Tíminn - 05.01.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.01.1978, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 5. janúar 1978 MiMliílM'iJ 17 Iþróttir Valsmenn hafa ekki enn fundið þjálfara Knatt- spyrnu- punktar — segir V-Þjóðverjinn Deckarm, sem spáir þvi að ísland komizt ekki í 8-liða úrslitin — Viö erum ákveðnir að gera stóra hluti í HM- keppninni i Danmörku, sagði v-þýzka stórskyttan Joachim Deckarm í viðtali við v-þýzka blaðið //Bild". — Við höfum yfir að ráða mörg- um góðum leikmönnum sem mynda sterka heild. Sóknarleik- urinn er góður hjá okkur, en það verður varnarleikurinn, sem verður höfuðverkurinn — ég hef trú á að við verðum búnir að binda vörnina saman, áður en út i slaginn kemur. Deckarm sagði að V-Þjóðverj- ar leiki gegn sterkum mótherjum þar sem Júgóslavar og Tékkar eru. — Við gerum okkur fýllilega ljóst að róðurinn verður erfiður i Danmörku — þvi munum við leggja hart að okkur i lokaundir- búningnum fyrir HM-keppnina, sagði Deekarm. — Það verður erfitt að segja um fyrirfram, hvaða þjóðir komast i 8-liða úrslitin, en i fljótu bragði litur út fyrir að þessar þjóðir leiki i úrslitunum: V-Þýzkaland, Júgóslavía, Rúmenia, Ungverjaland, Rúss- land, Danmörk, Pólland og Svi- þjóð, sagði Deckarm. JOACHIM DECKARM... hin mikla iangskytta V-Þjóðverja. Dýrt fjTrir- tæki... — að taka þátt í HM-keppninni i handknattleik í Danmörku YOURI AFRAM MEÐ VAL? með sinum gömlu félögum hjá Val, og lengi vel leit út fyrir, að hann myndi ganga aftur i raðir Valsmanna. Það getur farið svo, að Vals- menn missi bakvörð sinn, Grim Sæmundsson. Grimur er að læra læknisfræði og getur farið svo, að hann fari út á land i sumar og gerist héraðslæknir. Vestmannaeyingar hafa fengið aftur markvörð sinn, Ársæl Sveinsson, sem dvaldist i Dan- mörku sl. sumar. Við komu Ar- sæls má fastlega reikna með að Sigurður Haraldsson, markvörð- ur Vals, sem lék með Eyjaliðinu sl. sumar, gangi aftur i raðir Valsmanna. Breiðablik er enn á höttunum eftir þjálfara og virðist Kópa- vogsliðinu ganga erfiðlega að finna hæfan mann, en þeir hafa leitað á erlend mið. Coventry kaupir Osgood Coventry keypti i gærkvöldi mið- vörðinn Keith Osgood frá Totten- ham á 125 þús. pund. Osgood, sem hefur leikið yfir lðo leiki fyrir fé- lagið, var vitaskytta Lundúna- liðsins. Osgood sem er 22 ára, óskaði eftir að verða settur á sölulista, þegar hann var settur út úr Tott- enham-liðinu á mánudaginn, þeg- ar það lék gegn Blackburn. Þeg- ar hann sá.hvernig liðið sem átti að leika, var skipað — yfirgaf hann White Hart Lane og sagði þegar hann fór, að hann myndi ekki leika framar fyrir félagið. Osgood mun taka stöðu Jim Holt- on hjá Coventry, sem er meiddur. Það er dýrt fyrirtæki að senda handknattleikslandsliðið á HM-keppnina I Danmörku — kostnaður við ferðina sjálfa með öllu tilheyrandi, sem H.S.t ber, er 4,3 miiljónir en heildarkostn- aður við undirbúning fyrir HM keppnina og annað sem við- kemur keppninni er rúmlega 15 milljónir. A þessu sést, að þaö er orðiö dýrt fyrirtæki fyrir íslenzka I- þróttarmenn aö vera i hópi þeirra beztu. Stjórn HSl hefur lagt fram sundurliöaða skýrslu um þann mikla kostnað sem þegar er orðinn og veröur vegna þátttöku okkar i HM-keppninni. Þegar ýmis atriði eru sundur- liöuð, veröur útkoman þessi: 1. Undirbúningsferöir: a) Ferö til V-Þýzkalands, Póllands og Sviþjóðar ...2.200.000. b) Aukalega v/leikja i Noregi ....750.000,-. 2. Aörar feröir:a) Vegna ,,út- lendinga’...1.200.000.-. b) Végna könnunarferða.. .700.000.-. 3. Kostnaöur v/þjálfunar: a) Þjálfaralaun, feröakostnaður, húsnæöi...1.300.000,- b) Boltar, æfingarimar og ýmis kostnað- ur... 1.600.000.-. 4. Þátttaka I HM: a) Ferð- ir...2.500.000.-. b) Annar kostn- ...1.800.000.- 5. Vinnutap: Vinnutap leik- manna, akstur...3.000.000.-. Heildarkostnaöur v/þátttöku í HM-A 1977-78 ...15.050.000.- Bikarmeistarar Vals í knattspyrnu standa enn uppi þjalfaralausir, þegar • undirbúningurinn undir knattspyrnuvertíðina er að hefjast. Þeir hafa verið á höttunum eftir erlendum þjálfurum, en ekki fundið neinn. Nú eru uppi hávær- ar raddir úm, að Valsmenn hafi hug á að endurráða Rússann Youri llitchev, en einsog mennvita, þá hefur Rússinn verið ráðinn þjálf- ari landsliðsins i knatt- spyrnu. Youri er væntan- legur aftur til íslands nú í janúarlok. Valsmenn hafa haft samband við ungverskan þjálfara, sem er búsettur i Belgiu. Þá hafa þeir einnig haft samband við belgisk- an þjálfara, sem þjálfar hjá Standard Liege, en sá fór fram á það há laun, að Valsmenn sáu sér ekki fært að ráða hann. Kristinn Björnsson, landsliðs- maður, sem lék með Akraneslið- inu sl. sumar, hefur ákveðið að leika aftur með Skagamönnum i sumar. Kristinn hefur verið i Reykjavik i vetur. Æfði hann bá YOURI ILITCHEV KEITH OSGOOD KRISTINN BJÖRNSSON... áfram með Skagamönnum. „Erum gera stóra hl í Danmörku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.