Tíminn - 11.01.1978, Qupperneq 3

Tíminn - 11.01.1978, Qupperneq 3
Miðvikudagur 11. janúar 1978 3 Hefur í hyggju að æfa nýtt leikrit — þrátt fyrir miklar skuldir Alþýðuleikhúsið hætti að sýna Skollaleik rétt fyrir jói. Leikritið hiaut afbraðgsundirtektir, hjá almenningi, en siður hjá þeim sem rikiskass- anum ráða. ÁÞ — Það má segja aö hópurinn sé uppleystur sem stendur og Þráinn og Kristin geta ekki staðið i meiri ferðalögum I bili. Mér og Þórhildi varfalið að mynda nýjan hóp hér i Reykjavik, sagði Arnar Jónsson leikari og einn af með- limum Alþýðuleikhússins. — Það tekur talsveröan tíma að finna fólk, og þá höfum við i huga ákveðið verk, sem hugsanlega væri hægt að taka til sýninga. Hvaða verk er um að ræða, vil ég ekki tjá mig um að svo komnu máli. Þess er hins vegar ekki langt að biða að málið komist á hreint. Mikil fjárhagsvandræði hr já nú Alþýðuleikhúsið, og sagði Arnar að skuldir þess næmu um þremur millj. króna. Þess má geta, að leikhúsinu var neitaö um starfs- styrk frá Alþingi. Skuldinni verður nú skipt á þá aðila sem standa að Alþýöuleikhúsinu. Verði nýr hópur myndaður sagði Arnar, að hann yrði að byrja á núlli, rétt eins og Alþýðuleikhúsið gerði á sinum tlma. — Þessi skuldahalli er aðallega laun fyrir æfingatimabil, sagði Amar. — I sambandi við þennan Borgar stj órn: TILLÖGUR AÐ AT- VINNUMÁLASTEFNU KEJ — Borgarstjóri hélt I gær blaðamannafund til að kynna tillögu sína að stefnuskrá borgarstjórnar Reykjavlkur I atvinnumálum. Sagöi borgarstjóri aö tillagan miöaöi einkum að þvl að reyna að snúa við þeirri þróun I at- vinnumálum borgarinnar að at- vinnutækifærum i framleiðslu- greinum fækkar á sama tlma og þeim fjölgar I þjónustu og við- skiptagreinum. í tillögunum er gert ráö fyrir aö um atvinnumál verði fjallaö undir stjórn borgarstjóra og borgarráös en hagfræöideild Reykjavlkurborgar verði efld til að fara sérstaklega með þennan málaflokk. t>rir öryggisverðir til byggingarslysa- varna hjá borginni KEJ — A vegum Reykjavlkur- borgar starfa þrír öryggisverðir sem sjá um að ekki stafi óhjá- kvæmileg slysahætta af bygging- um sem eru á frumstigi, þ.e. af grunnum bygginga skurðum o.fl. sllku. Aö sögn Ragnars Edvards- sonar eins þessara þriggja öryggisvaröa,fá þeir gögn um all- ar byggingar á borgarsvæöinu strax og búið er að mæla út fyrir þeim og fara þá á staöinn og kynna sér allar aðstæður og fylgj- ast slðan með að ekki myndist slysahætta á athafnasvæðinu og gera viðeigandi ráðstafanir i sllk- um tilvikum. — Það er t.d. vatnsmyndun og fallhæö sem viö reynum að hindra að geti oröiö orsök slysa, sagði Ragnar Edvardsson. Þá sagöi hann aö þeir öryggisverðirnir færu iðulega I eftirlitsferðir og fari byggingarmeistarar ekki að fyrirskipunum þeirra, geti þeir fylgt þeim eftir meö þvl aö kalla eftir vettvangsrannsókn lögreglu. Byggingarmeistararnir eru sjálfir ábyrgir þegar slys stafa af vanrækslu þeirra I sllkum efnum. Tlminn benti Ragnari á að t.d. dagblööin birtu stundum myndir af svæðum þar sem slysahætta væri tiltakanleg (t.d. meðfylgj- andi mynd) og spuröi hann hvort eftirlitiö væri kannski ekki nógu strangt. Svaraöi Ragnar þvl til að þeir væru aöeins mannlegir og allar ábendingar dagblaöa og ein- staklinga væru vel þegnar I þess- um efnum. Þá gerðist þaö oft aö börn bæði virtu ekki girðingar og fjarlægðu hindranir sem komiö heföi veriö upp t.d. búkka viö skuröi, I öörum tilvikum væri gert ráö fyrir mönnum aö vinnu á staönum.sem hinni einu hugsan- legu vörn gegn slysum, þá eink- um á börnum. Yfirgæfu þessir menn staöinn einhverra hluta vegna t.d. vegna frosts I jörðu þegar grafa ætti, gæti