Tíminn - 11.01.1978, Síða 2

Tíminn - 11.01.1978, Síða 2
2 Miðvikudagur 11. janúar 1978 Sjö þúsund drepnir í Eritreu Kairó/Reuter — Formælandi frelsishers Eritreu sagði í gær aö herþotur frá Eþfóplu heföu I gær varpaö napaimsprengjum á sex þorp I Eritreu á sföustu þremur dögum og drepiö 7 þúsund borg- ara. Sagöist formælandinn, Mo- hammed Osman Abu-Bakr, telja Sameinuöu þjóöunum skylt aö skerast I leikinn og stööva slátrunina. Þá sagöi formælandinn, aö þoturnar væru sovétbyggöar, MIG orustuflugvélar og þeim væri stjórnaö af kúbönskum flug- mönnum. Bardagar stæöu enn I þorpunum sex, sagöi hann. Samkvæmt fréttum eþíópvsku fréttastofunnar ENA,var í sföutu viku barizt I nokkrum þorpum I Austur-Eþlóplu, nálægt Girawa. Hermenn úr freUisher Erltreu Annað geimfar tengist Salyut geimstöðinni Moskva/Reuter — Tveir sovézkir aö Sovétmenn séu mjög bjart- stööu aö Soyuz 7 tengist geimstöö- geimfarar lögöu I gær af staö I Soyuzi 27 til móts viö félaga slna I Soyuzi 26, sem allt frá 10. desem- ber hefur veriö á sporbraut um jöröu, tengdir viö sovézku geim- stööina Saiyut 6. i fyrsta skipti I sögunni ætla Sovétmenn nú aö reyna aö tengja tvö geimför viö móöur- eöa geimstöö. Geimfararnir tveir, sem lögöu af staö I gær heita Vladimir Dzhanibekov 35 ára og Oleg Makarov 45 ára. Aö sögn Tass fréttastofunnar munu þeir ásamt geimförunum tveimur, sem fyrir eru I Salyut 6,vinna sameiginlega aö ákveönum rannsóknarverk- efnum. Aöeins þaö aö opinberlega er gefin út I Sovétríkjunum sú yfirlýsing aö til standi aö tengja geimfariö Salyut 6,þykir benda til sýnir á aö ná markmiöum sínum. Hingaö til hefur hvorki Rússum né Bandarlkjamönnum tekizt aö tengja tvö geimför sama . geim- skipinu. Salyut 6. hefur veriö á spor- braut um jörö slöan f september og eins og fyrr segir hefur Soyuz 6. veriö tengdur honum I mánaöartlma.Klukkan tvö i dag mun Soyuz 7. síöan koma til móts viö geimstööina og hefja undir- búning aö tengingu. Hluti af verk- efni geimfaranna sem fyrir eru I geimstööinni var aö reyna aö gera viö annan lendingarpall stöövarinnar sem talinn var bilaöur. Geimfararnir tilkynntu hinsvegar eftir rannsókn aö lendingarpallurinn væri I lagi og þvl ætti ekkert aö vera til fyrir- Salyutáætlunina hafa Sovét- menn lagt mesta áherzlu á slöan 1971 og m.a. hafa þrir geimfarar sem unniö hafa viö hana látizt I slysum og óhöppum. Ekkert hefur veriö látiö í ljós nú hversu lengi samtengingin ætti aö standa eöa hvenær áhafnirnar legöu af staö til jaröar. Hins vegar er ljóst aö eitt þeirra rannsóknarverk- efna sem tengjast Salyut áætlun- inni er geimþol. Bandaríkjamenn eiga met I geimþoli en Skylab- áhöfn frá þeim dvaldist I 84 daga úti I geimnum áriö 1974. Lengst hefur sovézk áhöfn dvalizt I 63 daga úti I geimnum. Fréttir hermdu i gær að allt gengi eftir áætlun og mjög vel um borö I Soyuzi 27. Noregur: Fjórir nýir ráð herrar — og nýtt ráðuneyti Oslo/Reuter — Odvar Nordii, for- sætisráöherra Noregs, tilkynnti I gær aö sett heföi veriö á fót ollu- málaráöuneyti I nýuppstokkaöri stjórn hans, sem tekur til starfa I dag.Nordligekkennfremur á fund konungs i gær og tjáöi honum aö þrlr ráöherrar heföu veriö leystir frá störfum samkvæmt eigin ósk, en þeir eru Leif Aune, Annemarie Lorentzen og Ragnar Christian- sen. 1 staö þeirra koma Arne Nil- sen, Kirsten Myklevoll og Asbjörn Jordahl. I stjórn Odvar Nordli sitja nú 17 ráöherrar. Fyrrverandi iönaöar- ráöherra, Bjartmar Gjerde, mun taka viö störfum sem oliumála- ráöherra, en iðnaðarráöherra veröur Olav Haukvik. Þaö eru þvi