta ári um 2%. Lendingum farþegaflugvéia I millilandaflugi fjölgaði á Keflavlkurflugvelli um Kristján sagði að lokurn, að þjónustustofnanir eins og hita- veitan og rafmagnsveitan ættu nú við að búa mikla erlenda lána- byrði. Orsakir þessa væru miklar verklegarframkvæmdirá slöustu árum og þvi eölilegar. Hitt væri óeðlilegt hversu lánabyröi borgarinnar væri oröin mikil af almennum rekstri og tiltölulega litlum framkvæmdum á siöustu árum. ingum. Svo hefur aö vlsu alltaf verið, sagði hann en með gagn- geröum breytingum verður þessi aöstaöa allt önnur, og þess er að vænta að hið nýja fyrirkomulag komist á innan skamms. rúm 7% en „hreyfingum”, þ.e. flugtökum og iendingum, fjölgaði um rúm 8%. A Reykjavlkurflug- velli fjölgaði lendingum farþega- flugvéla um tæplega 12%, en „hreyfingar” urðu um 27% fleiri aðallega vegna aukningar I kennsluflugi. Af öörum flugvöllum innan- lands má nefna aö á Akureyri fækkaði lendingum um 1% og I Vestmannaeyjum um rúm 4%. Aftur á móti fjölgaði lendingum á Egilsstööum um 25% og á Isafiröi um 14%. Reglubundiö áætlunar- flug var á árinu stundaö til 35 flugvalla utan Reykjavlkur og Keflavlkur. A slðasta ári voru gefin ú.t 137 ný sklrteini flugliöa þar af 126 til flugmanna. Þá voru ennfremur endurnýjuö 978 eldri flugliöa- sklrteini. A árinu voru skrásettar 16 nýj- ar Islenzkar flugvélar, og endur- nýjuð lofthæfissklrteini 85 ann- arra íslenzkra loftfara. Loftför á skrá 31. des, 1977 voru 141 en 136 á sama tima I fyrra. Blaðamaður Ú tlitsteiknari Tíminn óskar að ráða blaðamann og útlitsteiknara. Þeir, sem áhuga kunna að hata á þessum störfum, eru beðnir að senda sem fyrst inn umsóknir og til- greina aldur, menntun og fyrri störf sín. Ritstjórn Timans, Síðumúla 15. Á NÝJU ÁRI: Atvinnuþróun í Reykjavík verður að snúa við. _dtkSsonborgarfuiTtrúi A myndinni hér að ofan er hin nýja Isiander fiugvél Vængja sem kom til landsins um miðjan desember. — Tímamynd: G.E. AUKNING í FARÞEGAFLUGI — 16 flugvélar skrásettar 1977

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.