Tíminn - 06.01.1978, Side 5
Föstudagur 6. janúar 1978
5
á víðavangi
Samvinnuverkefni
Talsverðar umræður hafa
að undanförnu orðið um þær
hugmyndir, sem fram hafa
koinið um það að rikið hætti
rekstri Landssmiðjunnar og
nokkurra fleiri fyrirtækja sem
eru i opinberri eigu. Það hefur
verið stefnumark núverandi
rikisstjórnar, að kanna mögu-
leika á þvf að rikið léti af ýms-
um rekstri sent ætla iná að
jafn vel eða betur yrði fyrir
kontiö i höndum annarra að-
ilja. Viðþvier ekkertað segja,
þótt Sjálfstæðismenn kunni að
tengja þessar umræður við
handapat sitt sem þeir kalla
„báknið burt”, en Framsókn-
armenn lita þessi mál öðrum
augum.
Það er afstaða Framsókn-
arflokksins, að rlkisvaldiö
eigi yfirleitt ekki að hafa at-
vinnurekstur með höndum,
nema i undantekninga rtilfell-
um, svo sent ef unt einokunar-
aðstöðu er að ræða eða nauð-
synlegan rekstur annan sem
aðrir aðiljar treystast ekki að
taka að sér.
A árun „viðreisnarstjórnar-
innar” gerðist það að rikið tók
að sér nokkur fyrirtæki, ekki
sizt af atvinnusjónarmiðum,
og má þar nefna Alafoss og
Slippstöðina á Akureyri. Það
er ekki i samræmi við yfir-
lýsta stefnu Framsóknar-
flokksins, að rikið hafi rekstur
þessara fyrirtækja með hönd-
unt til laugframa, enda þótt til
þessa ráðs hafi verið gripið
vegna timabundinna vand-
kvæða.
En hverjir eru þeir kostir
sem þá korna til greina? Aug-
Ijóslega er þaö ekki á dagskrá
að láta einfaldlega loka
Landsssmiöjunni, fyrirtæki
sem gengur vel, lætur i té
nauðsynlega þjónustu og skil-
ar aröi. Slikt væri vitaskuld
fásinna. Vafalitið munu marg-
ir Sjálfstæöismenn æskja þess
Landssmiðjan
að fyrirtækiö veröi selt einka-
aðiljum sem siðan taki rekst-
urinn að sér með hlutafélags-
formi. Út af fyrir sig verður
ckki sagt að slik ráðabreytni
sé nein goðgá, en annar kostur
og miklu betri liggur fyrir og
liann ber að velja.
Hér er nefnilega kjörið tæki-
færi til að efla samvinnufram-
tak og raunverulegt atvinnu-
lýðræði, nteð þvi að starfs-
menn þeirra fyrirtækja, sem
hér um ræðir, taki að sér
rekstur þeirra með samvinnu-
sniði. Það á ekki að vera hlut-
verk rikisins að hlaða undir
einhverja f jármálafursta,
heldur efla og styrkja framtak
ftílksins. A siðustu árum hafa
verið miklar umræður um
aukin áhrif launþeganna á
rekstur fyrirtækjanna, og þau
fyrirtæki i opinberri eigu, sem
eðlilegra er að aðrir reki, eru
alveg kjörinn vettvangur til
þess að brjóta isinn.
Það er siðan annað mál með
hverjum hætti rikið lætur
þessifyrirtæki ihendur starfs-
fólksins, hvort það gerist i á-
föngum meöan fundnar eru
beztu og lýðræðislegustu
stjórnunaraðferðir eftir þvi
sem hentar i hverju tilfelli,
eða i eitt skipti fyrir öll.
Nú þegar er komin gtíð
reynsla á frámleiðslusam-
vinnu hér á landi, og hún er
eindregin hvatning til þess að
lengra verði haldið á þeirri
braut. Félagshyggjunienn
eiga á þessu sviði mikiö verk
að vinna. Þeir geta verið
hægrimönnum santmála um
að draga úr beinum afskiptum
rikisvalds ins af atvinnu-
rekstrinum, en siðan skilur
leiðir. Hægrimenn vilja ganga
götu kapitalismans, en félags-
hyggjumenn fara leið sam-
vinnustefnunnar til lausnar
viðfangsefnum af þessu tagi.
JS
Háskólinn:
Skipulagsmynd
og byggingaáætlun fram til 1986
Fyrir skipulagsnefnd Reykja-
vikurborgar hefur legiö hugmynd
og uppdrættir aö heildarskipulagi
bygginga á lóö háskólans sunnan
Tjarnarinnar i Reykjavik. Tillög-
ur þessar samþykkti háskólaráö
snemma á slöastliönu ári, en höf-
undur þeirra var hinn heimsfrægi
finnski arkitekt Alvar Aalto, og
lauk hann vinnslu þeirra áöur en
hann lézt áriö 1976.
Auk tillagna um heildarskipu-
lagningu bygginga á lóö háskól-
ans hefur háskólaráö samþykkt
ályktun um forgangsrööun bygg-
inga á lóöinni, og á fundi ráösins í
nóvember sl. var gengiö frá
byggingaáætlun allt til ársins
1986.
1 byggingaáætlun háskólaráös
kemur fram að ekki er gert ráö
fyrir framlagi ríkissjóös umfram
fjármagn Happdrættis Háskóla
tslands næstu þrjú árin. En frá og
meö 1981 veröur aftur á móti ekki
komizt hjá þvi aö gera ráö fyrir
viöbótarframlagi úr rikissjóöi ef
takast á að framkvæma áætlun-
ina.
Skipulagshugmynd Alvars Aalto.
JS — Skipulagsnefnd- Reykjavik-
urborgar mun fjalla um skipulag
háskólasvæðisins I næsta mánuöi.
Svo sem kunnugt er býr Háskóli
Islands viö mikil þrengsli og hef-
ur orðið aö leigja húsnæöi vfös
vegar um borgina á siöustu árum
til þess aö geta veitt námsmönn-
um þá kennslu og aöstööu aöra
sem nauösynleg er. Jafnframt
hafa rannsóknarstofnanir háskól-
ans dreifzt um borgina og veldur
þetta talsverðum óþægindum.
Stofnanir Hásktílans hafa
dreifzt viðs vegar um borg-
ina vegna húsnæðisskorts á
háskólaltíðinni. Myndirnar
sýna .leiguhúsnæði við
Grensásveg og Sigtún.
Ljtísm.: Gunnar.