Tíminn - 11.01.1978, Page 12

Tíminn - 11.01.1978, Page 12
12 Miðvikudagur 11. janúar 1978 TARSANSKVÆÐI Sega tarsanskvæðis: Þórarinn Eldjórn, sonur íslendska forsetans, er ófert og skemtiligt skald. Sum domi um skaldskap hansara birtist her Tarsanskvæði, sum kári petersen hevur feroyskað ógvuiiga ieysliga og sett lag til. í frumskóginum dimma hongur tarsan niðurúr træðnum sprellar runt um sjálvan seg við greinunum í hond hann er flogskipari valdsins sum við revsivaldarænum festir netið fastari um fátæktfeitu lond. tarsanskaldið Burroughs var í amrikanskri leggu sum oyðilegði í San Francisko mangan fittan drong songur tarsans dynur oss í oyru alt frá voggu og alla leið á gravarbakkan slær hann strong. fyri heila tykkara haldi eg at tað gerst litii lætting at vita hvorjum træi tað er tarsan sprellar í so vita tit at ofta skrivar hann í Dimmalætting sama grona blað sum pellefsen so penur prellar í. um onkuntíð í londum okkar veksur frælsisrorsla so hoppar tarsaft greinar runt at verja pengavald men biða bara, tarsan, tað er bert orlítil arsla sólin skínir skamma stund, og tarsan, brátt gerst kalt. brátt hevjar heim frælsisflogg og trívir eftir lagnum og loyvir ikki longur onkran traðka seg til táls sum tekin um vár sigur hongur tarsan niðurúr træðnum við greinum made off dollar seðlurn strammaðar um háls. í dag Miðvikudagur 11. janúar 1978 Heilsugæzla Laugardaginn 7. janúar birtist i færeyska blaðinu „14. sept- ember” kvæði það, sem hér er endurprentað. Höfundurinn er eins og sjá má bórarinn Eld- þórarinn eldjárn & kári petersen. járn, en Kári Petersen hefur fært það i færeyskan búning. Ef til vill hafa einhverjir gam- an af þvi að sjá, hvernig það skartar i þeim búningi. ; Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 6. janúar til 12. janúar er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, n^tur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 16. til 22. des. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. '— -------------;—-----— Bilanatilkynningar . v , Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. , Simabiianir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. -------------—---------— , Lögregla og slökkvílið V-------------------------- Reykjavik: Lögreglan simi1 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. .------------------------- Tilkynningar - Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Siguröur Guðjónsson framkv. stjóri Geðvernd. Muniö frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræðingur Mæðrastyrksnefnd- ar er til viðtals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og sföstudaga frá ki. 2-4. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Félagslíf ^ Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra — kvennadeild. Fundur að Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 12. jan. kl. 20.30. Gest- ur fundarins Snjólaug Braga- dóttir rithöfundur. Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Verða seldar með 30% afslætti ef allar eru keyptar I einu. Tilboðið gildir til 31. janúar. Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 11. jan. kl. 20.30. Myndakvöld i Lindarbæ. Agúst Björnsson sýnir kvik- myndir af hálendinu og bórs- mörk. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Feröafélag íslands. — Siglingar v Skipafréttir frá skipadeild SÍS. Jökulfeil lestar I Reykjav ik, Dlsarfellátti að fara i gær frá Piraeus til Sousse, Helgafell losar á Akureyri, Mælifell fer væntanlega í dag frá Stettin til Ventspils og Hangö, Skaftafell fór I gær frá Osló til Harstad, Hvassafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag frá Hull, Stapafelllosar á Noröurlands- höfnum, Litlafeller i oliuflutn- ingum i Faxaflóa, Anne Nova fór I gær frá Raufarhöfn til Colchester, Nautic Frigglest- ar I Reykjavík, Suðurland los- ar á Austfjarðarhöfnum, Paalfer I dag frá Svendborg til Hornafjarðar. >*"'------- Minningarkort - Minningarkort sjúkrahússjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: Blindravinafélagi lslands, Ingólfsstræti 16, Sigriður ólafsdóttir s: 10915 R.vik, Birna Sverrisdóttir, s: 8433, . Grindavik. Guðlaugur óskar- sson, skipstjóri Túngötu 16, Grindavik, Anna Aspar, Elisabet Arnadóttir, Soffia Lárusdóitir, Skagaströnd. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar I Háskóiabiói fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30. Stjórnandi: VLADIMIR ASHKENAZY Einleikari: JOSEPH KALICHSTEIN. Efnisskrá: Bartok —Tvær myndir, Chopin — Pianókonsert nr. 2, Brahms — Sinfónia nr. 4. Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti og við innganginn. SÍNFOMl liU()MS\ EIT ISLANDS |||| KÍKISl IAARPID Jr öllum þeim.sem heiðruðu mig á áttatiu ára afmæli minu 18. desember s.l. með samsæti, gjöfum, skeýtum, heim- sóknum og á annan hátt gerðu okkur hjónunum daginn ógleymanlegan, færi ég innilegustu þakkir minar. Ég bið ykkur öllum guðs blessunar á nýju ári og þakka auðsýnda vinsemd fyrr og siðar. Ágúst Kristjánsson Hellu. Til fyrrverandi nemenda minna, sem nú eru búsettir i Reykjavik og grennd. Innilegar þakkir fyrir góða gjöf, sem þið senduð mér i til- efni af nýlega liðnu áttræðisafmæli minu. Sendinguna fékk ég i hendur nýlega, með góðum skilum. Sendi ykkur minar beztu þakkir. Engu aö siður vil ég þakka ánægjulegar samverustundir og gott samstarf á löngu liðnum árum. Hamingjan fylgi ykkur á ókomnum árum. Núpum i Aðaldal 6. janúar 1978, Sigurður Sigurðsson fyrrv. kennari i Ljósavatnsskólahverfi. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir Guðný Guðmundsdóttir Laugavegi 137 andaöist i Landakotsspitala 9. janúar. Bergljót Sveinsdóttir, Ragnar Guðmundsson, Margrét Sveinsdóttir, Jón A. Jónasson Anna Sveinsdóttir, Gunnar Valgeirsson V iðkomus taðir bókabílanna Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breioholt Breiðholtskjör mánud. 7.00—9.00, 1.30— 3.30, 3.30— 5.00. Fellaskóli 4.30— 6.00, 1.30— 3.30, 5.30— 7.00. fimmtud. föstud. mánud. miðvikud föstud. kl. kl. kl. kl. kl. kl. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miövikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. hljóðvarp Miðvikudagur 11. janúar , 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guölaugsdótt- ir les „Draumastundir dýr- anna” eftir Erich Hölle i þýðingu Vilborgar Auðar Is- leifsdóttur (3). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atr- iða. Kristni og kirkjumálkl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur fjórða erindi sitt: Kristlyndi. Morguntónleik- ar kl. 11.00: John Williams og Sinfónluhljómsveitin i Filadelfiu leika Gitarkon- sert I D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo-Tedesco; Eug- ene Ormandy stj./Sinfóniu- hljómsveitin I Cleveland leikur Sinfóniu nr. 2 I C-dúr op. 61 eftir Schumann; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.