oröið fátt um varnir. nýja hóp, þá getum við hugsað okkur að Reykjavik yrði hans bækistöð fyrir þetta eina verk- efni. Heimili alþýðuleikhússins er hins vegar á Akureyri. Aðstæður eru þannigaðekki erhægtaöæfa fyrirnoróan. T.d. þýddiþaðað við þyrftum að fara með leikara og annað norður, bara til þess að fara suður aftur. Um þessar mundir getum við hvergi annars staðar sýnt. Litlar líkur á gosi — Dregiir úr skjálftum og landsigi AÞ — Heldur hefur dregiö úr tlöni jaröskjálfta I Kelduhverfi. Land sig heídur áfram I Kröflu, en þó hægar en um slöastliöna helgi. Taliö er aö landsigiö nemi nú um 10 sentimetrum á dag. Mest ur var hraöinn á laugardag, en þá nam þaö um 40 sentimetrum. Óhægt var um allar athuganir fyrir noröan I gær, en þar geisaöi noröan stórhrlö, aö sögn Eysteins Tryggvasonar jaröfræöings. — Þetta viröist allt vera I rén- un, sagði Eysteinn, — Ég þori hins vegar ekki ab útiloka þann möguleika að þaö geti gosiö, en likurnar eru aö minnka. Þessi umbrot eru þau mestu, sem hér hafa átt sér staö síöan um jólin 1975. Nún var t.d. mun meiri færsla á hraunmassa en I aprll I vor. Massinn fór það langt til noröurs og hægöi svo mikiö á sér, aö hann hafði ekki kraft til þess að koma upp á yfirboröiö. Upptök jarðskjálftanna virðast vera I um 40 til 50 km fjarlægð frá Reynihllö I Mývatnssveit. Eysteinn sagöi, að erfitt væri aö staösetja þá, en mest hafa ólætin oröið viöLindarbrekku og Lyngás I Kelduhverfi. Eins og fyrr sagöi var veöur ekki hagstætt til athugana á jarö- skjálftasvæöinu I gær. Sföast er sprungur voru athug- aöar I Kelduhverfi, reyndist gliönunin I þeim nema 60 til 70 sentimetrum. Svipuö gliðnun hafði átt sér stað í Gjástykki. Lengra á milli skjálftanna — segir Signrður i Skógum AÞ — Þaö hafa komið einir tveir eöa þrlr skjálftar I dag og um há- degisbilið kom einn frekar sterk- ur. Annars voru þeir aðailega I Börnin láta giröingarnarekki aftra sér. Mynd þessi var tekin uppi I Ar- bæ fyrir helgi en þegar Timamenn komu á staðinn I gær haföi taug ver- ið strengd á milli röra á skurðarbarminum. Timamynd: Gunnar Bátar byrjað- ir að róa — frá Grenivík AÞ — Atvinnuástand hefur ver- ið gott á Grenivlk. Mikill afli barst á land fram undir áramót og stöðug vinna var I frystihús- inu sagbi Sverrir Guðmundsson bóndi á Lómatjörn I Grýtu- bakkahreppi. Bátar hafa hafið róðra á nýjan leik og ég held ab þeir hafi farið sæmilega af stað. Ægir Frosti, Sjöfn og Sigrún heita bátarnir, sem draga björg I bú fyrir Grenivíkinga I dag. Þetta eru allt um 30 tonna bátar. — Það er yfirleitt llnuútgerö héöan sagöi Sverrir, — og ég held aö megi segja aö þaö sé nokkuö sérstakt fyrir Norður- land. Lltiö er orðiö um llnuút- gerö frá Noröurlandi en hún hefur gefizt okkur vel. fyrrinótt, og I gærdag, sagöi Sig- uröur Björnsson, bóndi ISkógum I öxarfjaröarhreppi. — Þaö er lengra á milli skjálftanna núna, en hlutir hafa skolfið á skápum og myndir á veggjum. Hvort þetta er að ganga niöur, vitum við ekki frekar en aðrir, en viö vonum alltaf að þetta fari nú ab verða búið. Siðan I umbrotunum 1975 hafa bændurnir I Skógum strltt viö á- gang vatns, en alltaf ööru hverju þarf aö hleypa úr lónum út I sjó, en þaö verk er unniö meö jaröýtu og gengur misjafnlega yfir veturinn. — Gangur hefur ekki veriö milli lónanna og sjávar I einar þrjár vikur, þar til aö I fyrradag var opnaö á nýjan leik, sagði Sigurö- ur. — Þá var vatniö oröiö þaö hátt, aö þaö var ekki komiö upp aö fjárhúsveggjum og hlööu. Núna er hvöss noröanátt gangur- inn lokast á ný og þá byrja sömu vandræöin. Alþýðuleikhúsið \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.