Sovézkur leikstjóri laus úr fangelsi Moskva/Reuter. Sovézki kvikmyndaleikstjórinn Sergei Paradzhanov hefur veriö látinn laus úr úkra- inskum vinnubúðum eftir að hafa verið í haldi í f jög- ur ár. Sakirnar# sem hann var dæmdur fyrir, voru kynvilla og gjaldeyris- brask. Paradzhanov, sem fæddur er í Bandaríkjun- um var handtekinn í des- ember 1973, en efnt var til mótmælaaðgerða vegna þess á Vesturlöndum. Fram aö þvl að hann var hand- tekinn eyddi Paradzhanov ævi sinni I höfuðborg tJkralnu, Kiev, þar sem hann vann aö ktik- myndagerö. Þekktasta mynd hans, „Skuggar gleymdra for- feöra”, fjallar um lifiö i úkra- Insku þorpi fyrir byltinguna og hlaut 16 alþjóöleg verölaun áriö 1965. Samkvæmt sovézkum lögum ber aö refsa kynvillingum með fimm ára fangelsi I Sovétríkjun- um. utan úr heimi Der Spiegel úthýst í A-Þýskalandi Blaðamaður Ú tlitsteiknari Tíminn óskar aö ráða bladamann og útlitsteiknara. Þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessum störfum, eru beðnir að senda sem fyrst inn umsóknir og til- greina aldur, menntun og fyrri störf sín. Ritstjórn Timans, Siöumúla 15. Austur-Berlln/Reuter — Austur- Þýzk stjórnvöld lokuðu I gær fréttastofu vestur-þýzka blaösins Der Spiegel I Austur-Þýzkalandi en til slikra aðgerða hefur aldrei áöur veriö gripiö þar I landi gegn leyföum fréttastofum. Ákvöröun þessi kemur I kjölfar fréttablaös- ins um aö hluti liösmanna I austur-þýzka kommúnista- flokknum hafi slitiö sig lausa frá forystunni og krafist þess aö Austur-Þýzkaland geröist óháö áhrifum Sovétrikjanna. Aö sögn austur-þýzkra stjórnvalda voru fréttir þessar innblásnar af áróöri vestur-þýzku leyniþjónustunnar, sem láti ekkert tækifæri ónotað tll aökollvarpa bættum samskiptum Austur-Þýzkalands viö Vestur- lönd. Aöur höföu stjórnvöld I Austur- Þýzkalandi neitaö nýjum frétta- ritara Der Spiegel Karl-Heinz Vater um leyfi til aö koma inn I landiö. DER SPIEGEL alls fjórir nýir ráöherrar sem sæti taka I stjórn Nordlis I dag. Á blaöamannafundi I gær, sagöi Nordli aö oliu- og orkumálaráöu- neytiö heföi verð stofnaö til að létta störfum af heröum Iönaöar- raöuneytisins. Hiö nýja ráöuneyti mundi bæta og auðvelda stjórn þessara mála I landinu. und Gewalt Korchnoi vann — hafði tvö peð yf ir þegar Spassky gaf Belgrad/Reuter — Viktor Korchnoi vann í gær 17. skák sina við Boris Spassky og stend- ur nú vel að vígi i einvig- inu þar sem hann er með tvo vinninga yfir Spassky og aðeins eru þrjár skákir eftir. Stað- an í einvíginu er nú 9,5 vinningar Korchnois gegn 7,5 vinningum Spasskys og þarf Korchnoi þvi aðeins einn vinning enn til að sigra i einvíginu um réttinn til a skora á heimsmeist- arann Anatoly Karpov. Stórmeistararnir Spassky og Korchnoi hófu 17. skákina á mánudag, en hún fór þá I biö og var tefld til úrslita I gær. Korchnoi nýtti þá auöveldlega betri stöðu sina. Hann vann fljótlega peö, skipti á biskupi og riddara Náöi upp tveimur frlpeöum, á b og d línum og nýtti sér þau til aö vinna ann- aö peö. Meö tvö peö undir gafst Spassky upp I 57. leik. Aöstoöarmaöur Korchnois, brezki stórmeistarinn Michael Stean, sagöi eftir skákina, aö úrslit hennar heföu lengst af veriö ráöin og aöeins veriö um timaspursmál aö ræöa. I dag veröur 18. skák einvlg- isins tefld og sögöu skáksér- fræöingar I gær aö Korchnoi heföi nú alla möguleika á aö sigra I einviginu, og þá ekki hvaö sizt sálfræöilega en töldu likur Spasskys aöeins fræöi- legar. Hann þyrfti þá aö vinna allarskákirnar þrjár sem eftir voru.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.